Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.1992, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 22.12.1992, Blaðsíða 13
13 JOLABLAÐ II Víkurfréttir 22. desember 1992 Keflavík: Áramótabrenna og þrettóndahátíð Áramótabrenna verður í Keflavík og einnig þrett- ándahátíð, en hún er haldin annað hvert ár. Ára- mótabrennan verður staðsett á hefðbundnum stað, upp með Aðalgötu á milli Iðavalla og Reykjanesbrautar. Þrettándahátíð verður síðan haldin við íþróttasvæðið á Iða- völlum og verður hún einnig með svipuðu sniði og verið hefur, þar sem álfar og huldu- fólk munu skemmta fólki með dansi og ýmsu öðru. Hefst há- tíðin með skrúðgöngu frá Myllubakkaskóla kl. 19.30. Henni lýkur síðan með flug- eldasýningu frá Björg- unarsveitinni Stakki. Félög og aðilar sem standa að þrettándahátíðinni eru Leik- félag Keflavíkur, Skátafélagið Heiðabúar, Hestamannafélagið Máni, Karlakórinn, Björg- unarsveitin Stakkur, Léttsveit Tónlistarskólans og Garð- yrkjudeild Keflavíkurbæjar. Þrír sóttu um yfirlæknisstöðuna Þrjár umsóknir bárust um stöðu yfirlæknis við Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs sem laus er frá næstu áramótum. Umsóknirnar voru frá Hrafnkeli Oskarssyni, settum yfirlækni, Bimi Sigurbjörnssyni, Hafn- arfirði og Tryggva Stefánssyni, Uppsölum í Svíþjóð. Áð sögn Jóhanns Ein- varðssonar, framkvæmdastjóra SK hafa umsóknimar nú verið sendar til eins konar hæfn- isnefndar sem skipuð er land- lækni sem formanni, fulltrúa frá Læknafélagi íslands og einum frá læknadeild Háskóla íslands. Auk þess má nefndin kalla til tvo sérfræðinga. Hefur nefndin allt að sex vikna frest, er miðast við þann tíma er um- sóknarfrestur rann út, til að yf- irfara umsóknimar og senda er- indið aftur til stjómar SK sem tekur endanlega ákvörðun um ráðningu í stöðuna. Forsvarsmenn Reykvers hf. í Höfnum: „Erum verulega svekktir" í nýjasta tölublaði Fiskifrétta er harðort viðtal við Sæmund Guðmundsson, annan af eig- endum Reykvers hf. í Höfnum. Þar kemur m.a. eftirfarandi fram: Verkun og reykingu á háfi hefur verið hætt hjá fyrirtækinu og nú er í athugun að flytja starfsemina á brott frá Suð- umesjum og vel komi til greina að flytja fyrirtækið austur fyrir fjall. „Við erunt verulega svekktir yfir því hvemig málin hafa þróast hér á Suðurnesjum. Við höfum lagt í mjög mikinn kostnað við vöruþróun og fleira og við sem einstaklingar, höfum ekki bolmagn til þess að halda þessari þróunarstarfsemi áfram Jólatilboð fyrir bílinn Tjöru- og handþvottur ómeðan þið bíðið 950 kr. Bón og alþrif. Djúphreinsun RySvörn Teflon-gljói Pantið tíma í síma 14299. BILAKRINGLAN Bílaþjónustan Gljói vi& Bergveg - Sími 14299 án utanaðkomandi stuðnings. Atvinnuþróunarfélag Suð- umesja var að reyna að greiða götu okkar en það kom ekkert út úr þeim þreifingum. Eg veit fjandakomið ekki hvað er að gerast hér á Suðumesjum. Við þurfum smá hjálp til þess að komast yftr erfiðasta hjallann en það er eins og að menn séu einfaldlega búnir að gefa þetta landssvæði upp á bátinn“, sagði Sæmundur í samtali við Fiski- fréttir. Hann segir ennfremur að því miður dugi skálarræður al- þingismanna og ráðherra ekki til þess að reisa atvinnulífið á Suðumesjum úr öskustónni. ðova ÍTUDIÓ- MVNDDTUKtt Myndataka og 3 stórar stækkanir frá aðeins kr. 10.500,- KŒffiHpaK | Fr«inköllui»ar|»jómisia | HAFNARGÖTU 52 KEFLAVÍK SIMI 14290 ^mövih- Leihf* ^ Fatnaður * Opið í Sandgerði til kl. 14 aðfangadag. <JMÍÍC0 ÍÓL þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Sandgerði sími 37415 Keflavík sími 13525 ið margverðlaunaða úsavíkurhangikjöt ... fáiðþið aðeins hjá okkur. FRÍ ÚRBEINING! Opnunartími yfir hátíðarnar: Þorláksmessa 23. desember kl. 9-23 Aðfangadagur kl. 9-14 Jóladagur LOKAÐ 2. íjólum 26. desember kl. 13-18 Gamlársdagur kl. 9-14 (Jglföíltfl jól Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða matvöruverslun (Jfy rÆö Hólmgarði 2 - Sími 14565 Samvinnuferöir Landsýn Skrifstofan opin mánud.-föstud. kl. 10-18. ^ nnoo Afruglara- TILBOÐ Afruglaraviðgerðir samdægurs - alla daga vikunnar. FRI VIDEOSPOLA á meðan þú bíður. Gerið verðsamanburð Radíókjaiiarinn Sími15991 ÍMSimi 13883 om.a= slLreytmgar Kistuskreytingar Kransar og krossar Blóm við öll tækifæri Opið til kl. 22 öll kvöld til jóla Blómabúðin KÓSÝ Hafnargötu 6 - Sími 14722

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.