Morgunblaðið - 08.02.2016, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.02.2016, Blaðsíða 28
28 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 2016 Í gær lauk í Museum of Modern Art í New York sýningu á skúlptúrum eftir Pablo Picasso sem gagnrýn- endur hafa ausið lofi. Meðal þeirra verka á sýningunni sem hvað mesta athygli hafa hlotið er „Brjóstmynd af konu“, verk sem Picasso gerði ár- ið 1931 af músu sinni og hjákonu, Marie-Thérèse Walter. Nú hefur flókin lagaflækja spunn- ist um verkið og er leitað lausna á málinu fyrir dómstóli í New York. Bæði hafa einn áhrifamesti galleristi samtímans, Larry Gagosian, og fulltrúi furstafjölskyldunnar í Katar fullyrt að þeir hafi keypt verkið af dóttur Picassos, Mayu Widmaier- Picasso, sem er áttræð. Hún hefur neitað að útskýra hvers vegna hún virðist hafa selt verkið tvisvar. Gagosian kveðst hafa keypt skúlp- túrinn í maí í fyrra fyrir 106 millj- ónir dala, rúma þrettán milljarða króna, og ætti réttur eigandi að fá hann í hendur nú í vikunni. Fulltrúi Katara kveðst hins vegar hafa keypt verkið fyrr af dóttur Picassos, í nóv- ember 2014, fyrir talsvert lægri upp- hæð, um 42 milljónir dala. Sérfræð- ingar í listmarkaðinum segja verðmæti verka Picassos hafa aukist verulega á liðnum árum, eins og þessar tölur sýna, en nú mun dóm- stóll skera úr um hver er eigandinn. AFP Verðmæti Brjóstmynd Picassos af hjákonu hans er sögð kosta 13 milljarða. Tveir segjast hafa keypt verk Picassos Spotlight Blaðamenn Boston Globe, elsta dagblaðs Bandaríkj- anna, kanna ásakanir um barnaníð innan kaþólsku kirkjunnar. Metacritic 93/100 IMDb 8,3/10 Smárabíó 20.00 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.50 The Choice Rómantísk mynd um tvo ná- granna sem verða ástfangnir við fyrstu sýn. IMDb 5,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Smárabíó 17.15 Borgarbíó Akureyri 20.00 Dirty Grandpa 12 Ungur lögfræðingur er á leið í hnapphelduna þegar afi hans fær hann með sér í geggjað ferðalag niður á strönd. Metacritic 18/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.35 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 Ride Along 2 12 Metacritic 33/100 IMDb 5,7/10 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 20.00 Star Wars: The Force Awakens 12 Sjöundi kafli Star Wars- sögunnar gerist um 30 árum eftir Return of the Jedi. Hin myrku öfl hafa látið til skarar skríða í baráttunni um völdin í alheiminum. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 81/100 IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30 Sambíóin Egilshöll 22.40 The Boy 16 Ung kona er ráðin sem barn- fóstra fyrir postulínsdúkku. Metacritic 42/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 22.00 Daddy’s Home Líf stjúpföður fer á hvolf þegar faðir stjúpbarna hans kemur aftur í líf þeirra. Bönnuð yngri en sex ára. Metacritic 39/100 IMDb 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 The Hateful Eight 16 Eftir bandaríska borgara- stríðið flækjast hausaveið- arar inn í atburðarás svika og blekkinga. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 69/100 IMDb 8,1/10 Háskólabíó 17.30, 21.00 Creed 12 Adonis Johnson er með hnefaleikana í blóðinu enda sonur Apollo Creed. Og nú er Johnson kominn með þjálfara sem nefnist Rocky Balboa. Metacritic 82/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 The 5th Wave 12 Fjórar öldur skella á jörðinni með sívaxandi eyðingar- mætti og hafa útrýmt lífi á plánetunni að mestu. IMDB 6,2/10 Smárabíó 22.45 The Big Short Metacritic 81/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 20.00 Alvin og íkornarnir: Ævintýrið mikla Metacritic 33/100 IMDb 4,1/10 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45 Borgarbíó Akureyri 17.50 Úbbs! Nói er farinn... Nói hefur verið að safna öll- um dýrunum í örkina en virðist hafa gleymt tveimur skrítnum dýrategundum. IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 17.30 Marguerite 12 Bíó Paradís 20.00 Njósnir, lygar og fjölskyldubönd Kvikmyndagerðarmaðurinn Helgi Felixson rýfur þögnina og varpar ljósi á leyndarmál fjölskyldu sinnar sem leiddi til skelfilegra atburða á Ísa- firði fyrir rúmum 70 árum. Bíó Paradís 18.00 Joy Morgunblaðið bbbmn Metacritic 69/100 IMDb 6,7/10 Bíó Paradís 20.00 Youth 12 Metacritic 65/100 IMDB 7,5/10 Bíó Paradís 20.00 A Blast 16 Ástardrama þar sem ekki er allt sem sýnist. Bíó Paradís 18.00, 22.30 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Bíó Paradís 22.30 45 Years Morgunblaðið bbbbm Metacritic 92/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 18.00 A Perfect Day 12 Metacritic 56/100 IMDB 7,0/10 Bíó Paradís 22.30 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Krufningarlæknir rannsakar andlát ruðningsmanna sem hann telur hafa látist af völdum síendurtekinna höfuðhögga. Bönnuð yngri en níu ára. Metacritic 56/100 IMDb 7,1/10 Smárabíó 17.15, 20.00, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Concussion Kvikmyndir bíóhúsanna Hinn 12. september 2012 réðust þung- vopnaðir hryðjuverkamenn á bandaríska sendiráðið í Benghazi í Líbíu þar sem sex manna hópur öryggisvarða var til varnar. Metacritic 48/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 20.30, 20.30, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.30, 22.30 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 19.20, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 13 Hours: The Secret Soldiers of Benghazi 16 Landkönnuðurinn Hugh Glass er svikinn og skilinn eftir. Hefst þá átakanleg barátta hans við að halda lífi úti í blákaldri náttúrunni. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 76/100 IMDb 8,3/10 Laugarásbíó 17.50, 21.00 Smárabíó 15.30, 16.45, 19.00, 20.00, 22.15, 22.20 Háskólabíó 17.30, 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.20 The Revenant 16 -Viðhaldsfríir gluggar Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Viðhaldsfríir sólskálar og svalalokanir Yfir 40 litir í boði! Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími 554 4300 • Fax 564 1187 Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.