Morgunblaðið - 11.02.2016, Síða 1

Morgunblaðið - 11.02.2016, Síða 1
F I M M T U D A G U R 1 1. F E B R Ú A R 2 0 1 6 Stofnað 1913  34. tölublað  104. árgangur  RÆÐUR VÍÐA FÓLK Í TÆKNI- FYRIRTÆKI Í MEIST- ARADEILD Í FÓTBOLTA VERÐLAUNAÐUR Í FLOKKI FAGUR- BÓKMENNTA SYSTUR 10 BÓKMENNTAVERÐLAUN 84VIÐSKIPTAMOGGINN óperan sem þú mátt ekki missa af! Frumsýning í Hörpu 27. febrúar Sýningar 5. mars, 11. mars og 13. mars Miðasala á harpa.is og tix.is #islenskaoperan W.A. Mozart  Air Atlanta flutti á síðasta ári 1,5 milljónir farþega og 257 þúsund tonn með flugflota sínum sem saman- stendur af 17 breiðþotum. Þeg- ar mest er um að vera eru starfs- mennirnir 1.200 frá 52 þjóðlöndum hvaðanæva úr heiminum. Í höfuð- stöðvunum í Hlíðasmára í Kópavogi eru 120 starfsmenn sem hafa um- sjón og eftirlit með flugrekstrinum þó vélar félagsins sjáist sjaldan á Ís- landi. Þetta kemur fram í Við- skiptaMogganum. Air Atlanta með 17 breiðþotur í rekstri Ein af Boeing-breið- þotum Air Atlanta. Sérkennsla » 12.263 grunnskólanem- endur víða um land nutu sér- kennslu á síðasta skólaári. » Þörfin minnkar ekki þegar líður á skólagönguna. Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Námserfiðleikar eru ekki eina ástæð- an fyrir því að rúm 28% grunnskóla- nemenda eru í sérkennslu, ástæð- urnar eru margvíslegar og meðal þeirra eru andlegir erfiðleikar eins og kvíði, þunglyndi og samskiptaerfið- leikar. Þetta segir Sædís Ósk Harð- ardóttir, formaður Félags íslenskra sérkennara. Áætlað er að sérkennsla í grunn- skólum Reykjavíkurborgar kosti rúmlega 1,685 milljarða króna á yf- irstandandi skólaári. Sé gert ráð fyrir að sama sérkennsluþörf sé alls staðar á landinu er kostnaðurinn á landsvísu yfir fimm milljarðar. Jóhanna Thelma Einarsdóttir, dósent við Menntavís- indasvið Háskóla Íslands, segir að með tilliti til þessa háa kostnaðar væri fyllsta ástæða til að gera úttekt á ár- angri sérkennslu. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, segir þetta háa hlutfall sérkennslu- nemenda til marks um að núverandi skólastefna virki ekki sem skyldi. Í sérkennslu vegna kvíða  Sérkennsla í Reykjavík kostar vel á annan milljarð árlega  Skólastefnan ein ástæða mikils fjölda í sérkennslu  Engin úttekt á árangri sérkennslu hér á landi MMargir í sérkennslu… »14 Ísland er sjaldan fegurra en á sólríkum frostdög- um. Frostið skapar stundum fögur en skrítin undur og er eitt slíkt að finna við Lækinn í Hafn- arfirði, þar sem má sjá gríðarstóran frosinn klump. Stálpuðu drengirnir þrír virða hann fyrir sér og njóta áhyggjulausir veðurblíðunnar. Frost og funi á sólríkum en köldum vetrardegi Morgunblaðið/RAX  Íslenskt elds- neyti ehf. (ÍE) hefur samið við N1 um að olíufé- lagið kaupi af fyrirtækinu vist- væna lífdísilolíu til íblöndunar í hefðbundna dís- ilolíu. ÍE hefur framleitt eldsneytið til þessa úr repjuolíu en hyggst skipta yfir í framleiðslu á þörungaolíu. ÍE hefur einnig áhuga á að reisa glyserínverksmiðju á Sauðárkróki en glyserín fellur til í framleiðslu á lífeldsneyti. »20 Semja við N1 um kaup á lífdísilolíu  Fjárfestar hafa leigt efstu hæð- ina í Höfðatorgs- turninum og eru að breyta henni í glæsihótel. 20. hæðin er rúm- lega 800 fermetr- ar. Þar er verið að innrétta átta svítur, fjórar hornsvítur og fjórar minni á milli þeirra. Svít- urnar eru 44-65 fermetrar. Múlakaffifjölskyldan með Jó- hannes Stefánsson, eiganda Múla- kaffis, í fararbroddi stendur að verkefninu. »26 Lúxushótel á 20. hæð á Höfðatorgi Jóhannes Stefánsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.