Morgunblaðið - 11.02.2016, Side 1

Morgunblaðið - 11.02.2016, Side 1
F I M M T U D A G U R 1 1. F E B R Ú A R 2 0 1 6 Stofnað 1913  34. tölublað  104. árgangur  RÆÐUR VÍÐA FÓLK Í TÆKNI- FYRIRTÆKI Í MEIST- ARADEILD Í FÓTBOLTA VERÐLAUNAÐUR Í FLOKKI FAGUR- BÓKMENNTA SYSTUR 10 BÓKMENNTAVERÐLAUN 84VIÐSKIPTAMOGGINN óperan sem þú mátt ekki missa af! Frumsýning í Hörpu 27. febrúar Sýningar 5. mars, 11. mars og 13. mars Miðasala á harpa.is og tix.is #islenskaoperan W.A. Mozart  Air Atlanta flutti á síðasta ári 1,5 milljónir farþega og 257 þúsund tonn með flugflota sínum sem saman- stendur af 17 breiðþotum. Þeg- ar mest er um að vera eru starfs- mennirnir 1.200 frá 52 þjóðlöndum hvaðanæva úr heiminum. Í höfuð- stöðvunum í Hlíðasmára í Kópavogi eru 120 starfsmenn sem hafa um- sjón og eftirlit með flugrekstrinum þó vélar félagsins sjáist sjaldan á Ís- landi. Þetta kemur fram í Við- skiptaMogganum. Air Atlanta með 17 breiðþotur í rekstri Ein af Boeing-breið- þotum Air Atlanta. Sérkennsla » 12.263 grunnskólanem- endur víða um land nutu sér- kennslu á síðasta skólaári. » Þörfin minnkar ekki þegar líður á skólagönguna. Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Námserfiðleikar eru ekki eina ástæð- an fyrir því að rúm 28% grunnskóla- nemenda eru í sérkennslu, ástæð- urnar eru margvíslegar og meðal þeirra eru andlegir erfiðleikar eins og kvíði, þunglyndi og samskiptaerfið- leikar. Þetta segir Sædís Ósk Harð- ardóttir, formaður Félags íslenskra sérkennara. Áætlað er að sérkennsla í grunn- skólum Reykjavíkurborgar kosti rúmlega 1,685 milljarða króna á yf- irstandandi skólaári. Sé gert ráð fyrir að sama sérkennsluþörf sé alls staðar á landinu er kostnaðurinn á landsvísu yfir fimm milljarðar. Jóhanna Thelma Einarsdóttir, dósent við Menntavís- indasvið Háskóla Íslands, segir að með tilliti til þessa háa kostnaðar væri fyllsta ástæða til að gera úttekt á ár- angri sérkennslu. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, segir þetta háa hlutfall sérkennslu- nemenda til marks um að núverandi skólastefna virki ekki sem skyldi. Í sérkennslu vegna kvíða  Sérkennsla í Reykjavík kostar vel á annan milljarð árlega  Skólastefnan ein ástæða mikils fjölda í sérkennslu  Engin úttekt á árangri sérkennslu hér á landi MMargir í sérkennslu… »14 Ísland er sjaldan fegurra en á sólríkum frostdög- um. Frostið skapar stundum fögur en skrítin undur og er eitt slíkt að finna við Lækinn í Hafn- arfirði, þar sem má sjá gríðarstóran frosinn klump. Stálpuðu drengirnir þrír virða hann fyrir sér og njóta áhyggjulausir veðurblíðunnar. Frost og funi á sólríkum en köldum vetrardegi Morgunblaðið/RAX  Íslenskt elds- neyti ehf. (ÍE) hefur samið við N1 um að olíufé- lagið kaupi af fyrirtækinu vist- væna lífdísilolíu til íblöndunar í hefðbundna dís- ilolíu. ÍE hefur framleitt eldsneytið til þessa úr repjuolíu en hyggst skipta yfir í framleiðslu á þörungaolíu. ÍE hefur einnig áhuga á að reisa glyserínverksmiðju á Sauðárkróki en glyserín fellur til í framleiðslu á lífeldsneyti. »20 Semja við N1 um kaup á lífdísilolíu  Fjárfestar hafa leigt efstu hæð- ina í Höfðatorgs- turninum og eru að breyta henni í glæsihótel. 20. hæðin er rúm- lega 800 fermetr- ar. Þar er verið að innrétta átta svítur, fjórar hornsvítur og fjórar minni á milli þeirra. Svít- urnar eru 44-65 fermetrar. Múlakaffifjölskyldan með Jó- hannes Stefánsson, eiganda Múla- kaffis, í fararbroddi stendur að verkefninu. »26 Lúxushótel á 20. hæð á Höfðatorgi Jóhannes Stefánsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.