Morgunblaðið - 11.02.2016, Page 6

Morgunblaðið - 11.02.2016, Page 6
Öskudagurinn var haldinn hátíð- lega að venju í gær. Börn þrömm- uðu um allan bæ í fyrirtæki og stofnanir og sungu fyrir sælgæti. Hugmyndaauðgi krakka og for- eldra í búningasmíði fer ekki þverr- andi með árunum, eins og blaða- maður sá, þegar skrímsli, álfar og prinsessur sóttu Hádegismóa heim og sungu fyrir kaupinu. Öskudagurinn hefur þróast hratt á síðari árum og hefur sá siður að börn hengi öskudagspoka á aðra, og þá sérstaklega fullorðna, með það að markmiði að fórnarlambið taki ekki eftir pokanum, nánast horfið. Nú svipar öskudeginum meira til hinnar bandarísku hrekkjavöku sem haldin er 31. október á hvert ytra. Sælgætispokar Þessar þrjár vinkonur lögðu mikla vinna í búninga sína, en þær eru sælgætispokar holdinu klæddir. Þær voru meðal fjölmargra krakka sem fóru í Ikea til þess að syngja fyrir sælgæti. Hefðir Nú fara flestir krakkar í fyr- irtæki og syngja fyrir sælgæti. Frammistaða Þegar leika á beinagrind er best að sýna sem fæst svipbrigði. Fjölbreytni Trúðar, slökkviliðsmenn og ninjur. Búningaflóran var af ýms- um toga og hugmyndaauðgin allsráðandi í búningagerð gærdagsins. Andlitsmálning Í Ikea voru börn máluð af fagmönnum sem kunnu til verka, eins og vin- sælt er á öskudeginum. Þessi unga mær ákvað að láta mála á sig fagra rauða rós. Morgunblaðið/Eggert Kornflex Þær Urður Heimisdóttir og Hera Lind Birgisdóttir ákváðu að klæða sig sem Kornflex-pakkar. Öskudagurinn haldinn hátíðlegur 6 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2016 Hafðu okkur með í ráðum 569 6900 08–16www.ils.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.