Morgunblaðið - 11.02.2016, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.02.2016, Blaðsíða 6
Öskudagurinn var haldinn hátíð- lega að venju í gær. Börn þrömm- uðu um allan bæ í fyrirtæki og stofnanir og sungu fyrir sælgæti. Hugmyndaauðgi krakka og for- eldra í búningasmíði fer ekki þverr- andi með árunum, eins og blaða- maður sá, þegar skrímsli, álfar og prinsessur sóttu Hádegismóa heim og sungu fyrir kaupinu. Öskudagurinn hefur þróast hratt á síðari árum og hefur sá siður að börn hengi öskudagspoka á aðra, og þá sérstaklega fullorðna, með það að markmiði að fórnarlambið taki ekki eftir pokanum, nánast horfið. Nú svipar öskudeginum meira til hinnar bandarísku hrekkjavöku sem haldin er 31. október á hvert ytra. Sælgætispokar Þessar þrjár vinkonur lögðu mikla vinna í búninga sína, en þær eru sælgætispokar holdinu klæddir. Þær voru meðal fjölmargra krakka sem fóru í Ikea til þess að syngja fyrir sælgæti. Hefðir Nú fara flestir krakkar í fyr- irtæki og syngja fyrir sælgæti. Frammistaða Þegar leika á beinagrind er best að sýna sem fæst svipbrigði. Fjölbreytni Trúðar, slökkviliðsmenn og ninjur. Búningaflóran var af ýms- um toga og hugmyndaauðgin allsráðandi í búningagerð gærdagsins. Andlitsmálning Í Ikea voru börn máluð af fagmönnum sem kunnu til verka, eins og vin- sælt er á öskudeginum. Þessi unga mær ákvað að láta mála á sig fagra rauða rós. Morgunblaðið/Eggert Kornflex Þær Urður Heimisdóttir og Hera Lind Birgisdóttir ákváðu að klæða sig sem Kornflex-pakkar. Öskudagurinn haldinn hátíðlegur 6 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2016 Hafðu okkur með í ráðum 569 6900 08–16www.ils.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.