Fréttablaðið - 02.01.2017, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 02.01.2017, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 2 . j a n ú a r 2 0 1 7 Fréttablaðið í dag skoðun Lilja Alfreðsdóttir skrifar um framtíðina. 16 sport Söguleg stigasöfnun Liverpool. 26 Menning Árið 2016: Dásam- legir sinfóníutónleikar – Évgení Ónegín var snilld. 34 plús 2 sérblöð l Fólk l  Fasteignir *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 FrÍtt ÚTSALA HVAÐA NÚMER NOTAR ÞÚ? Ú T S A L A OPIÐ TIL 21 Í KVÖLD stjórnMál Samkomulag hefur náðst milli Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar um öll þau stóru mál sem steyttu á skeri í síðustu viðræðum. Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir nú aðeins eftir að setjast niður og skrifa stjórnarsáttmála og að það þyrfti ekki að taka meira en tvær vikur. „Við höfum komist yfir stærstu þröskuldana. Núna munum við nota næstu daga í að skrifa stjórnarsáttmála. Það í sjálfu sér þarf ekkert að taka neitt rosalega langan tíma en við erum ekkert að flýta okkur að neinu,“ segir Benedikt. „Við ákváðum að taka okkur frí á nýársdag en munum hefjast handa strax í byrjun vikunnar.“ V i ð ræ ð u r f l o k k- anna þriggja hafa tekið nokkuð langan tíma frá því að upp úr slitnaði í viðræðum fimm flokka á vinstri vængnum undir forystu Birgittu Jóns- dóttur. Bjarni Benediktsson, for- maður Sjálfstæðisflokksins fékk umboð forseta rétt fyrir áramót til að mynda ríkisstjórn enda höfðu samningaviðræður flokkanna þok- ast í rétta átt yfir hátíðirnar. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins mun þjóðaratkvæða- greiðsla verða haldin á kjörtíma- bilinu um hvort hefja eigi að nýju viðræður við ESB. Líkt og í stjórnarsáttmála Samfylk- ingarinnar og VG árið 2009 verður ákvæði í stjórnar- sáttmála um að skoð- anir flokkanna s e m my n d a ríkisstjórn séu mismunandi, að þeir virði s k o ð a n i r hver annars og að ríkis- stjórnarflokk- unum verði í sjálfsvald sett hvernig þeir greiði atkvæði um þingsálykt- un um þjóðarat- kvæðagreiðslu varðandi ESB á kjör- tímabilinu. Í sjávarútvegsmálum mun hlutfall af aflaheimildum verða boðið upp árlega til að tryggja að markaðsverð fáist fyrir aflaheimildirnar. Þannig mun markaðurinn ákveða hvað samfélagið geti fengið fyrir afla- heimildir á markaði. Varðandi landbúnaðarmál verða tollar lækkaðir á bæði kjúklinga- og svínakjöt og tollar á osta og aðrar landbúnaðarafurðir verða lækkaðir í áföngum á næsta kjörtímabili sam- kvæmt heimildum Fréttablaðsins. Einn- ig verður endur- skoðun búvöru- samninga tekin föstum tökum. Þá hefur náðst sam- ko m u l a g m i l l i flokkanna þriggja um að undan- þágur Mjólkursam- sölunnar frá sam- k e p p n i s l ö g u m verði afnumdar. – sa Þjóðaratkvæði um ESB í stjórnarsáttmálanum Stóru deilumálin í viðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hafa verið útkljáð. Stjórnarsáttmáli verður skrifaður í vikunni. MS verður sett undir samkeppnislög, tollar lækkaðir á hvítt kjöt og kosið um ESB-viðræður. Fjölmenni sótti Laugardalslaug heim í gær, en laugin var eins og fyrri ár eina sundlaugin á höfuðborgarsvæðinu sem var opin. Á fimmta þúsund manns komu þar við og skoluðu af sér púðrið eftir nóttina. Þolinmæði þurfti því biðraðir mynduðust við sturturnar. Sjá síðu 2 fréttablaðið/Hanna tÍMaMót Jón Gnarr og fjölskylda hans halda í vikunni til Texas en þar mun Jón kenna handritagerð við háskólann í Houston. Jón dvaldi í Texas fyrir tveimur árum og starf- aði við skólann og lætur vel af. Jón á annars fimmtugsafmæli í dag, en er ekki mikið fyrir manna- mót og fjörsamkomur. „Ég er voða leiðinlegt afmælisbarn og jólabarn og svona,“ segir hann. – jhh / sjá síðu 28 Jón Gnarr kennir í Texas heilbrigðisMál Um 25 þúsund manns hafa skráð sig sem líffæra- gjafa eftir að líffæragjafavefur Emb- ættis landlæknis var opnaður í októ- ber 2014. Ef vel ætti að vera þyrftu að lágmarki 50 þúsund Íslendingar að vera á skrá yfir líffæragjafa. Óskastaðan er þó að 100 þúsund nöfn væri þar að finna, að mati Tómasar Guðbjartssonar, prófessors og hjartaskurðlæknis á Landspítal- anum. – shá / sjá síðu 4 Þarf mun fleiri líffæragjafa Óttarr Proppé benedikt Jóhannesson Jón er 50 ára í dag. fréttablaðið/Ernir 0 2 -0 1 -2 0 1 7 0 3 :5 7 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K _ N Y .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B D 5 -F 2 1 4 1 B D 5 -F 0 D 8 1 B D 5 -E F 9 C 1 B D 5 -E E 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 1 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.