Morgunblaðið - 23.03.2016, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 2016
Þegar þú ert að leita að gluggatjöldum er
Luxaflex® augljós kostur. Með yfir 60 ára reynslu
af markaðnum bíður Luxaflex® upp á mikil gæði
og frábært úrval. Kíktu á okkur í Zenus og fáðu
ráðgjöf um réttu gluggatjöldin fyrir þitt heimili.
Smiðjuvegi 9 • Sími: 554 2450
zenus@zenus.is • zenus.is
Augljós kostur
5 ára
ábyrgð
www.versdagsins.is
Ég er upp-
risan og lífið.
Sá sem trúir
á mig mun
lifa þótt
hann deyi...
3 7 1 9 4 8 5 6 2
5 4 9 6 2 1 7 8 3
8 2 6 5 3 7 4 1 9
1 6 4 8 7 3 9 2 5
9 5 2 1 6 4 8 3 7
7 8 3 2 5 9 6 4 1
4 1 7 3 8 5 2 9 6
2 9 8 7 1 6 3 5 4
6 3 5 4 9 2 1 7 8
8 2 3 4 7 9 6 1 5
5 4 9 8 6 1 3 2 7
7 6 1 3 2 5 8 9 4
1 7 6 9 4 2 5 3 8
9 5 4 1 3 8 7 6 2
3 8 2 6 5 7 1 4 9
4 1 7 2 8 6 9 5 3
6 3 5 7 9 4 2 8 1
2 9 8 5 1 3 4 7 6
5 8 7 2 9 6 4 1 3
4 6 1 8 5 3 7 9 2
2 9 3 4 1 7 8 6 5
7 2 8 9 3 1 5 4 6
3 4 9 6 2 5 1 8 7
6 1 5 7 4 8 3 2 9
9 7 2 5 8 4 6 3 1
8 3 6 1 7 2 9 5 4
1 5 4 3 6 9 2 7 8
Lausn sudoku
Nafnorðið gustuk er orðið til úr guðs þökk og þýðir almennt miskunnarverk, e-ð guðsþakkarvert. Gust-
ukamaður er bágstaddur, upp á miskunn annarra kominn. Þyki eða þyki ekki rétt eða fallega gert að
gera e-ð er sagt að það sé eða sé ekki gustuk. „Það væri nú gustuk að hjálpa honum við þetta“ o.s.frv.
Málið
23. mars 1663
Ragnheiður Brynjólfsdóttir
biskupsdóttir lést í Skálholti,
21 árs. Við útför hennar var
sálmur Hallgríms Péturs-
sonar Um dauðans óvissa
tíma (Allt eins og blómstrið
eina) líklega fluttur í fyrsta
sinn, en hann hefur verið
sunginn við flestar jarðar-
farir síðan.
23. mars 1937
Sundhöllin í Reykjavík var
vígð að viðstöddu fjölmenni.
Hún hafði verið átta ár í
byggingu. Morgunblaðið
sagði að þetta væri „dýrasta
og veglegasta íþróttastofnun
landsins“.
23. mars 1947
Á fimmta hundrað manns
lentu í hrakningum á leiðinni
frá Kolviðarhóli til Reykja-
víkur í kjölfar skíðamóts.
Sumir bílanna voru hálfan
sólarhring að berjast í ófærð.
23. mars 1999
Skýrt var frá því að Nóatún,
KÁ og 11-11 hefðu sameinast
í Kaupási með 33 verslanir.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist
8 2
8 6 5
8 7 9
5 2 6 8 7
9 4 1
7 5 6
8 4
6 5 4 1 8
8 1
8 1 7
7
1 7 4 2
4 6
2 7 4
1 6 9
6 5 9 8
8 5 4
4 2
3 6
7 1 6
4 2 1
5 7
2 5 4 3 1
6 2 5 4
3 9 7
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
Q D F S T K B S B M J S U C T N U Q
K L K V W J B D U S K B G Y Ö D A P
M I Ý K R T R T V O K Ú V P R G U C
D E B Ð L Í S A N B M S A S V Ú T K
W Q U M R U K D N M X N V L E M K Q
P I Y K N Æ I I Í R N L P M I M U S
I X N S S N Ð S S A A D T X K Í L W
Q X Æ D I Í Ó I P B A Ð E H T B F Y
Q V E O N L R Ó S K O C I R L Á A W
S J S P U E H E I S O R H E F T U Q
X O J M U U V I M G I M G U V O Q T
T L M U T S B Ð M A N N M U A R Q Y
X N J T J A D Z Á B R E N A R F O Y
P W Æ I R G X O P R B U F A N U Q V
R H M C J U T Y H F Ó K Ð N R B M B
Á C D E V G J G E S N H B U I Y C U
K R A N O S S G R E B L Ó S S V C L
V Y K Q I Ð A T S R A N U L T Æ Á W
Afluktu
Gúmmíbát
Gúmmísólum
Komman
Lýðræðissinnar
Ríkisborgurum
Skondin
Suðuramerísku
Svæsnustum
Sólbergssonar
Vinfengi
Vorveiðarnar
Áhættuhópanna
Áætlunarstaði
Óráðvendni
Örveikt
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 hárskúfs, 4
efsti hluti hússtafns, 7
að svo búnu, 8 ábreiða,
9 gagnleg, 11 dýr, 13
stampur, 14 skapvond,
15 brjóst, 17 guð, 20 lið-
inn hjá, 22 ber birtu, 23
girnd, 24 ójafnan, 25
hafni.
Lóðrétt | 1 pjatla, 2
deila í smáskömmtum,
3 bráðum, 4 gert við, 5
ræna, 6 gleðskapur, 10
sitt á hvað, 12 rekkja, 13
andvara, 15 fall, 16
skurðurinn, 18 næði, 19
ráfi, 20 klukkurnar, 21
líkamshlutinn.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 svipmikil, 8 sálir, 9 uglan, 10 kæn, 11 murta, 13 nærri, 15 glaða, 18 staka, 21
fet, 22 fóður, 23 ættar, 24 harðfisks.
Lóðrétt: 2 volar, 3 purka, 4 Iðunn, 5 illur, 6 ásum, 7 snúi, 12 tíð, 14 æst, 15 gufa, 16
auðga, 17 afræð, 18 stæli, 19 aftek, 20 arra.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 e6 2. c4 b6 3. e4 Bb7 4. Bd3
Bb4+ 5. Kf1 f5 6. exf5 Rf6 7. Rf3 O-O
8. c5 bxc5 9. a3 c4 10. Bxc4 Ba5 11.
fxe6 dxe6 12. Rc3 Bxf3 13. gxf3 Kh8
14. Hg1 Rc6 15. Be3 Bb6 16. Re2 e5
17. d5 Re7 18. Bxb6 axb6 19. Rc3 Dd7
20. Kg2 Rh5 21. Dd2 Hf4 22. Re4 Hh4
23. Kh1 Dh3 24. Hg2 Rf4 25. Hag1
Dxf3 26. Rg5
Staðan kom upp á GAMMA Reykja-
víkurskákmótinu sem lauk fyrir
skömmu í Hörpu. Íslenski stórmeist-
arinn Stefán Kristjánsson (2478)
hafði svart gegn Bandaríkjamanninum
Konstantin Kavutskiy (2369). 26…
Hxh2+! 27. Kxh2 Dh5+ 28. Kg3 Rf5
mát. Áskorendamót Heimsmeist-
aramótsins í skák fer fram þessa dag-
ana í Moskvu. Þegar átta umferðum af
fjórtán var lokið voru Armeninn Levon
Arionjan (2786) og Rússinn Sergey
Karjakin (2760) jafnir og efstir með 5
vinninga. Á eftir þeim komu Caruana
(2794) og Anand (2762) með 4 1/2 v.
Svartur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Gegn betri vitund. A-AV
Norður
♠874
♥ÁD7
♦--
♣Á987542
Vestur Austur
♠D10 ♠2
♥32 ♥KG108654
♦Á1097652 ♦KDG84
♣D10 ♣--
Suður
♠ÁKG9653
♥9
♦3
♣KG63
Suður spilar 6♠ doblaða.
„Maður á víst ekki að gera þetta.“
Kristján Blöndal var gjafari í austur og
vakti á 4♥ með 7-5 í rauðu litunum.
Suður sagði 4♠ – pass og pass til
Kristjáns.
Edgar Kaplan hefur prédikað að
aldrei skuli segja „tvisvar á sömu spil-
in“. Maður eigi að eftirláta mótherj-
unum „síðustu ágiskun“ og ekki gefa
þeim annað tækifæri. Kannski. En
stundum er skiptingin svo mikil að
erfitt er að hemja sig. Kristján sagði
5♦. Í sjálfu sér vel heppnuð sögn, því
makker Kristjáns og eiginkona, Hjördís
Sigurjónsdóttur, átti sjölit á móti.
Spilið er frá Íslandsmótinu í para-
tvímenningi. N-S voru Ragnheiður
Haraldsdóttir og Gylfi Pálsson. Gylfi
hafði tekið rólegan pól í hæðina yfir
4♠ en nú endurskoðaði hann fyrri
ákvörðun og stökk í slemmu! Kristján
doblaði, Hjördís hitti á lauf út og
Kristján trompaði. En það var allt og
sumt.