Morgunblaðið - 23.03.2016, Blaðsíða 39
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 2016
prjónaskapur. Þetta varð síðan
kveikjan að því að gera mynd um
garn, en við sáum fljótt að við gætum
ekki einskorðað okkur bara við
prjónaskap. Raunar mætti segja að
myndin sé ekki um garnið sem slíkt
heldur alla þá endalausu möguleika
sem í garninu felast.“
Í Garni er sjónum beint að hópi al-
þjóðlegra listamanna sem hafa skap-
að nýja bylgju nútímalistar. „Þau
umbreyta hefðbundnu handverki,
hekli og prjónaskap í listaverk með
sterkan boðskap,“ segir Þórður
Bragi. Viðmælendur myndarinnar
eru Tilde Björfors, sirkusstjóri
sænska sirkusins Cirkus Cirkör,
pólska listakonan Olek, íslenski
ullargraffarinn Tinna Þórudóttir
Þorvaldsdóttir og japanska listakon-
an Toshiko.
Ullargraffari og sauðfjárbóndi
„Við Heather lögðumst í heilmikla
rannsóknarvinnu til að finna þetta
áhugaverða listafólk sem leiðir okk-
ur áfram um undraheim garnsins.
Liðsmenn Cirkus Cirkör eru í mjög
heimspekilegum pælingum í sýningu
sinni Knitting Peace eða Prjóna frið.
Þau sjá garnið sem myndlíkingu fyr-
ir lífið, stundum er þetta beinn þráð-
ur sem auðvelt er að fylgja, stundum
prjónað í ákveðið myndstur, en
stundum er allt í flækju.
Pólska listakonan Olek hefur þak-
ið heila lest í Póllandi til heiðurs
pólskri ljóðlist. Í myndinni sendir
hún einnig hafmeyju af stað í undir-
djúpin á Havaí til að vekja athygli á
stöðu heimshafanna.
Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir
er mikill femínisti og ullargraffari.
Hún saumar og heklar varfærin
skilaboð með sterkum undirtón í
hefðbundin verk og setur þau upp á
óvenjulegum stöðum um heim allan
og kemur þannig áfram skilaboðum
sínum um jafnrétti, frið og pólitík.
Japanska listakonan Toshiko, sem
býr og starfar í Kanada, var fræg í
textílheiminum og var að sýna skúlp-
túra um allan heim, en fannst eitt-
hvað vanta í verk sín. Á áttunda ára-
tugnum var hún með sýningu í Japan
og þá klifruðu tveir krakkar upp í
eitt listaverka hennar og fóru að
leika sér í því, listakonunni til mik-
illar ánægju því þá loks lifnaði yfir
verkinu. Í dag heklar hún gríðarleg
leiksvæði til að hjálpa börnum að
þróa heilbrigðara og hamingjusam-
ara líf í gegnum leiki með garni,“
segir Þórður Bragi og bendir á að
myndin innihaldi einnig flutning
skáldkonunnar Barböru Kingsolver
á ljóði hennar „Where It Begins“
sem fjallar um prjónaskap og sauð-
kindina. „Svo skemmtilega vill til að
Barbara er sauðfjárbóndi í Ken-
tucky, þar sem hún ræktar íslenskar
sauðkindur,“ segir Þórður Bragi og
rifjar upp að Kingsolver hafi komið
til Íslands að kenna ritlist.
Prjóna heimsfrið Sænski sirkusinn Cirkus Cirkör notar garnið sem myndlíkingu fyrir lífið.
Graff Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir saumar og heklar skilaboð með
sterkum undirtón í hefðbundin verk og setur upp á óvenjulegum stöðum.
kveikjaragas,
einveru – tölvu – ekkert
foreldraþras.
Mér sýnist sem hér eigi
andskotinn heima,
hva, var þetta hundur að baula?
Eða hvað sem þau gera fokkings
dýrinn,
hundurinn, geitinn, meme og
kýrinn. [bls. 31 - stafsetningin er
höfundar].
Amman er stórbrotinn karakter,
sem hefur litla þolinmæði fyrir þeim
undanbrögðum sem Sölvi hefur hing-
að til getað borið fyrir sig til að kom-
ast hjá því að taka þátt í lífinu, og
smám saman tengjast þau sterkum
böndum.
Þetta er vissulega þroskasaga. En
nokkuð óhefðbundin, því hér þarf
Sölvi af sjálfsdáðum að finna leiðir til
að lifa lífinu án tölvu og síma. Smám
saman vaknar hjá honum þörf til að
fara að umgangast fólk að nýju, hann
rekur sig þó vissulega á – enda kom-
inn úr æfingu. Svo fer hann að finna
fyrir væntumþykju í garð annars
fólks og, það sem er líklega allra mik-
ilvægast; honum fer að þykja vænt
um sjálfan sig á nýjan leik.
Sölvasaga unglings er fyrsta bók
Arnars Más Arngrímssonar sem er
kennari á Akureyri. Fyrir þessa
frumraun sína var Arnar Már til-
nefndur til Íslensku bókmenntaverð-
launanna í flokki barna- og unglinga-
bóka og var vel að því kominn því
bókin er einfaldlega vel skrifuð,
skemmtileg, hressileg og síður en svo
klisjukennd þrátt fyrir að umfjöll-
unarefnið sé kunnuglegt. Og að lok-
um er þeirri hugmynd komið til kvik-
myndagerðarmanna að þetta gæti
orðið fín unglingamynd.
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Vel skrifuð Sölvasaga unglings er „einfaldlega vel skrifuð, skemmtileg,
hressileg og síður en svo klisjukennd þrátt fyrir að umfjöllunarefnið sé
kunnuglegt“, segir í gagnrýni um fyrstu bók Arnars Más Arngrímssonar.
Sýning á málverkum eftir Karl
Kvaran listmálara (1924-1989) hef-
ur verið sett upp í Vídalínskirkju í
Garðabæ. Vilhjálmur Bjarnason al-
þingismaður á frumkvæði að sýn-
ingunni og mun ásamt Jónu Hrönn
Bolladóttur, sóknarpresti í Garða-
bæ, fjalla um krossinn og verkin kl.
20 á skírdagskvöld í kirkjunni og
þá verður einnig altari kirkjunnar
afskrýtt og gengið til altaris.
Myndir Karls á sýningunni eru
hugleiðingar hans um krossformið.
Krossinn er tákn kristinnar trúar
en trúarlega táknið er til í ýmsum
myndum. Þá er túlkun listamanna á
því iðulega fjölbreytileg.
Verk Karls í Garðabæ
Trúartákn Vilhjálmur Bjarnason og Jóna
Hrönn við eitt verka Karls.
5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
DAVID FARR
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Mið 30/3 kl. 19:30 61.sýn Lau 9/4 kl. 19:30 65.sýn Fim 28/4 kl. 19:30 69.sýn
Fim 31/3 kl. 19:30 62.sýn Fim 14/4 kl. 19:30 66.sýn Fös 29/4 kl. 19:30 70.sýn
Fös 1/4 kl. 19:30 63.sýn Fös 15/4 kl. 19:30 67.sýn
Lau 9/4 kl. 15:00 64.sýn Sun 24/4 kl. 15:00 68.sýn
Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!
Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið)
Sun 10/4 kl. 19:30 aukasýn Fös 22/4 kl. 19:30 aukasýn
"Sýningin er sigur leikhópsins alls og leikstjórans..."
Hleyptu þeim rétta inn (Stóra sviðið)
Lau 2/4 kl. 19:30 8.sýn Lau 16/4 kl. 19:30 11.sýn
Fös 8/4 kl. 19:30 10.sýn Lau 23/4 kl. 19:30 13.sýn
Hrífandi verk um einelti, einsemd og óvenjulega vináttu.
Um það bil (Kassinn)
Sun 3/4 kl. 19:30 21.sýn Sun 10/4 kl. 19:30 23.sýn
Fim 7/4 kl. 19:30 22.sýn Mið 13/4 kl. 19:30 24.sýn
Síðustu sýningar!
Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið)
Sun 3/4 kl. 13:00 10.sýn Sun 10/4 kl. 13:00 11.sýn
Æsispennandi fjölskyldusýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst!
Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið)
Sun 3/4 kl. 19:30 24.sýn Fim 7/4 kl. 19:30 26.sýn
Mið 6/4 kl. 19:30 25.sýn Mið 13/4 kl. 19:30 27.sýn
Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 23/3 kl. 19:30 8.sýn Mið 6/4 kl. 19:30 10.sýn Mið 20/4 kl. 19:30 12.sýn
Mið 30/3 kl. 19:30 9.sýn Mið 13/4 kl. 19:30 11.sýn Mið 27/4 kl. 19:30 13.sýn
Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram!
MAMMA MIA! (Stóra sviðið)
Mið 30/3 kl. 20:00 6.k Sun 24/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/5 kl. 20:00
Fim 31/3 kl. 20:00 aukas. Fim 28/4 kl. 20:00 aukas. Fös 20/5 kl. 20:00
Fös 1/4 kl. 20:00 aukas. Fös 29/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/5 kl. 14:00
Lau 2/4 kl. 20:00 7.k Lau 30/4 kl. 20:00 15.s Lau 21/5 kl. 20:00
Sun 3/4 kl. 14:00 aukas. Þri 3/5 kl. 20:00 Sun 22/5 kl. 20:00
Mið 6/4 kl. 20:00 8.k Mið 4/5 kl. 20:00 Þri 24/5 kl. 20:00
Fim 7/4 kl. 20:00 aukas. Fim 5/5 kl. 20:00 Mið 25/5 kl. 20:00
Fös 8/4 kl. 20:00 9.k Fös 6/5 kl. 20:00 aukas. Fim 26/5 kl. 20:00
Lau 9/4 kl. 20:00 aukas. Lau 7/5 kl. 14:00 Fös 27/5 kl. 20:00
Sun 10/4 kl. 14:00 aukas. Lau 7/5 kl. 20:00 aukas. Lau 28/5 kl. 20:00
Mið 13/4 kl. 20:00 10.k Sun 8/5 kl. 20:00 Sun 29/5 kl. 20:00
Fim 14/4 kl. 20:00 11.k Þri 10/5 kl. 20:00 Þri 31/5 kl. 20:00
Fös 15/4 kl. 20:00 aukas. Mið 11/5 kl. 20:00 Mið 1/6 kl. 20:00
Lau 16/4 kl. 20:00 12.k Fim 12/5 kl. 20:00 Fim 2/6 kl. 20:00
Mið 20/4 kl. 20:00 13.k Fös 13/5 kl. 20:00 Fös 3/6 kl. 20:00
Fim 21/4 kl. 20:00 14.k Lau 14/5 kl. 14:00 Lau 4/6 kl. 20:00
Fös 22/4 kl. 20:00 aukas. Þri 17/5 kl. 20:00 Sun 5/6 kl. 20:00
Lau 23/4 kl. 20:00 aukas. Mið 18/5 kl. 20:00 Þri 7/6 kl. 20:00
Leikhúsmatseðill frá kl 18 í forsalnum, tónlist og kokteilar
Auglýsing ársins (Nýja sviðið)
Fös 8/4 kl. 20:00 Frums. Lau 16/4 kl. 20:00 4.sýn Fim 28/4 kl. 20:00 8.sýn
Lau 9/4 kl. 20:00 2.sýn Fim 21/4 kl. 20:00 5.sýn Lau 30/4 kl. 20:00 9.sýn
Fim 14/4 kl. 20:00 aukas. Fös 22/4 kl. 20:00 6.sýn
Fös 15/4 kl. 20:00 3.sýn Lau 23/4 kl. 20:00 7.sýn
Ærslafullur og andstyggilegur gleðileikur e. Tyrfing Tyrfinsson
Njála (Stóra sviðið)
Sun 3/4 kl. 20:00 29.sýn Sun 10/4 kl. 20:00 30..sýn Sun 17/4 kl. 20:00 síð. sýn.
Síðustu sýningar
Vegbúar (Litla sviðið)
Lau 2/4 kl. 20:00 35.sýn Fös 8/4 kl. 20:00 36.sýn Lau 16/4 kl. 20:00 37.sýn
Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Fös 29/4 kl. 20:00 106.sýn Fös 20/5 kl. 20:00 108.sýn
Fim 12/5 kl. 20:00 107.sýn Lau 28/5 kl. 20:00 109.sýn
Kenneth Máni stelur senunni
Illska (Litla sviðið)
Lau 9/4 kl. 20:00 Mið 20/4 kl. 20:00
Fim 14/4 kl. 20:00 Lau 23/4 kl. 20:00
Samstarfsverkefni Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins
Made in Children (Litla sviðið)
Fös 1/4 kl. 20:00 frums. Fim 7/4 kl. 20:00 3.sýn Fös 15/4 kl. 20:00 5.sýn
Sun 3/4 kl. 20:00 2.sýn Sun 10/4 kl. 20:00 4.sýn
Hvernig gera börnin heiminn betri?
Njála – „Unaðslegt leikhús“ – ★★★★ , S.J. Fbl.