Morgunblaðið - 23.03.2016, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.03.2016, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 2016 Batman V Superman: Dawn of Justice Kvikmynd sem margir aðdáendur ofurhetja hafa beðið með eftirvænt- ingu. Í henni mætast Leðurblöku- maðurinn og Súpermann og Undra- konan kemur einnig við sögu. Hinir gríðarlegu kraftar sem Súpermann er gæddur valda Leðurblökumann- inum áhyggjum enda gæti sá fyrr- nefndi auðveldleg tortímt jörðinni og mannkyni öllu ef hann snerist á sveif með illum öflum. Leðurblök- umaðurinn skorar því Súpermann á hólm en á meðan bruggar glæpa- kóngurinn Lex Luthor þeim laun- ráð með eigin uppfinningu sem nefnd er Doomsday, eða Dóms- dagur. Leikstjóri myndarinnar er Zack Snyder og með aðalhlutverk fara Ben Affleck, Henry Cavill, Amy Adams, Jeremy Irons, Gal Gadot, Jesse Eisenberg, Michael Shannon, Lauren Cohan, Jeffrey Dean Morg- an, Jason Momoa og Diane Lane. My Big Fat Greek Wedding 2 Framhald rómantísku gamanmynd- arinnar My Big Fat Greek Wedding. Toulu og Ian giftu sig í fyrri mynd- inni og eru nú komnir brestir í hjónabandið og ekki bætir úr skák að dóttir þeirra hefur komið sér í vandræði. En tengingarleysi við unglinginn á heimilinu og týndur neisti er aðeins upphafið á fars- anum því framundan er brúðkaup innan fjölskyldunnar, stærra og grískara en hið fyrra. Leikstjóri er Kirk Jones og með aðalhlutverk fara Nia Vardalos, John Corbett og Michael Constantine. Bíófrumsýningar Leðurblaka, ofurmenni og grískt brúðkaup Andstæðingar Ofurmennið Súpermann og Leðurblökumaðurinn á kynn- ingarmynd fyrir stórmyndina Batman V Superman: Dawn of Justice. Deadpool 16 Metacritic 64/100 IMDb 8,9/10 Smárabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Reykjavík Samband og plön Hrings og Elsu fara úr skorðum þegar Elsa vill endurskoða allt. Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 17.45, 20.00, 20.10, 22.10, 22.10 Bíó Paradís 18.00 My Big Fat Greek Wedding 2 Hjónabandið hjá Toulu og Ian hefur aðeins dalað í gegnum árin og hafa málin lítið batn- að við vandræðin sem dóttir þeirra hefur komið sér í. IMDb 5,3/10 Sambíóin Keflavík 20.00 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Fifty Shades of Black 12 Þegar hin unga og óreynda Hannah hittir hinn auðuga Christian Black breytist líf hennar að eilífu, eða a.m.k. þangað til myndin er búin. Metacritic 28/100 IMDb 3,4/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00 London Has Fallen 16 Mike Banning þarf að bjarga málunum, með hjálp frá fé- laga í MI6 leyniþjónustunni þegar Bandaríkjaforseti verður fyrir árás við útför forsætisráðherra Bretlands. Aðrir þjóðarleiðtogar eru einnig í hættu. Metacritic 33/100 IMDb 6,5/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Zootropolis Bragðarefurinn Nick og löggukanínan Judy þurfa að snúa bökum saman þegar þau flækjast inn í samsæri. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 76/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 14.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.20, 13.30, 15.20, 15.40, 15.40, 17.40, 17.50, 18.00, 18.20 Sambíóin Egilshöll 17.40 Samb. Kringl15.00, 15.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Sambíóin Keflavík 17.40 Gods of Egypt 12 Set, hinn miskunnarlausi konungur myrkursins, hefur hrifsað til sín krúnuna í Egyptalandi. Metacritic 23/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.30, 23.10 Sambíóin Egilshöll 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.30 Sambíóin Akureyri 22.10 The Revenant 16 Hugh Glass er svikinn og skilinn eftir. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 76/100 IMDb 7,1/10 Háskólabíó 20.30 Room 12 Jack er fastur ásamt móður sinni í gluggalausu rými sem er einungis 3x3 metrar. Metacritic 86/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00 The Brothers Grimsby 16 Nobby hefur allt sem maður frá Grimsby gæti óskað sér. Metacritic 46/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 22.00 Smárabíó 13.00, 20.10, 22.10, 22.15 Borgarbíó Akureyri 22.10 Zoolander 2 12 Morgunblaðið bmnnn Metacritic 34/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Egilshöll 17.40 Alvin og íkornarnir: Ævintýrið mikla Metacritic 33/100 IMDb 4,1/10 Laugarásbíó 13.50 Smárabíó 13.00, 13.00, 13.00, 13.00, 15.30, 15.30, 15.30, 15.30 Spotlight Metacritic 93/100 IMDb 8,3/10 Háskólabíó 17.30, 20.30 Bíó Paradís 22.30 Anomalisa 12 Brúðumynd um rithöfund í tilvistarkreppu sem reynir allt til að bæta líf sitt. Bíó Paradís 18.00 The Look of Silence Metacritic 92/100 IMDb 8,3/10 Bíó Paradís 22.00 The Witch Svartigaldur og trúarofstæki í eitraðri blöndu. Bíó Paradís 20.00, 22.00 Son of Saul 16 Ungverski fanginn Sál neyð- ist til að brenna lík í útrým- ingarbúðum nasista. Bíó Paradís 17.45 Carol 12 Metacritic 95/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 20.00 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Bíó Paradís 20.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna. Þegar löngu týndur faðir Po birtist skyndilega fara þeir feðgar saman til leynilegrar pönduparadísar til að hitta skemmtilegar pöndur. Metacritic 66/100 IMDb 7,5/11 Laugarásbíó 13.50, 15.55, 15.55, 18.00 Sambíóin Álfabakka 13.30, 14.00, 15.40, 16.10, 17.50, 18.20 Sambíóin Egilshöll 16.40 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 13.00, 13.30, 15.20, 16.30, 17.40 Háskólabíó 17.30, 18.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 Kung Fu Panda 3 Kvikmyndir bíóhúsanna Batman og Superman berjast á meðan heimsbyggðin tekst á um það hvers kon- ar hetju hún þarf raunverulega á að halda. IMDb 9,4/10 Samb. Álfabakka 12.40, 13.40, 15.50, 16.50, 19.00, 20.00, 20.00, 22.10, 23.10, 23.10 Sambíóin Egilshöll 16.40, 19.00, 20.00, 22.00, 23.00 Sambíóin Kringlunni 16.50, 18.00, 20.00, 21.10, 23.10 Sambíóin Akureyri 16.50, 20.00, 23.10 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.10, 23.10 Smárabíó 13.30, 15.45, 16.40, 19.00, 19.30, 20.00, 22.10, 22.40, 23.10 Batman v Superman: Dawn of Justice 12 Húbert er hlédrægur auglýsingateiknari og ekki sérlega laginn við hitt kynið. Morgunblaðið bbbnn Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 15.20, 17.45, 20.00 Háskólabíó 20.00, 22.10 Fyrir framan annað fólk 12 Laugavegur 59, 2. hæð • Sími 551 8258 • storkurinn.is Opið: Mán.-F ös. 11-18 Lau. 12 -16 Vettlingabiblía frá Lettlandi á ensku 7.995 kr. MITTENS OF LATVIA Aukavinna fyrir orkubolta Um er að ræða blaðadreifingu á höfuðborgarsvæðinu. Vinnutíminn er 3-4 tímar í senn, sex daga vikunnar og að mestu í næturvinnu. Viðkomandi þarf að vera orðinn 18 ára og hafa bíl til umráða. Fyrir frekari upplýsingar má hafa samband við dreifingarstjóra Árvakurs, Örn Þórisson í síma 569-1356 eða á ornthor@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.