Morgunblaðið - 14.04.2016, Side 84
84 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 2016
Liza Marklund hefurskemmt lesendum meðfrásögnum af blaðakon-unni Anniku Bengtzon á
sænsku frá 1998 (fyrsta
bókin á íslensku kom út
fyrir um 15 árum) og sagt
er að 11. bókin, Járnblóð,
sé sú síðasta í röðinni. Það
má vel vera og vissulega er
kjörið tækifæri nú að setja
punkt, að hætta á toppnum,
en ekki kæmi samt á óvart
ef Annika birtist á ný.
Spennusagan Járnblóð er
fyrst og fremst uppgjör
Anniku við fortíðina, allt frá því hún
hóf sumarafleysingarstörf við
Kvöldblaðið. Gamalt, óupplýst mál
angrar hana, hún á í erfiðleikum
með að yfirstíga ákveðin kaflaskipti
í lífinu og framundan eru merkileg
tímamót í sænskri blaðaútgáfu, sem
valda henni hugarangri. Samfara
þessu gengur ýmislegt á í nærsam-
félaginu og eins og oft áður má
segja að hún gangi á tifandi tíma-
sprengju.
Annika er langt því frá sátt við
allt í uppeldinu og upprifjun á hinu
liðna gerir henni erfitt fyrir. Hún á
erfitt með að horfast í augu við stað-
reyndirnar og leitar sér aðstoðar
eins og fleiri. Þetta persónulega
uppgjör er sem rauður þráður í
gegnum söguna, en sakamál líðandi
stundar eru aldrei langt
fjarri.
Þetta er sennilega besta
bók Lizu Marklund. Þræð-
irnir leynast víða og alla
ber þá að sama brunni,
uppgjörinu. Fólk fæðist inn
í ákveðinn heim til sjávar
og sveita og síðan er það
ekki síst undir umhverfinu
komið hvernig til tekst í líf-
inu. Höfundur speglar
þetta vel, kafar undir yfirborðið,
persónusköpunin er góð og margir
fá sínu framgengt, þó réttlætinu sé
ekki alltaf fullnægt.
Gert upp
við fortíðina
Glæpasaga
Járnblóð bbbbn
Eftir Lizu Marklund. Ísak Harðarson
þýddi. Kilja. 362 bls. Mál og menning
2016.
STEINÞÓR
GUÐBJARTSSON
BÆKUR
Marklund Hefur skemmt lesendum með frásögnum af blaðakonunni Anniku
Bengtzon á sænsku frá 1998 og sagt er að Járnblóð sé sú síðasta í röðinni.
Hljómplata Ka-
leo, samnefnd
sveitinni, seldist
best hér á landi í
síðustu viku, skv.
Tónlistanum sem
unninn er af Fé-
lagi Hljóm-
plötuframleið-
enda og
inniheldur sölu-
tölur síðastliðinnar viku í versl-
unum Hagkaupa, Pennans / Ey-
mundsson, 12 Tóna, Elko,
Smekkleysu plötubúð, Samkaupa,
Kaupfélags Skagfirðinga, Lucky
Records, Vefverslun Record Rec-
ords, Heimkaupa, N1 og Tónlist.is.
Á Lagalistanum er „Hymn for
the Weekend“ með Coldplay og
Beyoncé í efsta sæti. Listinn er unn-
inn af Félagi hljómplötuframleið-
enda og inniheldur samantekt sl.
viku á mest spiluðu lögunum á eft-
irtöldum útvarpsstöðvum: Bylgjan,
FM957, Xið 977, Rás 2 og K100,5.
Einnig er tekið mið af sölu og spil-
un á Tónlist.is.
Kaleo, Coldplay og Beyoncé vinsæl
Beyoncé
Deepsea Challenge
3D Heimildarmynd eftir James
Cameron um Maríanadjúp-
álinn í Norðvestur-Kyrrahafi,
sem er 11.034 metrar á dýpt.
Metacritic 58/100
IMDb 6,7/10
Sambíóin Egilshöll 20.00
Maður sem
heitir Ove Ove er geðstirði maðurinn í
hverfinu. Honum var steypt
af stóli sem formaður götu-
félagsins en stjórnar áfram
með harðri hendi.
IMDb 7,6/10
Laugarásbíó 17.30, 20.00
Smárabíó 16.30, 17.15,
22.10
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.30
Borgarbíó Akureyri 20.00
Reykjavík Morgunblaðið bbbbn
Háskólabíó 17.30, 20.10
Bíó Paradís 20.00
My Big Fat Greek
Wedding 2 IMDb 6,4/10
Laugarásbíó 17.30, 20.00,
22.10
Háskólabíó 20.10, 22.40
Borgarbíó Akureyri 22.10
Hardcore Henry 16
Fyrstupersónuspennumynd
séð út frá sjónarhóli aðal-
persónunnar, karlmanns
sem vakinn er upp frá dauð-
um og þjáist af minnisleysi í
kjölfarið.
Metacritic 51/100
IMDb 6,9/10
Laugarásbíó 20.00, 22.25
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 19.30, 20.00,
22.00, 22.20
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 18.00,
20.00, 22.10
Fyrir framan annað
fólk 12
Húbert er hlédrægur
auglýsingateiknari og
ekki sérlega laginn við
hitt kynið.
Morgunblaðið bbbnn
Smárabíó 17.45, 20.10
Háskólabíó 18.30, 22.20
Bíó Paradís 20.00
10 Cloverfield Lane 16
Ung kona rankar við sér eftir
bílslys í kjallara hjá manni
sem segist hafa bjargað lífi
hennar úr eiturefnaárás sem
hafi gert jörðina óbyggilega.
Metacritic 76/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 22.30
Sambíóin Akureyri 22.35
Sambíóin Keflavík 22.10
London Has Fallen 16
Metacritic 33/100
IMDb 6,3/10
Sambíóin Egilshöll 17.40
The Show of Shows
Heimildamynd sem segir
sögu farandskemmtikrafta.
IMDb 6,9/10
Sambíóin Kringlunni 17.40,
19.20
Zootropolis Bragðarefurinn Nick og
löggukanínan Judy þurfa að
snúa bökum saman þegar
þau flækjast inn í samsæri.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 76/100
IMDb 8,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.20,
18.00, 20.20
Sambíóin Egilshöll 17.40
Sambíóin Kringlunni 17.40
Sambíóin Akureyri 17.40
Alvin og íkornarnir:
Ævintýrið mikla Metacritic 33/100
IMDb 4,1/10
Smárabíó 15.30
Gods of Egypt 12
Set, hinn miskunnarlausi
konungur myrkursins, hefur
hrifsað til sín krúnuna í
Egyptalandi.
Metacritic 23/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.40
Room 12
Jack er fastur ásamt móður
sinni í gluggalausu rými sem
er einungis 3x3 metrar.
Metacritic 86/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Kringlunni 20.00
The Brothers
Grimsby 16
Nobby hefur allt sem maður
frá Grimsby gæti óskað sér.
Metacritic 46/100
IMDb 6,8/10
Smárabíó 17.45, 20.10,
22.30
Deadpool 16
Metacritic 64/100
IMDb 8,9/10
Smárabíó 20.00, 22.20
Anomalisa 12
Brúðumynd um rithöfund í
tilvistarkreppu sem reynir
allt til að bæta líf sitt.
Bíó Paradís 18.00
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 7,4/10
Bíó Paradís 18.00
Spotlight Metacritic 93/100
IMDb 8,3/10
Bíó Paradís 22.00
Mia Madre
Leikstýran Margherita er í
miðjum tökum á mynd þar
sem hinn þekkti ameríski
leikari Barry Huggins fer
með aðalhlutverkið
Bönnuð yngri en 9 ára
Bíó Paradís 17.45, 22.00
The Witch
Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 20.00
The Look of Silence
Sjóntækjafræðingurinn Adi
gerir upp fortíðina við mála-
liðana sem myrtu bróður
hans í hreinsununum.
Metacritic 92/100
IMDb 8,3/10
Bíó Paradís 22.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.
Þegar löngu týndur faðir Po birtist skyndilega fara þeir feðgar
saman til leynilegrar pönduparadísar til að hitta skemmtilegar
pöndur.
Metacritic 66/100
IMDb 7,4/10
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.30, 15.30,
17.45
Háskólabíó 17.30
Borgarbíó Akureyri 18.00
Kung Fu Panda 3 Kvikmyndir
bíóhúsanna
Beatrice Prior og Tobias Eaton fara inn í
heiminn utan girðingarinnar, og eru tekin
höndum af dularfullri skrifstofu sem
þekkt er undir nafninu the Bureau of
Genetic Welfare.
Metacritic 33/100
IMDb 6,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20, 20.00, 20.00,
22.40, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 17.00, 20.00, 22.35
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.35
The Divergent Series:
Allegiant 12
Batman og Superman berjast á meðan heimsbyggðin tekst á um
það hvers konar hetju hún þarf raun-
verulega á að halda.
Morgunblaðið bbnnn
IMDb 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.30,
22.20
Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 21.00
Sambíóin Akureyri 19.30
Batman v Superman:
Dawn of Justice 12
Ofurfæða!
biobu.is - Lífrænar mjólkurvörur
Grísk jógúrt,
vara sem er stútfull af
góðri fitu og próteini
Morgunmatur:
Grísk jógúrt + múslí
+ skvetta af agave
Eftirréttur:
Grísk jógúrt + kakó + agave
+ chia fræ
Köld sósa:
Grísk jógúrt
+ handfylli rifinn gúrka
+ 2 hvítlauksrif
+ salt og pipar