Morgunblaðið - 22.04.2016, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.04.2016, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. APRÍL 2016 20.00 Olísdeildin Kröftugir handboltaþættir. 20.30 Skúrinn Lifandi þætt- ir og líf og yndi bíladellu- karla. 21.00 Litla iðnþingið Stóra myndin í atvinnulífinu rædd og hugmyndir um hvernig hægt er að bregð- ast við áskorunum. 22.00 Lóa og lífið (e) 22.30 Atvinnulífið (e) 23.00 Ritstjórarnir (e) 23.30 Bankað upp á (e) Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 Rules of Engagem. 08.20 Dr. Phil 09.00 Top Chef 09.50 Survivor 10.35 Pepsi MAX tónlist 12.50 Dr. Phil 13.30 Life in Pieces 13.55 Grandfathered 14.20 The Grinder 14.45 The Millers 15.05 The Voice 15.50 Three Rivers 16.35 The Tonight Show 17.15 The Late Late Show 17.55 Dr. Phil 18.35 Everybody Loves Raymond 19.00 King of Queens 19.25 How I Met Y. Mother 19.50 America’s Funniest Home Videos 20.15 The Voice Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. 21.45 Blue Bloods 22.30 The Tonight Show 23.10 Satisfaction Skemmtileg þáttaröð um giftan mann sem virðist lifa hinu fullkomna lífi en undir niðri kraumar óánægjan. 23.55 American Crime 00.40 The Walking Dead Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við upp- vakninga og ýmsa svikara í baráttunni til að lifa af í hættulegri veröld. Strang- lega bannað börnum. 01.25 House of Lies 01.55 Zoo 02.40 Penny Dreadful 03.25 Blue Bloods SkjárEinn ANIMAL PLANET 14.25 River Monsters 16.15 Tan- ked 17.10 Shamwari 18.05 Tree- house Masters 19.00 River Mon- sters 19.55 Gator Boys 20.50 River Monsters 21.45 Human Prey 22.40 River Monsters 23.35 Tanked BBC ENTERTAINMENT 14.30 Factomania 15.20 Police Interceptors 16.05 QI 16.35 Po- intless 17.20 Top Gear 19.05 QI 19.35 8 Out of 10 Cats 20.00 TFI Friday 20.50 The Graham Norton Show 21.35 Top Gear 22.25 Po- intless 23.10 Police Interceptors 23.55 TFI Friday DISCOVERY CHANNEL 14.30 Outback Truckers 15.30 Alaska 16.30 Auction Hunters 17.00 How Do They Do It? 10 with Jo Roislien 17.30 Fast N’ Lo- ud 18.30 Wheeler Dealers 19.30 Venom Hunters 20.30 Mountain Monsters 22.30 Mythbusters 23.30 Fast N’ Loud EUROSPORT 13.30 Live: Snooker 16.30 Snoo- ker 18.00 Live: Snooker 21.00 Snooker 22.00 Cycling 23.30 Snooker MGM MOVIE CHANNEL 14.50 Playing Mona Lisa 16.25 Juice 18.00 SFW 19.35 Another Woman 20.55 Fear the Walking Dead 21.45 Talking Dead: Fear Edition 22.45 Fear the Walking Dead 23.35 Body Of Evidence NATIONAL GEOGRAPHIC 12.51 The Amazing Spider House 13.37 Wild Yellowstone 14.24 Monster Fish 15.15 Yukon Gold 16.10 Ice Road Rescue 17.05 Lawless Island 17.37 Hippo Vs Croc 18.00 Inside Cocaine Wars 18.26 Monster Fish 19.00 Airport Security 20.00 Undercover USA 21.00 Highway Thru Hell 21.41 Monster Fish 22.00 Drugs Inc 22.55 Undercover USA 23.18 Wild 24 23.50 Apocalypse ARD 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Nashorn, Zebra & Co 15.15 Bris- ant 16.00 Wer weiß denn sowas? 18.00 Tagesschau 18.15 Das beste Stück vom Braten 19.45 Tagesthemen 20.00 Tatort 21.30 Pfarrer Braun – Drei Särge und ein Baby 23.00 Nachtmagazin 23.20 Alphamann DR1 13.25 En mand kommer hjem 15.05 Jordemoderen II 16.00 Under Hammeren 16.30 TV AV- ISEN med Sporten 17.00 Disney sjov 18.00 Cirkusrevyen 2015 18.50 Smilehullet – Dirch læser avis 19.25 Svindel på højt plan 21.00 Grænseløst begær 22.35 Trust DR2 14.05 24 timer vi aldrig glemmer 14.55 The Queen 16.30 Husker du… 1962 17.15 Husker du… 1963 18.00 Familien 19.50 Store danskere – Tove Ditlevsen 20.30 Deadline 21.05 Before the Devil Knows You’re Dead 22.55 Farvel, min elskede NRK1 13.10 Ønskebryllup 14.10 P3morgen 14.35 Bondi Beach 15.15 Billedbrev: Lillebjørns Paris 15.30 Oddasat – nyheter på sam- isk 15.50 Norge Rundt 16.15 Bygg ditt drømmehus 16.45 Dist- riktsnyheter Østlandssendingen 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge Rundt 17.55 Beat for Beat 18.55 Tidsbonanza 19.35 Vera 21.05 Kveldsnytt 21.20 Bankerott 22.05 George Michael: Live At Palais Garnier Paris 23.05 Lønsj NRK2 12.35 Sir Alex Ferguson – hemmeligheten bak suksessen 13.25 Jessica Fletcher 14.10 Med hjartet på rette staden 15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt at- ten 17.00 Mitt yrke 17.05 Migra- polis: De gode hjelperne 17.35 Klær og kvalitet 18.05 Laserblikk på historien: Colosseum 19.10 Shakespeares hemmelighet 21.15 Kvinnen som drømte om en mann 22.45 The Hollow Crown: Richard II SVT1 12.50 Tingel Tangel 13.50 Go- morron Sverige sammandrag 14.10 Mord och inga visor 15.00 Vem vet mest? 15.30 Sverige idag 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 18.00 Upp till bevis 19.00 Mord i para- diset 20.00 Tomas Andersson Wij spelar med Sofia Karlsson 21.05 Suits 21.50 En idiot på resa 22.35 Djursjukhuset 23.35 Gym- paläraren SVT2 14.05 SVT Forum 14.15 Korres- pondenterna 14.45 Friktion 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.10 Mitt i naturen möter 16.15 Ishavet på 30 dagar 17.00 Vem vet mest? 17.30 Strömsö 18.00 Hannah Arendt – omstridd filosof 19.00 Aktuellt 19.30 Sportnytt 19.45 Network 21.45 Treme 22.45 24 Vision 23.05 Sportnytt 23.30 Sverige idag RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Hrafnaþing Heima- stjórnin 21.00 Hvíta tjaldið Stiklur og kvikmyndafróðleikur 21.30 Eldhús meistaranna Maggi meistarakokkur klikkar ekki. Endurt. allan sólarhringinn. 13.35 Í saumana á Shake- speare (Shakepseare Un- covered) Sex leikarar og leikstjórar kafa ofan í sam- band sitt við William Shakespeare. Í þáttunum kanna leikararnir sögulegt samhengi leikrita hans, hvaðan söguhetjurnar eru og í hvaða sagnabrunna hann sótti. (e) 14.30 Í saumana á Shake- speare (e) 15.25 Í saumana á Shake- speare (e) 16.20 Leiðin til Frakklands (Vive la France)(e) 16.50 Á spretti (Áhuga- mannadeildin í hestaíþrótt- um) Fylgst er með spenn- andi keppni og rætt við skemmtilegt fólk sem stundar hestamennsku í frístundum. (e) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Íslandsmótið í hóp- fimleikum Bein útsending úr Kaplakrika í Hafnar- firði. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps 20.00 Útsvar (Norðurþing – Fjarðarbyggð) Bein út- sending. 21.15 Vikan með Gísla Mar- teini Vikan gerð upp á já- kvæðum og uppbyggi- legum nótum og persónur og leikendur teknir tali. 22.00 Quirke (Silfursvan- urinn) Bresk saka- málamynd um meinafræð- inginn Quirke, sem vinnur fyrir líkhús Dyflinnar og rannsakar dánarorsök ein- staklinga sem látist hafa á voveiflegan hátt á sjötta áratug síðustu aldar. Bann- að börnum. 23.35 Meet Joe Black (Má ég kynna, Joe Black) Dauð- inn hefur tekið sér bólfestu í vinalegum ungum manni og vill kynnast lífi hinna lif- andi betur. Hann nýtur að- stoðar fjölmiðlajöfurs sem sýnir gestrisni þar til dóttir hans verður ástfangin af unga manninum. (e) 02.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Kalli kanína 08.05 The Middle 08.30 Pretty Little Liars 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 First Dates 11.05 Restaurant Startup 11.50 Grand Designs 12.35 Nágrannar 13.00 One Chance 14.40 42 16.50 The Choice 17.40 B. and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.55 Ísland í dag 19.15 Impractical Jokers 19.40 Þeir bestu (Top Gun) Samkeppnin í flugskól- anum er hörð en Maverick er staðráðinn í að verða besti herflugmaður allra tíma. 21.25 Labor Day Niður- dregin einstæð móðir, Adele, og sonur hennar Henry bjóða særðum dæmdum morðingja á flótta far. 23.20 Jupiter Ascending Myndin fjallar um Jupiter Jones sem grunaði alltaf að henni væri ætlað stórt hlut- verkt í lífinu. 01.30 Only Lovers L. Alive 03.30 One Chance 05.10 The Middle 05.35 Fréttir og Ísl. í dag 10.00/16.00 My Girl 11.45/17.45 Ocean’s 11 13.40/19.40 The Amazing Spider-Man 2 22.00/03.35 Sin City: A Dame to Kill for 23.45 The Untouchables 01.45 Broken City 18.00 Ungt fólk og lýðræði – niður með grímuna 18.30 Íslandi allt Við rifjum upp Landsmót UMFÍ 50+ frá því í fyrra 19.00 Ungt fólk og lýðræði – niður með grímuna 19.30 Föstudagsþátturinn Hilda Jana fær gesti. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 18.00 Ævintýri Tinna 18.23 Lína langsokkur 18.46 Mæja býfluga 19.00 Smáheimar: Dalur týndu mauranna 11.35 F1 2016 – Keppni 13.55 Md. Evrópu – fréttir 14.20 Arsenal – WBA 16.00 KR – Víkingur R. 17.40 PL Match Pack 18.10 Haukar – KR 21.10 FA Cup – Preview 21.40 Pr. League Preview 22.10 La Liga Report 22.40 Bundesliga Weekly 23.10 OpenCourt 12.00 Arsenal – Cr. Palace 13.40 Newc. – Swansea 15.20 Augsburg – Stuttg. 17.00 B. Münch. – Schalke 18.40 Þýsku mörkin 19.05 Roma – Torino 20.45 Liverpool – Everton 22.25 Chelsea – Man. City 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Eva Björk Valdimarsdóttir flyt- ur. 07.00 Fréttir. 07.03 Árla dags. Tónlist að morgni .07.30 Fréttayfirlit. 07.31 Morgunvaktin. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.31 Hálfnótan. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. Þáttur um samhengi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Raddir Afríku. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi, titrandi, segulmagnaður gellir. Tón- list að fornu og nýju. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Spegillinn. 18.30 Þrír vinir – ævintýri litlu sel- kópanna. eftir Karvel Ögmundsson. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Á reki með KK. (e) 19.50 Orð um bækur. (e) 20.45 Fátækt fólk – rithöfundurinn Tryggvi Emilsson. Silja Aðalsteins- dóttir og Þorleifur Hauksson fjalla um Tryggva Emilsson. 21.30 Kvöldsagan: Fátækt fólk. eftir Tryggva Emilsson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.10 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Gullstöðin 20.25 It’s A. Sunny in Phil. 20.50 Believe 21.35 Mind Games 22.20 The Mentalist 23.05 Longmire 23.50 Boardwalk Empire Vér íþróttafíklar höfum not- ið veisluþjónustu ljósvakans að undanförnu, sumir væntanlega til hins ítrasta og gefst þá vart tími til annars. RÚV sinnir úrslitakeppni í handbolta, Stöð 2 býður upp á körfubolta, þar sem úr- slitakeppnin er líka hafin og spennan nálgast hámark. Allt er þetta skemmtilegt og prýðilega matreitt, ríkis- starfsmenn hóflega sprækir og býsna virðulegir en frjálsi markaðurinn leyfir sér meira sprell; fer amerísku leiðina í körfunni þar sem brosin eru breiðari, hlát- urinn hærri og lýsingarnar svo Svalar að varla er annað hægt en skemmta sér. Svo styttist í að Höddi minn Magg rúlli Pepsíbolt- anum af stað og ástæða til að hlakka til. Eitt langar mig samt að biðja kunningja mína og vini á Stöð 2 um; leyfið okkur að heyra viðtöl að loknum fótboltaleikjum í útlandinu þótt ekki sé töluð enska. Aldrei er malað ofan í viðtöl á Englandi en sé út- sendingin frá öðru landi virðist oft bráðnauðsynlegt að yfirgnæfa sjónvarpsmann og viðmælanda eða áhorf- endur heima í stofu eru ein- faldlega kvaddir með virkt- um hið snarasta. Sumir skilja a.m.k. hrafl í öðrum tungum en ensku og vilja gjarnan hlusta til enda. Margfalt hrós og ein vinaleg beiðni Ljósvakinn Skapti Hallgrímsson AFP Yes Stundum heyrist í James Milner. Hann talar ensku. Erlendar stöðvar Omega 17.00 Í fótspor Páls 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Cha. Stanley 22.00 Glob Answers 22.30 Time for Hope 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 W. of t. Mast. 19.30 Joyce Meyer 20.00 C. Gosp. Time 20.30 Michael Rood 21.00 Í ljósinu 18.20 Masterchef USA 19.05 Cristela 19.30 Community 19.55 First Dates 20.40 NCIS Los Angeles 21.25 Justified 22.15 Supernatural 23.00 Sons of Anarchy 00.15 Community 00.40 First Dates 01.25 NCIS Los Angeles 02.10 Justified Stöð 3 MOSFELLSBAKARÍ Háholti 13-15 Mosfellsbæ | Háaleitisbraut 58-60 Reykjavík s. 566 6145 | mosfellsbakari.is Brauð dagsins alla föstudaga Renndu við í Mosfellsbakarí og fáðu þér hollara brauð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.