Víkurfréttir - 31.05.2000, Page 44
Ljósmyndir: Reynir Sveinsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Hilmar Bragi Bárðarson
Veitingahúsið Vitinn að ofan, safnaðarheimili að neðan.
Fengsæl fiskimið
Listaverkið við innkomuna
er vel við hæfi þar sem
Sandgerði er rnikill útgerð-
arbær. Sandgerðishöfn er ein
umferðamesta höíh landsins,
enda stutt þaðan á fengsæl
fiskimið. Þar er mikill íjöldi
smábáta sem róa daglega
þegar veður leyfir, og fimm
löndunarkranar til taks þegar
komið er að landi. Bjöigun-
arbáturinn Hannes Hafstein
liggur við festar í höfninni,
en hann er einn fúllkomnasti
björgunarbátur landsins.
Slakað á í pottunum
Nýtt og glæsilegt íþrótta-
svæði Knattspymufélagsins
Reynis, ásamt vallarhúsi, er
við Stafnesveg, og þar eru
ur golfskáli og mjög
skemmtilegur níu holu völl-
ur.
Fyrir fróðleiksfúsa
fagurkera
Listunnendur geta eflaust
fúndið eitthvað við sitt hæfi
í listasmiðjunni Ný Vídd við
Strandgötu. Þar stunda um
140 manns, á öllum aldri,
ýmis konar listsköpun, s.s.
leirgerð, málun, teiknun, tré-
Þegar komið er til
Sandgerðis frá
Keflavík, er lista-
verkið Álög á hægri hönd.
Það er eftir Steinunni Þór-
arinsdóttur, myndlista-
konu og er minnisvarði
um sjómenn. Þrjár rústfrí-
ar öidur eiga að tákna að
hafið er eilíft, en maður úr
pottstáli sem ryðgar, tákn-
ar að maðurinn er for-
gengilegur.
miklir möguleikar á að halda
íþróttamót og aðrar uppá-
komur. Á efri hæð vallar-
hússins er æskulýðsmiðstöð-
in Skýjaborg. Skammt frá
íþróttavellinum er íþrótta-
miðstöð og sundlaug, þar
sem hægt er að lyfta lóðum
og slaka á í heitu pottunum.
Golfarar ættu að leggja leið
sína á Vallarhúsavöllinn,
sem nær inná land Kirkju-
bóls. Þar er nýr og glæsileg-
íþróttamannvirki og grunnskólinn í Sandgerði
Margt forvitnilegt að sjá í Sandgerði:
SUMARID 2000 Á SUÐURNESJUM