Víkurfréttir - 14.12.2000, Page 14
Ve
ritKtP ÚKVAP Á HZKKA,
JftKKMÖT, rtYSVK,
STAKAKtSVKUK, SKYKTVK
f/V StffÞttfq AT S
Háfiiargötu 15 • Sfmi>421 4440
Jólaljós
M
Hafnargötu 52 • 230 Keflavík • Sími 421 3’337
Júlagluggaljós
in/ sogskáluiii
margar geröir
verð frá kr. 1.390,-
Ljósaslöngur
frá kr. 360,- iiietriim,
3ja víra.
Tilbúnar 8 inelra
kr. 3.200,-
Gleði hjá bæjar-
starfsmönnum
Starfsmenn Reykjanesbæjar skemmtu sér konunglega á
jólahlaðborðinu sem haldið var í íþróttahúsinu við
Sunnubraut sl. fbstudagskvöld. Borðin svignuðu undan
jólakræsingum og Karlakórinn Víkingar, undir styrkri stjórn
Einars Arnar, gladdi matargesti með kraftmiklum söng.
Fullt út úp dyrum hjá BT
Verslunin BT opnaði nýja verslun á Baldursgötu 14 sl.
laugardag. Skemmst er frá því að segja að fullt var út
úr dyrum enda frábær opnunartilboð í gangi. Við-
skiptavinir mættu snenima á svæðið og þegar búðin opnaði
hafði myndast löng biðröð fyrir utan. Starfsfólkið hafði því í
nógu að snúast þennan laugardag í desember og verður
eflaust önnum kafíð út mánuðinn.
Náttúrulegar
jólagjafir
Fyrirtækið Jurtagull er
staðsett við Skólaveg
16 í Keflavík en að
sögn Hrafnhildar Njálsdótt-
ur, eiganda, hefur sumum
þótt erfitt að rata þangað þar
sem gengið er inn af baklóð
fyrirtækisins við Vallartún.
í Jurtagulli má finna gott úrval
af skemmtilegri og óvenjulegri
gjafavöru en Hrafnhildur útbýr
fallegar gjafapakkningar eftir
óskum viðskiptavinarins. Þess
má geta að allar vörumar eru
algjörlega náttúrulegar og bún-
ar til úr íslenskum jurtum.
„Við setjum saman pakkningar
bæði fyrir einstaklinga og fyrir-
tæki. Hjá okkur fæst mikið af
vörum sem passa vel í gjafa-
körfur með framleiðsluvörum
Jurtagulls, s.s. handklæði, sáp-
ur, baðvörur, fótabaðsalt, kerti
og ýmsar jólavörur. Við erum
t.d. með handunnar jurtasápur
sem eru ntjög vinsælar og þá
sér í lagi jólasápan sem er unn-
in úr kanil og engifer og ilmar
eins og jólasmákökur."
Aðspurð segir Hrafnhildur að
viðskiptavinirnir séu mjög
hrifnir af vörunum og vel sé
tekið á móti öllum sem kíkja
við í heimsókn.
14
JÚLABLAÐ
VÍKURFRÉTTA
2 0 0 0