Víkurfréttir - 14.12.2000, Page 25
Jólaleikur
svarseðill 2 af 3
20 heppnir lesendur Víkurfrétta geta
unnið stórglæsilega vinninga í desember.
Svarið fimm laufléttum spurningum í
næstu 3 blöðum um verslun og þjónustu
á Suðurnesjum. Öll svörin er að finna í
Jólahandbók Víkurfrétta 2000.
Klippið út svarseðla sem birtast í
Víkurfréttum 7., 14. og 21. desember og
skilið í umslagi í nýja og glæsilega BT
verslun að Baldursgötu 14 í síðasta lagi
22. desember en þá verður dregið úr
réttum svarseðlum.
Heppnir vinningshafar fá afhenta
glæsilega vinninga föstudagskvöldið 22.
desember.
Hvað kostar metrinn af jólaslöngunni
í R.Ó.?
Hvað er óviðjafnanlegt í
Gleraugnaverslun Keflavíkur?
Hvernig Pokémon skó er hægt að
fá í Essinu?
Mú taía,
r íslensku i
ErWborg^
Hvaða skemmtilega peningaspil er
auglýst í Samkaup?
Hvað er á 40% afslætti í Útisport
allan desember?
Fræðsluleikur í hæsta
gæðaflokki! Foreldrar geta
fylgst með árangri barna
sinna I sérstöku
fjölskylduhorni!
'^Hvað
ru margir*
I roðina n
Reiknli
billinn
^ Frábært!
Nú eru allir smiðirnir
komnir með jafn margar
^------ tangir.
vagm. eru kommr.
n,org verkferf'-i fá
Skeifunni - 550-4444 • Hafnarfirði - 550-4020 • Kringlunni - 550-4499 • Grafarvogi - 577-7744 • Reykjanesbæ - 421-4040 • Akureyri - 461-5500 • Egilsstöðum - 471-3880
UKF GgíffiinÚjdWzS
1. Denver DVD spilari
2.-3. GSM sími með TALfrelsis símkorti, símanúmeri og 1.000,- króna inneign
4.-5. HP 640C litaprentari með Lego Creator
6-10. Driver 2 fyrir Playstation eða V-Rally 2 fyrir PC
11-15. ToyStory II á VHS eða DVD
JÓLABLAD
VÍKURFRÉTTA
2 0 0 0
25