Víkurfréttir - 14.12.2000, Page 29
Addý fyrir framan nýtt
veitingahús í Chile
byggt í anda Gaudí.hins
fræga arkitekts.
Konur klæddar hátíðarbúningi indjána í Perú
COLOMBUÍ
POLITICAL
—BO OQOQoo
við komum á litlu hótelið í
Cuzco var tckið á móti okkur
öllum með grænu le sent búið
var til úr kókalaufum og átti
þetta te að draga úr áhril'um
súrefnisskortsins. Indjánar
tyggja kókalauf og eru þá í
annars konar vímu, að vísu eru
Vesturlandabúar með enn aðra
útfærslu af kókalaufum (kóka-
ín) en það er allt annað. Við
fundum enga vímu af teinu
nema livað það var aðeins ró-
andi. Við dvöldum í Cuzco í
nokkra daga og var þessi dvöl
liður í undirbúningi l'yrir Ijall-
göngu til Machu Picchu en í
Cuzco aðlöguðumst við lofts-
laginu."
„Cuzco er afar nterkileg I
borg," segir Eyji, „og slein- |
hleðslurnar sem Inkarnir 1
smíðuðu á 14. og 15. öld eru 9
vægast sagt ótrúlegar. Það |
Itvílir mikil dulúð ylir því jj
hvernig þeim tókst að móta 9
margra lonna grjót, færa |J
langar leiðir og raða saman jfl
þannig að hleðslan er lull- IMl
komin. Ekkeil bil er á milli
steinanna og hleðslan er bundin
saman eins og hálfgerð geir-
negling eða læsing."
ferðalangarnir létu sér nægja
tveggja daga gönguferð. Sumir
töldu sig ekki vera í nógu góðu
líkamlegu formi til þess að
ganga meira og aðrir voru
meiddir. Þau sáu eftir þeirri
ákvörðun að harka ekki al' sér
því gangan var ævintýri líkust,
hátt uppi í elstu skörðum
burðarmenn báru allt annað,
tjöld, eldunaráhöld o.ll. Hæst
var gengið upp í 4200 melra
hæð og þar skammt lyrir neðan
var Ijaldað aðra nóftina. Þá fór
frostið niður í 5 gráður en á
daginn komst hitinn upp í 20
gráður."
Adtlý, Concepcion, Héðinn,
Bergþóra, Andrea og Siggi
. fóru styltri Inka slíginn. ..I
j raun l'annst krökkunum okkar
óspennandi að vertt að fara lil
útlanda í einhverja l'jall-
göngul", segir Addý. „Helst
vildu þau sleppa göngunni en
létu saml til leiðast. Þeim
snérisl hugur og voru í raun al-
sæl með þennan hlula ferðar-
innar."
Hópamir tveir mættust að kvöl-
di þriðja dags ;í stað sem kallasl
Winay Wayna en þar var hægl
að komast í heita sturlu sem
ekki var vanþörf á. „Um miðja
nótt voru ullir vaklir til að taka
tjöldin saman og lá sér morg-
unmat," segir Eyji. „Fyrst var
þó borðað poppkorn, svo ný-
bakað brauð sem var í laginu
eins og klattar, þá næst le og...
Morgunmalurinn var mikill.
Svo var haltlið al' slað í svarla
myrkri eftir þröngum stíg í
snarbröltum hlíðum. Við lögð-
um þelta á okkur lil að ná sól-
arupprás í Machu Picchu. Við
náðum álangaslað á tilseltum
líma og dýrðin sem blasti við
okkur þarna í morgunsktmunni
grínista
í Lima," segir Eyji „og hafði
það eitt til sakar unnið að
ganga framhjá stórum hópi
sem hafði safnast í kringum
grínista. Eg gekk framhjá en al
því að ég var höfðinu hærri en
allir þarna og gráhærður þar að
auki þá stóð ég upp úr og
grínistinn gerði óspart grín að
mér. Indjánarnir voru lágvaxnir
og jrcir grána ekki.”
Valnið er mjög óhreint á þess-
um slóðum og ferðalangarnir
borðuðu ekki hrátt grænmeti,
bara soðið. „Við tókum enga
áhættu með mat og borðuðum
eingöngu á vel völdum mat-
sölustöðum. Við borðuðum
ávexti sem voru í hýði, t.d.
mandarínur og banana. Verðlag
er mjög gotl þarna. Korn er
mikið borðað í Perú og kartöfl-
ur en þeir eiga 70 tegundir af
k a r t -
öflum. Kartaflan er upprunninn
í Perú og er talið að þar hafi
verið til um 1200 tegundir á
sínum líma. Kjúklingur og
hrísgrjón er algeng fæða. Svo
fengum við oft risastórt popp-
korn, svakalega gott," segir
Addý.
Grænt te
Næst var ferðinni heitið upp í
fjöllin til borgarinnar Cuzco
sem er forn höfuðborg Inka
slórveldisins. „Við lögðum eld-
snemma af stað því einungis
var flogið að morgni dags
vegna þoku og vinda. Cuzco er
leyndardómsfull borg í 3350
metra hæð. Við fengum haus-
verk þegar við komum þangað
og vorum með hann í þrjá daga
á meðan líkaminn var að venj-
ast þunna loftinu og súrefnis-
skortinum," segir Addý. „Þegar
með Ijallasýn
upp á þrjá jökultoppa sem voru
í um 6(KK) metra hæð. „Gengið
var í gegnum regnskóg og þar
mátti finna tugi ólíkra orkideu-
al’brigða, hreinl ævinlýralegl
umhverfi," segir Eyji. „Sofið
var í tjöldum á leiðinni og
þurfli lólk að bera persónulegar
eigur á bakinu en kokkurinn og
Hin helga borg Inka
Lokaáfangi ferðarinnar var
ganga til hinnar helgu borgar
Machu Picchu. Patricio og Eyji
gengu í tjóra daga eftir stíg sem
neftul er Inkaslóð, en hinir