Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 14.12.2000, Síða 45

Víkurfréttir - 14.12.2000, Síða 45
JOLAVERSLUNIN 2000 Dúkkujól og Qai*stýrðir Mar f Stapafell Annabel gerir ýmislegt sem aðrar dúkkur gera ekki, hún græt- ur t.d. og hlær“, segir Guð- rún Hákonardóttir í Stapa- felli en tekur fram að vin- sældir Baby Born séu ekki að dofna. „Það er kominn nýr dúkkuvagn fyrir Baby Born og ýmsir fylgihlutir“, segir Guðrún, „svo á ég rosalega flotta fjarstýrða bíla og fullt af Action Man. Við erum með mikið af fallegri gjafa- vöru en silfurplettið er að koma aftur. Sem dæmi um úrvalið þá held ég að ég eigj á um þriðja hundrað gerðir af kertastjökum, en þeir hafa verið geysilega vinsælir og eru á alls konar verði.“ í Stapafelli er sem fyrr mikið úrval af fallegum glösum, hnífapörum og það eru ný- komnar tvær nýjar gerðir af matarstellum. „Jólamarkaður- inn í kjallaranum er í fullum gangi og ég held að ég hafi aldrei verið með eins mikið úr- val af fallegu jólaskrauti. Við bjóðum upp á Visa og Euro raðgreiðslur, en þá getur fólk sett jólagjafirnar á rað- greiðslur í staðinn fyrir að fá að skipta reikningum í febrúar." Fallegur borðbúnaður í Rúbín IRúbín fæst mikið úrval af borðbúnaði, matar- og kalfi- stellum, jólavörum, hnífaparatöskum og lömpum. „Ég er með falleg tertugaffla-, salat-, pasta- og teskeiðasett með kristalssköftum frá Mikasa en það er aðalmerkið okkar“, seg- ir Guðlaug Þorsteinsdóttir. „Ég er með jólastell, sem er kanna og hliðardiskur og matarstell, fyrir þá sem vilja hafa mikið jólalegt“, segir Guðlaug og leggur áherslu á að hún sé með mjög góð verð. „Stellin eru á sama verði og í Bandaríkjunum, sum jafnvel ódýrari en þar, vegna þess að dollarinn er svo hár. Ég hef náð mjög góðum afslætti hjá heildsölum erlendis en það getur munað miklu í verði.“ Sólgleraugu í jólap£ikkann! Hverjum hefði dottið í hug að sólgleraugu væru vinsæl gjöf í svartasta skammdeginu? Staðreynd málsins er samt sú, enda getur vetrarsólin verið ansi sterk. Linda Olafsdóttir. verslunar- stjóri í Gleraugnabúð Keflavík- ur þurfti ekki að hugsa sig tvis- var um þegar hún var spurð að því hver væri jólagjöfin í ár. „OAKLEI sólgleraugu og fylgihlutir verður eflaust það vinsælasta fyrir jólin en það eru sportgleraugu sem henta fyrir alhliða íþróttaiðkun, s.s. golf og hlaup. Svo er þau líka töff og tilvalin til daglegra nota.“ Gleraugnabúðin er nú með gott tilboð á DKNY vörum sem hafa verið mjög vinsælar, þ.e. DKNY bolur, húfa, lyklakippa og penni á aðeins 2900 kr. „Ytð seljum líka DKNY umgjarðir og litaðar linsur sem hafa mik- ið verið teknar til jólagjafa, en við vomm einmitt að fá marga nýja liti.“ ATX-miðturn AMD 550 MHz 3D Now! örgiörvi 64 MB PC-100 SDRAM vinnsluminni J542C 512k 100MHz FSB AGP móðurborð 16MB AGP skjákort m/hraðli CMÍ878 PCI3D hljóðkort 10,2 GB harður diskur 1,44 MB floppy drif, 50 hraða geislodrif 56 kbps Askey faxmódem Cherry lyklaborð, Chic 200 mús 60W nótalorar, Windows Millennium og 15" Target skjár 79.900, - CTX-miðturn Intel Celeron 700 MHz örgjörvi 64 MB SDRAM vinnsluminni SiS 5595 100 MHz Penlium III móðurborð 8 MB skjástýring og 3D hljóðstýring 20 GB harður diskur 1,44 MB floppy drif, 50 hraða CTX geisladrif 56 kbps Askey faxmódem Cherry lyklaborð Chic 200 3ia hnappa mús, 60 W hátaíarar Windows Millennium og 17" QX skjár (VL700) 96.900, - Tölva - CTX K7 800MHz T-Bird QX 300W ATX miðturn AMD K7 800 MHzT-BIRD örgjörvi 663AS socket A K7 w/sound móðurborð 128 MB PC133 vinnsluminni Geforce 2 MX 32MB AGP skjákort 30GBIBM 7200 rpm harður diskur 1,44 MB floppy drif, 10x/40x CTX DVDdrif 56 kbps Askey faxmódem Cherry lyklaborð og netmús Teac 60W hátalarar Windows Millennium og 17" QX skjár (VL700SL) ATX-miðturn V-900,- Inlel Pentium III800 MHz örgjörvi 133MHz Plll móðurborð 128 MB vinnsluminni ATI Expert 2000 32 MB AGP skjákort Crealive Labs SB Live hljóðkort 30 GB harður diskur 1,44 MB floppy drif, 10/40 hraða DVD geisladrif 56 kbps Askey faxmódem Cherry lyklaborð og netmús Chic 240W hátalarar Windows Millennium og 17" QX skjár (VL700T-2) 146.990,- ót lidboð ATX-miðturn Intel Pentium III 850 MHz Coppermine örgjörvi 256 MB SDRAM vinnsluminni ABIT SL6 móðurborð ASUS V7100T Geforce MX32 TV-oul 32mb AGP skjákort 46 GB IBM 7200 RPM harður diskur 1,44 MB floppydrif, 10 hraða Pioneer slot load DVD drif Sony 8x/4x/32x geislaskrifari, Creative Labs SB Live hljóðkort 56 kbps Askey faxmódem Microsoft Natural Elite lyklaborð, Microsoft netmús Creative Labs / PC Works 4-point surround hátalorar Windows Millennium og 19" QX skjár (VL950T-2) 259.900,- Súpertilboð 1 - K7 Duron Öflug uppfærsla sem hentar flestum eldri tölvum með ATX turnkassa. 600 MHz AMD K7 Duron örgjörvi, hljóðlát örgjörvavifta og Microstar K7TM Pro móðurboro kr. 21.900.- Súpertilboð 2 - Pentium II Öflugt Súpertilboð með turnkassa sem hentar flestum eldri tölvum. 600 MHz Pentium II Celeron örgjörvi, vandað 100 MHz móðurborð. kr. 24.900.- Súpertilboð 3 • K7 Duron Mjög öflug uppfærsla sem hressir almenniiega upp ó gömlu tölvuna þína. 650 MHz AMD K7 Duron örgjörvi, hljóðlát örgjörvavifta og Microstar K7T Pro2-a móðurborð. kr. 26.900.- Súpertilboð 4 - K7 Duron Sérstakt Jólatilboð ó þessari frábæru uppfærslu. 700 MHz AMD K7 Duron örgjörvi, hljóolát örgjörvavifta, Microstar K7T Pro2-a móðurborð og 64 M8 PC133 vinnsluminni. kr. 33.900.- Tölvuþjónusta Vals Hringbraut 92b • Keflavík • Sími 421 7342

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.