Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 51

Víkurfréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 51
lingar og verslanir báðu mig um að selja sér kerli en pýramídakertin mín voru i.tl. alveg ný á markaðinum og urðu strax mjög vinsæl. Sjáll l'éll ég alveg lýrir þeim þegar ég bjó í Danmörku. Eg selili síðan lýrslu kertin mín 15. mars 1997.“ Fékk frábærar móttökur „Bílskúrsbisnessinn" vatt upp á sig á skömmum tíma en nú er Sólrún í 300 fénnetra húsnæði þar sem hún hefur sett upp glæsilegan sýningar- og sölusal sem er opinn um helgar frá 13- 17 en fólk getur líka hringt í síma 896-6860 og lengið að koma í heimsókn á öðrum tím- um. „Vinir og kunningjar voru hrilnir af kertunum og það var hvatning til að próla að koma mér á framfæri. Eg fór í blóma- búðir og gjafavöruverslanir og lékk liábærar viðtökur. Eg sá fram á að ég gæti ekki verið í tveimur vinnum, því vinnutím- inn var orðinn ansi langur." Sólrún ákvað þá að segja upp vinnunni og fara alfarið úl í kertagerðina. Húm er nú með tvo hjálparkokka í vinnu hjá sér. „Eiginmaður minn er mjög hjálpsamur því án hans væri þetla ekki eins og það ei í dag. Hann gengur nánasl í öll verk- el'ni í fyrirtækinu, nema að ég er ekki búin að setja hann inn í bókhaldið", segir Sólrún bros- andi. Hún segist í raun ekki liala gert sér grein fyrir hversu mikil vinna það væri að reka fyrir- tæki þar sem sömu kröfur eru gerðar til stór- og smáfyrir- tækja. „Þelta er ofboðslega mikil vinna en þetta er gaman. Stundum ætla ég bara aðeins að skjótast í vinnuna en gleymi mér og kem aftur lieim nokkrum klukkustundum síðar. Eg er örugglega einfari að eðl- isl'ari og þegar ég er ein að vinna hér á kvöldin þá koma hugtnyndir af sjálfu sér." Vill fá viðskiptavinina til Sandgerðis Sólrún hefur aldrei auglýst sig en orðstír hennar helur spurst út á skömmum tíma. „Mark- miðið er að hala gaman af starfinu og eiga fyrir skuldum, en ef ég ætlaði að verða millj- óneri þá gæli ég lokað slrax", segir Sólrún glettnislega. Það er mikið um að fólk kíki í kertagerðina og fleslum linnst gaman að sjá hvernig kertin verða til. Eflir því sem fyrir- lækið vex, þá l’er meiri tími i' að keyra út vörur og afgreiða pantanir. Sólrún ætlar sér þó ekki að bæta við starlsfólki í bili því hún segist vilja halda sjarmanum. „I framtíðinni ætla ég mér að vera með lítið kafli- horn þar sem fólk gelur tyllt sér niður og lengið sér kaffi og smákökur. Mér linnst Saiul- gerði hal'a upp á ýmislegt að bjóða og ég get vel hugsað mér m a annu Urvinnslusal Jöklaljósa í Sandgerði. Þar eru framleidd kerti í fjölmörgum útfærslum og mörg hver mikil listaverk. bæinn sem áningastað ferða- manna. Það væri vel hægt að koma |)ví að hjá fólki að það sé tilvalið að lara í bíllúr um Reykjanesið", segir Sólrún ákveðin, klárar úr bollanum og heldur áliaiii iðju sinni. Bœjarstjórn Reykjanesbœjar Bœjarstjórn Grindavíkur Hreppsnefnd Gerðahrepps Hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps Bœjarstjórn Sandgerðisbœjar HtíMmt'A ,2 - JDLABLAB VIKURFRETTA 2 □ 0 D 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.