Víkurfréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkurfréttir - 14.12.2000, Qupperneq 60

Víkurfréttir - 14.12.2000, Qupperneq 60
r Tilkynning vegna dramótabrenna d svœði Brunavarna Suðurnesja! Sœkja J>arf um leyfi fyrir áramótabrennum. Ýmis skilyrði j)arf að uppfyila fyrir brennuleyfi, umsóknareyðublöð eru fáanleg á varðstofu slökkviliðsins. Brennur sem ekki hefur verið veitt leyfi fyrir verða fjarlœgðar. Umsóknir berist Brunavörnum Suðurnesja fyrir 20. desember 2000. Eldvarnaeftirlit veitir frekari upplýsingar í síma 421 4749 milli kl. 09-16. „Skoðum stöðu verk- takafyrirtækja“ ■segir Ellert Eiríksson bæjarstjóri Bæjarstjórn Reykja- nesbæjar hefur sam- þykkt að taka tilboði verktakafyrirtækisins SEES ehf. í byggingu 3. áfanga Stapabrautar. Kostnaðará- ætlun bæjaryfirvalda var tæpar 11 milljónir króna en tilboð SEES ehf. er rétt tæp- ar 8 milijónir króna, sem er 72,6% af kostnaðaráætlun. Málið var tekð til umfjöllunar á fundi bæjarstjómar í síðustu viku. Böðvar Jónsson (D) sat hjá í atkvæðagreiðslunni og sagðu að hann gæti ekki greitt þessari tillögu atkvæði sitt þar sem fyrirtækið hefði skilað verkefnum seint og illa að undanfömu. Kristján Gunnarsson (S) beindi fyrirspum til Ellerts Ei- ríkssonar (D) bæjarstjóra, hvort verktakafyrirtæki væm ekki skoðuð áður en gengið væri til samninga við þau, þ.e. athugað hvort þau gerðu skil á vörslusköttum o.fl. Ellert sagði að orðstýr SEES væri góður en viðurkenndi þó að seinkun hefði orðið á verk- um hjá þeim í sumar, sem væri bæði sök verktaka og vegna utanaðkomandi að- stæðna. Varðandi fyrirspum Kristjáns um skoðun á stöðu fyrirtækja þá upplýsti Ellert fundarmenn um að lægstbjóð- andi væri alltaf skoðaður sér- staklega, þ.e. upplýsingar um skil til lífeyrissjóða, skulda- staða o.fl. L J V VINMUMÁLA 5TDFMUM Fulltrúi hjá Svæðisvinnumiðlun Suðumesja Nú um áramót mun Vinnumálastofriun yfirtaka rekstur Svæðisvinnumiðlunar Suðurnesja. Af því tilefni er eftirfarandi starf fulltrúa auglýst laust til umsóknar: Hlutverk fulltrúa er að annast atvinnuleysisskráningu og útreikning atvinnuleysisbóta ásamt almennum skrifstofustörfum. Mennmnar og hæfniskröfur: Stúdentspróf æskilegt og reynsla af skrifstofustörfum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Umsóknum með upplýsingum um menntun og starfsferil skal skila til Vinnumálastofnunar, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, 101 Reykjavík, fýrir 27. desember nk. Nánari upplýsingar veitir Heiða Gestsdóttir starfsmannastjóri í síma 515 4800. Sex styrkip til listamanna Menningar- og safna- ráð Reykjanesbæj- ar afgreiddi um- sóknir um styrki á fundi sín- um 21. nóvember sl. Alla bárust átta umsóknir en tveimur þeirra var hafnað. Hljómsveitin Rými fékk 50 þús. kr. vegna útgáfu geisla- disks, Eiríkur Ami Sigtryggs- son og Reynir Katrínarson myndlistarmenn, fengu hvor um sig 50 þús. kr. vegna sýn- ingarhalds, Baðstofan fékk 125 þús. kr. vegna reksturs félags- ins, Leikfélag Keflavíkur fékk 400 þús. kr. vegna leikstjóra- launa og Félagsmiðstöðin Fjör- heimar fékk 25 þús. kr. vegna reksturs listasmiðju. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar tók málið til umfjöllunar í síð- ustu viku og samþykkti styrk- veitingarnar. Sveindís Valdi- marsdóttir (S) fagnaði þessu framlagi til menningarmáli en fannst 50 milljónir á ár í þenn- an málaflokk vera heldur lítið. Hún benti m.a. á að félagar í Karlakór Keflavíkur borguðu 1500 kr. á mánuði úr eigin vasa fyrir að fá að syngja með kóm- um. Þeir hefðu ákveðið að gera það frekar en að selja snyrti- vöru. „Þetta er náttúrulega al- gjör skandall! Það er ótrúlegt hvað við leggjum lítið í menn- ingu í þessum bæ“, sagði Sveindís og lagði áherslu á orð sín. Ekki bara fagmenn .... fyrir þig líka Verkfærasett 52 hlutir Nkr. 9.997 Dekkja- viðgerðarsett t kr. 6.850 Slípirokkur 125mm, 750w, stiglaus rofi S-öryggiskúpling kr. 10.990 ^^fl Þetta er aðeins brot af úrvalinu hjá okkur! ^ Rafhlöðuborvél 12v, Impuls. Taska, skrúfbitasett, hleöslutæki og auka rafhlaöa kr. 15.485 fíaust Grófin 8 • Keflavík @ 421 7510 60 JÓLABLAD VÍKURFRÉTTA 2 0 0 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.