Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 74

Víkurfréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 74
Fyrsta konan til ao gegna stöðu varðstjóra Itengslum við nýtt skipu- rit lögreglunnar á Kefla- víkurflugvelli voru tvær konur settar í stöður varð- stjóra og rannsóknarlög- reglumanns. í tengslum við breytt skipurit lögreglunnar á Keflavíkurflug- velli voru 13 stöður auglýstar lausar til umsóknar. Um þrjár nýjar stöð- ur er að ræða en breyting á 10 stöðum. Nýtt skipurit tekur gildi þann l.janúar n.k. Um eft- irfarandi stöður var að ræða; 2 stöður aðstoðaryfirlögreglu- þjóna, 4 stöður aðalvarðstjóra, 1 staða lögreglufulltrúa, 2 stöð- ur varðstjóra, 1 staða rannsókn- arlögreglumanns og 3 stöður lögreglumanna. Utanríkisráðherra skipar eða setur í stöður aðstoðaryfirlög- regluþjóna en ríkislögreglu- stjóri skipar eða setur í aðrar stöður. Lögreglustjórinn á Keflavíkur- flugvelli lagði það til við ríkis- lögreglustjórann að sett yrði til reynslu í allar stöðumar til eins árs. Ríkislögreglustjóri hefur nú sett í stöðumar. Meðal 11 umsækjenda um 2 stöður varðstjóra var ein kona, Þuríður Berglind Ægisdóttir. Þuríður var sett í aðra stöðuna og er þar með fyrsta konan til að gegna stöðu varðstjóra hjá lögreglunni á Keflavíkurflugvelli. 5 sóttu um um stöðu rannsóknarlögreglu- manns, þ.á m. ein kona, Heiðrún Sigurðardóttir, sem hafði gegnt hefur stöðunni um nokkurra mánaða skeið. Heið- rún hlaut stöðuna. 'arinusei S rtSSPÍ is* <*. V ■ ^ I ( ^ ■ f BR|\ w u ',r k?£MíL 1 í M 4 'fu ' 4 i" fmfó"' uiKk r A Elskulegur fadir okkar, tengdafadir, afi, langafi og langalangafi Auðunn Kr. Karlsson, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 10. desember, hann verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 15. desember kl. 11. Þeim sem vildu minnast hans.er bennt á Minningarsjóð Kristjáns Ingibergssonar Hjartans þakkir fyrir samúð og vináttu vegna andláts og útfarar elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Gyðu Helgadóttur fyrir hönd aðstandenda, Guð blessi ykkur öll. Sigríður Auðunsdóttir, María Auðunsdóttir, Helga Auðunsdóttir. Þóra Helgadóttir, Njáll Skarphéðinsson, Björn Helgason, Þóra Margrét Guðleifsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Skúli Eyjólfsson, Lynholti 18, Keflavík, lést 5. desember síðastliðinn. Hann verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 14. desember kl. 14. U“ Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Eyjólfur Ingiberg Geirsson, Hátúni 7, Keflavík verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 15. desember kl. 14. Ragnhildur Ragnarsdóttir, Ragnar Jón Skúlason, Bryndís Þorsteinsdóttir, Selma Skúladóttir, Matthías Sjgurðsson, Jórunn Skúladóttir, Árni Már Árnason, Elsa Ina Skúladóttir, Guðni Birgisson, Kristinn Skúlason, Drífa Daníelsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. Elín Þorleifsdóttir, Ólafur Eyjólfsson, Bergþóra Jóhannsdóttir, Geir Eyjólfsson, Sigríður Ingólfsdóttir, Margrét Eyjólfsdóttir, Sveinn Pálsson, Daníel Eyjólfsson, Hugrún Eyjólfsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Helga Hildur Snorradóttir, barnabörn og barnabarnabarn. SVART& sykurlaust Hvað verður um Árna? Arni Johnsen virðist ekki eiga upp á pallborðið hjá mörgum Suðurnesjamanninum þessa dagana í kjölfar umræðu um flut- ning innanlandsflugs og tvöföl- dun Reykjanesbrautarinnar. Hann sagði í fréttaviðtali að mörg störf töpuðust í Reykjavík ef flugvöllurinn yrði fluttur til Keflavíkur og var ekki að heyra að það vekti áhuga hjá honum að til yrðu tugir ef ekki hundruð starfa í nýja kjördæminu hans á Suðumesjum. Þá hafa svör hans í sambandi við tvöföldun Reykjanesbrautarinnar ekki verið til að bæta úr skák. Nafn þessa formanns samgöngunefndar Alþingis bar oft á góma meðal fólks sem mótmælti með því að loka brautinn í þrjá tíma sl. mánudag. Þar var að heyra að Ámi myndi ekki hljóta mikinn stuðning á Suðumesjum í næstu kosningum... Athugið! Síáasta blað fyrir jöla 21. desember Síminn er 4717 74 JÓLABLAB VÍKURFRÉTTA 2 0 0 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.