Víkurfréttir - 22.02.2001, Blaðsíða 14
Leikskólinn
Hjallatún
Laugardaginn 24.febrúarnk. verður
leíkskólinnHjallatún vígður. í tilefni
dagsins verður leikskólinn
almenningi til sýnis
kl. 13:00-16:00.
Lausar
lóðir
Reykjanesbær auglýsir lausar til
úíhlutunar eftirfarandi lódir:
A. íbúðarhúsalóðir:
Lóðirvið Lágseylu ílnnri-Njarðvík.
Lóðirá svæðiA í Grænásliveifi
í Ytrí-Njarðvík.
Á báðurn svæðum ergert ráð fyrir
rað-,par- og einbýlishúsum.
B. Lóðirfyrir atvinnustarfsemi:
Lóðirfyrir iðnað og hafnsækna
starfsemi viðHelguvík.
Eintiig eru nokkrar lóðir lausarvið
Fitjabraut og við Stapabraut næst
ReyJijanesbraut.
Nánarí uppJýsingareru veittará skrifstofu
byggingafulltrúa Tjamargötu 12,
sími 421 6700.
Sjá einnig grcinar og auglýsingar í
fasteignablaði Morgunblaðsins
þriðjudaginn 20.febrúar.
Umsólinatfrestur er til 1S. mars nJi.
Bæjarstjórínn í Reykjanesbæ
Fréttasiminn
er 690 2222
FJölbreytlleiki og litadýrð hjá Fríðu
Fríða Rögnvaldsdóttir
bauð vinum og vanda-
mönnum á myndlist-
arsýningu fyrir skömmu í
Svarta Pakkhúsinu en hún
var einnig að fagna hálfrar
aldar afmæli sínu. Margt var
um manninn og kunnu gestir
vel að meta handverk Fríðu
en hún er nú búsett í Belgíu
þar sem hún leggur stund á
myndlistarnám. Verkin á
sýningunni eru unnin með
olíu en þau eru öll frá síðasta
ári. Þeir sem vilja skoða verk
úr sýningunni geta lagt leið
sína í Hringlist á Hafnargötu
en þar munu þau hanga út
febrúarmánuð.
Nánar um Fríðu í næsta tölu-
blaði TVF.
Þessum ungu dömum
leist vel á það sem
fyrir augu bar.
Með-
leigjandi
Kona 40 - 65 ára óshast sem
meðleigjandi.
Fjölsliyldu- ogfélagsþjónusta Reykjanesbæjar
auglýsireftirkonu á aldrinum 40 - 65 ára sem
meðleigjattda mcð konu áfertugsaldri,
aðþriggja Uerbergja íbíið íNjarðvík.
Viðkomandiþarfaðþola reykingar og kött.
Geturhentað vei konu sem æskirfélagsskapar
og viil drýgja lágartekjur.
Upplýsingar vcitirHjördís Ámadóttir,
félagsmálastjóri Reykjanesbæjarí síma
421 6700millikl 11:30 og 12:00
og 15:00 og 15:30 virka daga.
z
o
z
Fjölskyldu- ogfélagsþjónusta
Baldur Guðmundsson, tón-
listarmaður með meir, lætur
sig aldei vanta þegar boðið
ertil veislu.
14