Víkurfréttir - 22.02.2001, Blaðsíða 19
■ Aukin þjónusta PricewaterhouseCoopers á Suðurnesjum:
Starfsemin stórlega efld
Viðskipti og atvinnulif
Skrifstofa Pricewater-
houseCoopers (PwC) í
Keflavík hefur verið
starfrækt í um 20 ár. Nafn
fyrirtækisins kann að koma
sumum spánskt fyrir sjónir
en PwC á Islandi er alfarið í
eigu Islendinga. PwC er eitt
af þremur stærstu endur-
skoðunar- og ráðgjafafyrir-
tækjum sem starfa hér á
landi og hið stærsta í heimin-
um. Starfsmenn eru alls um
160 þúsund í yfir 150 lönd-
um. A Islandi eru finmi skrif-
stofur með yfir 140 starfs-
menn og fjölgar ört.
Víðtæk þjónusta
Skrifstofan í Keflavík býður
upp á víðtæka þjónustu við fyr-
irtæki og einstaklinga, s.s.
Kirkjustarfid
Keflavíkurkirkja
Fimmtud. 22. feb. Jarðarför
Sveins Agnarssonar Hringbraut
57, Keflavík, fer fram kl. 13.
Athugið breyttan útfarar-
tíma. Fermingarundirbúningur
kl. 14:50-16:15 í Kirkjulundi.
Föstud. 23. fcb. Jarðarför
Sigurðar M. Valdimarssonar
Faxabraut 39a, Keflavík, fer
fram kl. 14.
Sunnud. 25. feb. Föstuinn-
gangur. Aldursskiptur sunnu-
dagaskóli kl. 11. Undirleikari í
sunnudagaskóla: Helgi Már
Hannesson. Guðsþjónusta kl.
14. Vestfirðingar fjölmenna til
kirkju og bjóða til kaffidrykkju
að lokinni messu. Prestur: sr.
Ólafur Oddur Jónsson.
Textaröð B: Jes. 50:4-10, 1.
Kor. 1:18-25, Lúk. 18:31-32.
Guðspjall: Allt mun koma
fram. Kór Keflavíkurkirkju
leiðir söng. Organisti: Einar
Öm Einarsson. Kvöldstund
með fermingarbömum og
foreldmm þeirra kl. 20.
Systkinin Sigurður Bjami
Gíslason og Þóra Gísladóttir
annast samkomuna.
þjónustu við færslu bókhalds,
virðisaukaskattskil, launa-
vinnslu og skattframtöl. Við
bjóðum einnig upp á alhliða
endurskoðunarþjónustu, aðstoð
við stofnun fyrirtækja og ráð-
gjöf á ýmsum sviðum fyrir-
tækjareksturs.
Um þessar mundir era fyrir-
tæki að ganga frá bókhaldi síð-
asta árs. Þeir sem þurfa aðstoð
við frágang geta leitað til skrif-
stofu PwC. Einnig hefur færst í
vöxt að fyrirtæki feli öðrum
aðilum að annast bókhald sitt
og launaúrvinnslu. Með því er
tryggt að fagfólk með tilskilda
þjálfun annist þessi verkefni.
PwC leggur áherslu á sam-
ræmd vinnubrögð og faglega
úrvinnslu. Fyrirtæki og einstak-
lingar með rekstur geta fengið
Þriðjud. 26. feb. Kirkjulundur
opinn kl. 13-16 með aðgengi í
kirkjuna og Kapellu vonarinnar
eins og virka daga vikunnar.
Gengið inn frá Kirkjuteig.
Starfsfólk verður á sama tíma í
Kirkjulundi. Fermingarundir-
búningur í kirkjunni kl. 14:10-
16:25.
Miðvikud. 27.feb. Kirkjan
opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og
fyrirbænastund í kirkjunni kl.
12:10. Samverustund í Kirkju-
lundi kl. 12:25 - súpa, salat og
brauð á vægu verði - allir ald-
urshópar. Umsjón: Asta Sig-
urðardóttir, cand. theol. Alfa-
námskeið í Kirkjulundi kl. 19
og lýkur í kirkjunni um kl. 22.
Finimtud. 28. feb. Ferming-
arundirbúningur í kirkjunni kl.
14:50-17:00.
Starfsfólk Keflavíkurkirkju
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Sunnud. 25. feb. Sunnudaga-
skóli kl. 11.
Þriðjud. 27. feb. TTT- starf
kl.17.
Miðvikud. 28. feb. STN-starf
kl. 17.
mánaðarleg uppgjör og yfirlit
um starfsemi sfna.
Nýirstarfsmenn
Starfsemi skrifstofunnar í
Keflavík var stórlega efld á síð-
asta ári með tilkomu þriggja
nýrra starfsmanna sem öll eru
búsett í sveitarfélaginu. Þetta
eru þau Ingibjörg Elíasdóttir,
sem er skrifstofustjóri, Jónas
Oskarsson og Guðrún Birna
Guðmundsdóttir. Ennfremur
koma nokkrir löggiltir endur-
skoðendur að verkefnum á
Suðumesjum, þeir Gunnlaugur
Kristinsson, Davíð Einarsson,
Geir Geirsson, Gunnar Sig-
urðsson og Emil Th. Guðjóns-
son.
Fimmtud. 1. mars. Fyrirbæna-
samvera kl. 18.30. Biblíulestrar
kl. 20. í umsjá Astríðar Helgu
Sigurðardóttur guðfræðings.
Spilakvöld aldraðra kl.20
Njarðvíkurkirkja
(Innri-Njarðvík)
Sunnud. 25. feb. Sunnudaga-
skóli kl.ll. Guðsþjónusta
kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur
syngur undir stjóm Steinars
Guðmundssonar organista.
Fundur með fermingarbömum
og foreldmm þeirra verður
haldinn á eftir í safnaðarheim-
ilinu.
Hlévangur
Sunnud. 25. feb. Helgistund
kl. 13.
Baldur Rafn Sigurðsson.
Byrgið, Rockwille
Lofgjörðarsamkoma mánudags
og miðvikudagskvöld kl. 20.
Allir velkomnir.
REYKJANESBÆR
TJARNARGÖTU 12
230 KEFLAVÍK
Grunnshólar
Reykjanesbæjar
Innritun 6 ára bama
Innritun 6 ára bama (fædd 1995),
sem hejja eiga nám ígmnnskólum
Reykjanesbæjarhaustið 2001 ,fer
fram á Skólaskrifstofu Reykjanesbæjar,
Hafnargötu 57, ísíma 421-6750.
Foreldrar/forráðamennvinsamlegast
athugið að innrita bömykkarfyrir
l.marsn.k.
Skólamálastjórí.
Síðustu söludagar
aðeins tvö verð
500 kr. 1000 kr.
Verslunin Lyngholt
Hafnargötu 37 • Sími 4213131
Lumar þú á árshátíð?
Ljósmyndari TVF í síma 898 2222
Til sölu/leigu
Víkurbraut 11 í Sandgerði.
Til sölu eða leigu er fasteignin
Víkurbraut 11, í Sandgerði.
Um er aÖ ræða 377m2 verslunarhúsnæði.
Upplýsingar á:
Skrifstofu Samkaupa
Hafnargötu 62, Keflavík.
Sími 421 5400.
Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is
19