Víkurfréttir - 22.02.2001, Blaðsíða 31
Búinn að vinna 32 í röð
Kristinn Oskarsson, þjálfari Keflvíkinga, er búinn að vera sig-
ursæll í vetur. Auk meistaraflokksins þjálfar hann yngri flokka
stúlkna hjá Keflavík og hefur hann nú sigrað í samtals 32 leikjum í
röð í vetur. „Við stelpumar, eða þannig, erum stoltar af því að leika
til úrslita í bikamum og ætlum okkur að viðhalda sigurhefð okkar
Keflvíkinga. Við fómm öfugum megin fram úr gegn Grindavík í
síðasta deildarleik en náðum að landa sigri í seinni hálfleik. Ég tel
okkur hafa lært mikið af þeim leik. Keppnisharkan milli þessara
liða (KR-Keflavík) er gríðarleg og ávísun á góðan leik. Við höfum
fókusað orkunni að því að ná tökum á okkar eigin leik og hinn nýi
erlendi leikmaður KR-inga hefur því engin áhrif á okkar undirbún-
ing. Keflavík hefur nú leikið til úrslita í bikarkeppni KKI í 15 ár í
röð, séu karlamir meðtaldir, og leikmenn eins og Erla okkar
Þorsteinsdóttir hafa aldrei tapað í bikarúrslitum.
Brooke meidd
Bandaríski leikmaðurinn Brooke Schwartz meiddist á fyrstu mínú-
tunni gegn Grindavík á dögunum og er alls óvíst hvort hún verður
með á laugardaginn. „Hún fékk högg á hnéð og hefur ekkert getað
æft síðan vegna bólgu í hnénu“ sagði Kristinn Óskarsson. Sjálf
segir Brooke liðið hafa verið gott áður en hún kom til sögunnar og
geti alveg unnið bikarinn án hennar, þó hún vonist til að geta verið
með.
Bandarískur miðherji til höfuðs Erlu
Þrátt fyrir yfirlýsingar um annað kom á daginn að KR-stúlkur
leggja ekki í besta kvenkyns miðherja Islands, Keflvikinginn Erlu
Þorsteinsdóttur, án erlends leikmanns. Nýi leikmaðurinn er 188
cm bandarískur miðherji, Heather Corby, sem lék háskólaferilinn í
Califomiu. Hún lék síðast við ágætis orðstý á Spáni.
Keflavík hefur sigraði í þremur af
fjórum úrslitaleikjum við KR
Keflavíkurstúlkur hafa sigrað í tíu af tólf bikarúrslitaleikjum sínum
sem er 83,3% og er það aldeilis frábær árangur. Af þessum þrettán
bikarúrslitaleikjum er þetta apnar leikurinn sem Anna María
Sveinsdóttir tekur ekki þátt í. Árið 1993 missti hún af úrslitaleik
þar sem hún var ófrísk. Anna María átti sitt annað bam nú í vikun-
ni og fékk annan körfuboltastrák!
Síðasti bikarúrslitaleikur milli þessa liða sem fór fram 1997 fór í
framlengingu og sigruðu Keflavíkurstúlkur að lokum með þriggja
stiga mun 66 - 63. Þetta er í eina skiptið sem bikarúrslitaleikur fer í
framlengingu hjá kvenfólkinu.
Mesti munur hjá þessum liðum þegar þau hafa mæst í úrslitum var
1995 þegar Keflavík sigraði með nítján stiga mun 61-42. Það
hefur oftast verið lítill munur á þessum liðum þegar þau hafa mæst
í úrslitum, þriggja til fjögurra stiga munur, að undanskildum úrslit-
unum 1995.
Klappstýrurnar klárar
Leikurinn hefst kl. 14 í Laugardalshöll á laugardaginn.
Keflvfkingar mæta til leiks með klappstýrur að bandarískum sið
og fá hvatningu frá þeim og vonandi fleirum.
jakinn.
Samvinnuferðir
Landsýn
sftyj
RAFEINDATÆKNI
Keflavík - KR
laugardag kl. 14:00
í Laugardalshöll
SSKef H
~fööurl7n,Ken± BLUE LAGOON
ÖSK7VR
m ffl
FRÉ'I ’TIR
ICEtAND
HITAVEITA
SUÐURNESJA
JULÍ y
BAKARIIÐ
■ferskara en allt!
Rekstrarþjónusta
Gunnars Þórarinssonar SJÓVÁlWJ ALMENNAR
Iðavöllum 4b • 230 Keflavík
Sími 421 6269
A
HJALTI GUÐMUNDSSON ehf
Tæknivík r #.
Hafnargata 21 »230 Keflavík f f*
Slmi 421 4566 • 854 4557 VMl I V Ul X/Or'ARitD
Útgerð - rækjuvinnsla 190 vogar sími: 424 6525
Tjinurgötn 17 - krflivik ■ limi 421 2061
Langbest&$}
IBESTAI
Happi ehf
r//Æmnu2
/^VE|TINCAH0s7p\
(KEFLAVIKJ
FISKBÚÐ ■ HRINGBRAUT B4- SlM112568
HÚtAIMIDJAN
S.S. Biiaieiga ^
Lögfræðistofa
Fagmennska í fyrlrrúml
Apótek Keflavíkur
Sími: 421 3200
SUDURNESJA
STUÐLABERG Suðurncsjs StrarKJoótu 20 • Stndgerði
nuyeftf
Strandgótu
Slml 423 7691
H&TÉL KEFLAVÍK
AÁsberg
Fasteignasala
J* LÖGBÓK„
IKKw Aigeir Jónuoa. hdl.
Fastcignasala Q.Ó.
m.,.
ÍSLANDSBANKI
HAfNARGÖTU 60 ■ SÍMI: 421 55 55
REYKJANESBÆR
Jón Björn Sigtryggsson
tannlæknir
BYKO byggip. mr> pép
9
BÍLASPKAUTUN II
TOÍVÖ1)A.salunnn
Fitjum • Njaróvlk • Slmi 421 5488 • 421 4668
€h
_ APÓTEK
SUÐURNESJA
HRINGBRAUT 99
Slmi:421 656S Fax: 421 6S67
V
LANDSLÖO,
NVJACIO
KEFLAVlK ■ SlMI 421 1170
0lÍ5
léttir þér lífíð
£
SteinSteypu
SöGUN S.H.EHF.
S|mi. 894 0313 « 421 3390
OSK KE 5
Tannlæknastofa
Einars & Kristínar
Mcetum öll og hvetjum stelpurnar
Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is
31