Víkurfréttir - 22.02.2001, Blaðsíða 27
5
Glænýr bílafloti SBK framan við höfuðstöðvar fyrirtækisins í Gróf.
Dekup og djamm meö SBK
SBK hefur gefið út bæk-
linga þar sem kynntar
eru ýmis konar pakka-
ferðir sem settar eru saman
með það fyrir augum að
höfða til ólíkra hópa. Hóp-
unum er boðið upp á heildar-
þjónustu en í kynningu fyrir
hverja ferð er tilgreint hvað
er innifalið. Ferðunum er
hægt að breyta eftir þörfum
viðskiptavina og þá getur
verðið breyst, annað hvort
hækkað eða lækkað eftir að-
stæðum.
Ferðir við allra liæfi
Meðal þess sem boðið er upp á
í þessum pakkaferðum er
kvöldstund í skíðaskálanum í
Hveradölum, leikhúsferð til
Reykjavíkur, heimsókn á róm-
antíska Humarstaðinn á
Stokkseyri og dagsferð að
Gullfossi og Geysi. Þeir sem
vilja fara í lengri ferðir geta
pakkað útilegudótinu niður og
farið í snjósleðaferð í Hvera-
dali eða í skoðunarferð um
Suðurland og skellt sér þar á
sveitaball. Eins og sjá má ættu
allir að fínna eitthvað við sitt
hæfi hvort sem þeir eru að
leyta að ævintýrum og fjöri eða
rólegheitum og rómantík.
Kynningarefni SBK sem
Margar pantanir
Að sögn Einars Steinþórssonar
framkvæmdastjóra SBK er hér
um nýjung að ræða og hafa
viðbrögðin ekki látið á sér
standa og pantanir em famar að
streyma inn. „Bæklingamir em
svipaðir útlits en annar er hugs-
aður fyrir fyrirtæki á höfuð-
borgarsvæðinu sem vilja fara í
ferðir til Suðumesja eða austur
fyrir fjall. Hinn bæklingurinn
er hugsaður fyrir fyrirtæki á
dreift er þessa dagana.
Suðurnesjum með ferðir til
höfuðborgarinnar og víðar í
huga. Við höfum sent bækling-
ana til fyrirtækja hér á Suður-
nesjum og á höfuðborgarsvæð-
inu og munum einnig fara með
þá í fjöldadreiftngu“, segir Ein-
ar.
SBK er með einn yngsta bíla-
flota á landinu og em allir bíl-
amir búnir öryggisbeltum og
uppfylla ströngustu öryggis-
kröfur sem gerðar em til fólks-
flutningabíla.
IGS vill ráða matreiðslumann
með réttindi og reynslu til
starfa í veitingaþjónustu.
Vinnutími erfrá kl. 07.00-19.00
* og er unnið á vöktum.
■2
Laun skv. samkomulagi.
I
| Nánari upplýsingar veitir
rekstrarstjóri veitingaþjónustu
z
! eða starfsmannaþjónusta
i
IGS í síma 4250230.
Elsku Marta Hrönn, til
hamingju með afmælið,
mamma, pabbi, Eyrún
og Haraldur
Marta Hrönn er 5 ára á
mánudaginn. Til hamingju.
Þín vinkona Stebba.
.viltll •*. „
nressin®?
hönnum
**
umslög
reikninga
bréfsefni
nafnspjöld
IfSfnun
Fag'leg þjónusta.
Leitið upplýsinga!
Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is
27