Víkurfréttir - 22.02.2001, Blaðsíða 29
SPORT-VIÐTALIÐ
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33,
230 Keflavík, s: 420 2400
Pálsson og Jón Haukur
Bjamason, miðvkudaginn 28.
febrúar 2001 kl. 10:00.
ENNÞÁ BESTA
BYSSAN
Körfuknattleiksmaðurinn Guðjón Skúlason úr Keflavík
er á fullu á sínu átjánda ári og skorar grimmt
Það eru sextán ár síðan
Keflvíkingurinn Guð-
jón Skúlason hóf að
herja á andstæðingana með
stórskotahríð frá ystu sjónar-
rönd. Um þar síðustu helgi
sýndi hann þeim sem famir
voru að efast um Gauja, sem
aldrei verður kallaður „Gaui
litli“ þótt stuttur sé, að hann
er ennþá besta Iangskytta
okkar Islendinga.
Með báða aðalleikstjómendur
Keflavíkur frá vegna meiðslna
stillti „gamli“ miðið og sýndi
að hann á ennþá nóg eftir á
tanknum með því að salla 38
stigum á IR-inga (hitt liðið í
bikarúrslitaleiknum) í 111-73
sigri Keflvtkinga. A sínum
sextán tímabilum í meistara-
flokki hefur Gaui veitt öðrum
Keflvíkingum (Grindvíkingum
eitt tímabil) frið til að leika sér.
Já, leika sér, því með hann á
vellinum fækkar hreinlega um
einn í vöm andstæðingana
vegna þeirrar hættu sem af
honum skapast. I dag er Guð-
jón þriðji stigahæsti leikmaður-
inn í efstu deild karla frá upp-
hafi og er mun styttra í annað
sætið (Teit Örlygsson) en það
fjórða. Fyrir töluóða eða í það
minnsta forvitna aðdáendur ná-
grannaliðanna Njarðvíkur og
Keflavíkur þá hefur Teitur
skorað samtals 6018 stig en
Guðjón 5971.1 efsta sæti trónir
njarðvíski Sauðkræklingurinn
Valur Ingimundarson með
7221 stig en sá ört stækkandi
piltur er ólíklegur til að bæta
fleiri stigum í sarpinn.
Hvernig finnst þér að vera
enn að slá persónuleg met
eftir 16 tímabil í deildinni?
, Jikki vissi ég að þetta væri
met hjá mér, mig minnir að ég
hafi hitt úr tíu skotum í bikar-
leik um árið en í deild er þetta
þá met hjá mér. Talandi um
töluleg met þá er eitt met sem
ég ætla aldrei að láta af hendi
og það er fjöldi þrista skoraðra.
Ég er í dag með 813 og Teitur
næstur með 650 stykki. Ég
vona að þetta met haldist í
nokkuð mörg ár eftir að ég
hætti.“
Hefur hlutverk þitt breyst við
fjarveru Hjartar og Fals?
„Hlutverkið breytist aðeins
með fjarvem þeirra en ég verð
aldrei neinn leikstjómandi, þó
getur maður geflð eina og eina
stoðsendingu. Skýringin á því
af hverju ég er að fá meira til
að moða úr er að menn em að
fara betur eftir kerfum í þess-
um tveimur síðustu leikjum og
enda þau á réttum stöðum, ekki
alltaf að taka fyrsta tækifæri.
Það hefur loðað við okkur að
spila hratt og oftast gengur það
vel en núna er hópurinn ekki
alveg tilí það og þá verður að
nýta kerfm betur.“
Ferill þinn sem Ieikmaður
spannar svo til öll fullorðins-
ár þín?
,Já, ég byrjaði að spila 16 ára
og er 34 ára í dag þannig að
tímabilin í köríunni em í raun
orðin 18. Tvö tímabil lék ég
með skóla í Bandaríkjunum.
Ég byijaði að æfa 15 ára með
meistaraflokki og þetta er búin
að vera góður tími og margir
titlar unnist."
Ertu komin á hættuna?
„Það er nú enn eitthvað á
tanknum. Svona í alvörujrá sé
ég til eftir þetta tímabil. Ég á
enn eitthvað eftir og gleðin er
til staðar og svo lengi sem
skrokkurinn heldur þá verður
maður í slagnum."
Guðjon Skulason
þrista-kóngur
Islands, hefur
skorað 813 frá
upphafi. Hann er
jafnframt þriðji
stigahæsti leik-
maðurinn frá
upphafi.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á skrifstofu
embættisins að Vamsnesvegi 33,
Keflavík, sem hér segir:
Austurborg GK-91 skipaskrámr.
1075, þingl. eig. Austur ehf, ger-
arbeiðendur Bergur ehf, Islands-
banki-FBAhf, útibú 542 og
Olíufélagið hf, miðvikudaginn
28. febrúar2001 kl. 10:15.
Jóhann Jónsson BA-80 skipa-
skrámr, 1587, þingl. eig. Ut-
gerðarfélagið Hersir ehf, gerðar-
beiðandi Frjálsi fjárfest-
ingarbankinn hf, miðvikudaginn
28. febrúar2001 kl. 10:30.
M.b. Jón GarðarKE-1
skráningamr, 2070, þingl. eig.
Garðar Garðarsson, gerðar-
beiðendur Guðmundur Skagfjörð
Sýslumaðurinn í Keflavík, 20.
febrúar 2001.
Jón Eysteinsson.
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33,
230 Keflavík,s: 420 2400
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á jreim sjál-
fum, sem hér segir:
Fitjabakki le, Njarðvík, þingl.
eig. Jóhann Viðar Jóhannsson,
gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf
og Reykjanesbær, miðvikudaginn
28.febrúar2001kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Keflavík, 20.
febrúar 2001.
Jón Eysteinsson.
Vilt þú
L ná kjörþyngd?
3x í viku
spinning kl. 20.45
r þá sem vilja losna
25 kg. eða meira.
Lokaður hópur
/Uþplýsingar gefa:
íjjyndís 695 2206
o'/, lifcríður 899 0455
77/ útleigu
Braut X2 vinnuvél fyrir ýmiskonar
uppgröft, grunna og fleira.
Tilboð eða tímavinna.
Upplýsingar í síma
891 9129 og 421 3650.
Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is
29