Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 30.05.2002, Side 11

Víkurfréttir - 30.05.2002, Side 11
Fimmtudagurinn 30. maí 2002 Dagskrá: Ágætu Suðurnesjabúar Fjölskyldudagur á sunnudag Brunavarnir Suðurnesja Hringbraut 125 • 230 Keflavík 13.00 - 16.00: Ýmsar uppákomur m.a. Sýnikennsla í endurlífgun og kynning á starfi unglióa hreyfingar Suðurnesjadeildar RKÍ. Tæki og búnaöur Björgunarsveitarinnar Suóurnes, m.a verður sýndur búnaður neyóarsveitarinnar. Brunavarnir á heimilum, notkun eldvarnarteppis og fl. Reykköfun, reykkafarar BS við störf. Veltubíllinn, bæjarbúum býðst aó upplifa veltu í bílnum. Myndband um brunavarnir verður sýnt. Þyrlusveit varnarliósins sýnir búnað. Lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar leikur nokkur lög. 14.00 • Sýnd reyksprenging í gámi. Getraun veróur í gangi, þátttakendum býðst að svara nokkrum léttum spurningum um brunavarnir og það sem fram fer á svæðinu. Dregió veróur úr réttum svörum í lok dagsins og vegleg verðlaun í boði fyrir snillinga. Boðið verður upp á grillaðar pylsur og gosdrykk gegn vægu verði fýrir hungraða og þyrsta. Mætum öll með góða skapið á Slökkviliósstöðina!!! Brunavarnir Suðurnesja efna til árlegs fjölskyldudags með opnu húsi í slökkviliðsstöð nk. laugardag þann 2. júní Markmiðið með þessum degi er að vekja athygli á brunavörnum og samstarfi neyðarsveita á Suðurnesjum. Bæjarbúar eru hvattir til aö gera sér góðan dag og kynnast starfi slökkviliðsmanna, Suóurnesjadeildar RKl, Björgunarsveitarinnar Suöurnes og Lögreglunnar. Dagskráin er sniðin að fjölskyldunni með fjölbreyttum hætti og ýmsum uppákomum fyrir alla aldurshópa. VÍKURFRÉTTIR • 22. tölublað 2002 11

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.