Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 30.05.2002, Page 16

Víkurfréttir - 30.05.2002, Page 16
Sjómanna og fjölskylduhátíð í Gríndavík dagana 1-2 júní 2002 Laugardagurinn 1. júní. Kl. 11.00 Höfnin. Skemmttsigling i boöi Þorbjöms/Fískaness meö Geirfugli GK og góðgæti í boðí Góu og Vífilfells Kl. 12.30 Kappróður Kl. 14.00 Landsímadeildin.Gríndavík-Í.B.V (saltara verður það ekkí) Kl. 14.00 -18.00 Sprell leiktæki t.d. trampólín, hoppuróla o.fl. SlYsavarnardeíldín Þórkatla verður með híð vinsæla candy flos og annað góðgæti. Björgunsveitín Þorbjörn veröur á feröinni á Björgunarsveitarbílnum. Kassaklifur og hestvagnaferöir. Kl. 16.30 Kraftakeppni Sjóarans Síkáta. Kynnír verður jón Valgeirsson kraftakarl. Kl. 14.00-18.00 íþróttahúsið. Sölusýning á íslensku handverki. Kl. 20.30 - 03.00 Festi. Sjómannadagsball. Glæsilegt veisluhiaðborð. Húsíð opnar 19.30 með fordrykk. Verð í mat og ball 3.500,- kr. Verð á ball 1.800, Veislustjóri veröur Omar Ragnarsson. Jóhannes eftírherma og atriðí úr Guia Flamíngóanum. Veitingar verða undír Rauða Strikínu Kl. 23.00 Hafur-Björn. Brjálað Dískótek. Barinn opinn Kl. 23.30 - 03.00 Dansleikur í Festi Hljómsveitin S AG A KLASS og söngvaramir Sigrún Eva Ármannsdóttir og Reynír Guðmundsson halda öllum sveittum á dansgólfinu fram eftir nóttu. Aldurstakmark 18 ára. Miðaverð kr. 1.800,- /mann. Sjómannadagurinn. Sunnudagurinn 2. júní. Kl. 10.00 Grindavíkurhlaupið. Hlaup fyrir hlaupara, skokkara og göngufólk á öllum aldri. Míkill tjöldi verðlauna í boði. Lagt af stað frá sundlauginní. Skráning hefst kl 09.00 Kl. 12.30 Bylgjan í beinni útsendíngu í 3 klukkutíma. Þorgeir Ástvalds, Boogie Nights, Jói Dans, írafár, Yashmín, Venní töframaður. Kl. 13.00 Sjómannamessa. Eftir messu verður skrúðganga frá kirkjunní að minnisvarða um dmkknaða og týnda menn, þar sem lagður verður blómsveigur. Kl. 14.00 Hátíðarhöldviðhöfnina. Ávarp. Túrilla hín F æreyska mun flytja ávarp. Heiðrun aldraðra. Verðiaunaafhending. Skemmtiatriði. Kl. 14.00 -18.00 íþróttahúsið. Sölusýning á íslensku handverki. Kl. 14.00 Sprell leiktæki t.d. trampólín, hoppuróla o.fl Slysavamardeíldín Þórkatla verður með hið vinsæla candy flos og annað góðgæti í húsi Slysavamarfétagsins hestvagnaferðir Kl. 15.00 Íslandsmeístarinn Ottó Magnússon í kiakaskurði mun sýna listír sínar Kl. 15.00 Víðihlíð. Harmonikkuleikur fyrir íbúa í Víðihlíö. Kl. 15.00 F élagsheimilið Festi. Kaffihlaðborð á vegum Kvenfélags Grindavíkur Kl. 17.00 Menningardagur ungs fólks í Kvennó Gríndavík. Tónlist og myndlist. Kl. 20.00 Fískíhlaðborð á sjómannastofunni Vör. Öll dagskrá utandyra er háð veðri. BAKARl 11 /SAMKAUP/ Hestaleiga Vík - Hestar HITAVEITA SUÐURNESJAHF Liindshunkinii

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.