Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 30.05.2002, Síða 24

Víkurfréttir - 30.05.2002, Síða 24
FRÉTTIR Fimmtudagurinn 30. maí 2002 um * 1 Sai leic Nár búð óskast idgerðisbær óskar eftir að taka á )u íbúð fyrir kennara í Sandgerði. íari upplýsingar veitir undirritaður í síma 423 7554. Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri Sandgerðisbæjar. m SANDGERÐISBÆR \ V zww.vf.is Aðalfundur Suðurnesjadeildar Búmanna verður haldinn þriðjudaginn 4. júní 2002 kl. 20.30 í Miðhúsum, Suðurgötu 17, Sandgerði. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýjir félagar velkomnir. Suðurnesjadeild Búmanna. Sundnámskeið í Njarðvík Fyrir börn fædd '97, '96, '95 og eldri ef þörf er. Aðeins eitt námskeið. Námskeiðið hefst 11. júní og lýkur 27. júní. Kennari er Steindór Gunnarsson sundþjálfari og íþróttakennari í Njarðvíkurskóla. Verið tímanlega í að innr Innritun í íþróttamiðstöð Njarðvíkur þriðjudaginn 4. júní kl. 13-14. og kl. 19.30-20.30. Börn hjálpa bömum Kæru Suðurnesjamenn! Það hefur sjálfsagt ekki farið fram hjá ykkur að í mars sl. fór fram söffiun á vegum ABC hjálparstarfs, þá gengu skólaböm í hús og söfnuðu peningum fyrir munaðrlaus böm á Indlandi. Einn 5. bekkur var valinn úr hvetjum skóla. Undirrituð fékk þá hugmynd að fá bömin til að tjá sig um viðfangsefhið með teikningum og ljóðum. Ekki stóð á viðbrögðunum hjá bömunum og barst mér fjöldi mynda og ljóða. Ur þeim má lesa djúpa tjáningu og mikið hugmyndaflug sem endur- speglar hugsanir þeirra. Hér á eftir koma nokkur sýnishom en lesendum skal bent á að skoða fféttavefVíkurfrétta vf.is því þar birtast fleiri myn- dir og ljóð. María Magnúsdótlirfulltríii ABC á Suðumesjum. Litlu ljósin á Indlandi. Litlu ljósin hungmð em borða bara msl úr tunnu þau em lítil saklaus böm. Stelpur em sköllóttar bömin eiga aldrei krónu nema aðeins mig og þig! IIöf: Selma K. Ölafsdóttir 5. B Holtaskóla ABC ABC er hjálparstarf Það hjálpa bömum þarf Það í Indlandi er aldrei þaðan fer. Fólkið þar er gott fötin þeirra em ekki flott. Krökkunum líður þar betur þó að það komi vetur. HöftArnar Guðjón Skúlason 5. S.J. Heiðarskóla Börnin hlýr staður fyrir hlýja sál. Bamið vex og verður maður í byggð sem þá var stijál. En nú ris úr sandi bygging hlý og böm ganga inn í griðastað aftur á ný. Höf: Bjarni R. Guðmunds- son, 5. S.J. Heiðarskóla Ljóð Þetta er um böm sem em mjög fátæk en em samt mjög glöð með það að lifa Sum em sár en em samt mjög klár. Allir lifa en sumir skrifa. Höf: Birna Maria Styjf 5. F. Grunnsk. Gríndavikur. Böm hjálpa bömum. Við söfnum og söfnum fyrir böm fyrir bamaheimilið E1 Shaddai á Indlandi. Vinir leika saman og hafa það gaman því miður svöng böm í rifnum fötum. Sum böm sitja á götum mörgum er alveg sama. En svo koma góðar konur Frá E1 Shaddai bamaheimil- inu og öðrum bamaheimilum og bjóða bömum húsnæði, kennslu og bjartari ffamtíð. Við eigum eftir að breyta ástandinu með ABC hjálparstarfínu. Höf: Stefania Bergmann Magnúsdóttir og Kara Tryggvadóttir. 5. ER. Myllubakkaskóla. Æ, æ, bömin illa farin mömmur, pabbar, vantar mat. Bömin á götunni barin þau gráta og gráta. Æ, æ, bömin illa farin. Böm hjálpa bömurn. Bömin á götunni biðja til Guðs. Bömin í húsum safha í sjóð fyrir bömin á götunni. Höf: Lárus Þór Skúlason. 5. S.J. Heiðarskóla. 24

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.