Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 20.06.2002, Page 39

Víkurfréttir - 20.06.2002, Page 39
MENNING í REYKJANESBÆ merkar kirkjur og nú á næst- unni mun koma út upplýs- ingarit þar sem fólki er bent á sérstakan kirkjuskoðunarhring og er upplagt að fara hring um Reykjanesskagann og skoða þessar merku byggingar sem hafa mikið menningar- sögulegt gildi fýrir okkur. Einnig bendi ég fólki á að hægt er að fara inná á heirna- síðu Reykjanesbæjar (reykja- nesbaer.is) og finna þar skrá og umfjöllun um allar styttur bæjarins og minnismerki og er tilvalið að ganga hring um bæinn, skoða listaverkin og skella sér svo inná kaffihúsin á eftir. Ljósanóttin er auðvitað stærsti atburðurinn hjá okkur i sum- ar og verður haldin 7. sept. Nú þegar er búið að fastseþa um 30 listviðburði tengda þessari helgi, fyrir utan allt annað sem þá er gert. Eg vil sérstaklega vekja athygli á samkeppni um Ljósanæturlag sem ætti að undirstrika enn frekar tónlistarbæinn okkar. Það má því segja að í menn- ingarlegu tiHiti sé margt að sjá og heyra í Reykjanesbæ og óska ég fólki góðrar ferðar og góðrar skemmtunar. Valgerður Guðmundsdóttir menningarfulltrúi Glæsilegt slysavarnasafn í Garðinum (Ilæsilegt satn sem hetur að geyma 7(1 ára scigu Slysavarnatélags Islands er í (larðinuin. Safnið er í húsnæði lijcugunaisveitai'innar Ægis við (Jerðaveg. Sýningin er öll hin veglegasta og engu til sparað. I>að var forseti Islands, Herra Olafur Ragnar (Irímsson, sein opnaði sýninguna á sínuni tíina. ferðatölk, seni og Suðurnesjanienn, eru hvattir til að skoða þessa merkilegu sýningu en safnið er opið alla daga vikunnar frá kl. 13-17. Framtíð satiisins í (larðinuni er óljós þar seni aðsókn að sýningiinni hefur ekki verið samkvæiut væntingum. I>að væri mikill missir fyrir Reykjanes, et sýningin yrði tekin niður og flutt í btirtu. Flug Hótel Restaurant Glæsilegur A La Carte matseðill í huggulegu umhverfi Borðapantanir í síma 421 8686 Café Flug Ódýr og góður kostur í hádeginu café Flug FLUGHOTEL ICELANDAIR HOTELS Hafnargata 57 - 230 Reykjanesbær Sími: 4215222 - Fax: 4215223 www.tcehotel.is 39

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.