Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 05.09.2002, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 05.09.2002, Blaðsíða 13
Líkamsrækt og maraþon Á Ljósanótt í ár býður Lífs- stíll uppá frían aðgang og leið- sögn frá klukkan 8 um morg- uninn til kiukkan 9 um kvöld- ið. Á síðustu Ljósanótt bauð Lífsstíll upp á svipaða dag- skrá og segir Ásdís Gott- skálksdóttir eigandi líkams- ræktarstöðvarinnar að það liafi verið mikil umferð af fólki í fyrra: “Það kom rosa- lega mikið af fólki sem viidi prófa, en við bjóöum upp á leiðsögn í tækjunum og verð- um með frábær tilboð á kort- um í líkamsræktsegir Ásdís. Lífsstíll sér einnig um Suður- nesjamaraþonið sem var líka haldiö á Ljósanótt í fvrra þar sem um 80 manns tóku þátt. Maraþonið fer fram á laugar- daginn og hefst klukkan 11.00. Það ættu allir að finna eitthvaö við sitt hæfi þ\ í keppt verður í 3,5 km. skemmti- skokki, 7 km. línuskauta- hlaupi, 10 km. maraþoni og 25 km. hjólreiöum. Maraþonið verður ræst frá Hótel Keflavík og fá allir þátt- takcndur frí- an bol og verðlauna- pening. Ljósanæturblað Víkurfrétta 2002 fimmtudagurinn 5. september VELKOMIN Á UÓSANÓTT Spegilmyndir Gísla Gunnars Gísli B. Gunnarsson, áhugaljósmyndari hér í Reykjanesbæ hcldur Ijósmyndasýningu um helgina, í tilefni af Ljósanótt. Gísli, sem löngu er kunnur fyrir störf sín með Leikfélagi Kefiavíkur sýnir 22 myndir í lit og svarthvítu. Meginhluti Ijós- myndanna eru teknar á Reykjanesi, en þema sýningarinnar er spegilmyndir. Ljósmyndasýningin er til húsa í gantla Áprentunarhúsinu, við hliðina hársnyrtistofu Harðars og verður hún opin fóstudag, laugardag og sunnudag frá klukkan 13 til 22. Ljósaböll um allan bæ Á laugardagskvöldið verða haldnir dansleikir um allan bæ. Á Ránni mun hin landsfræga leik- kona Helga Braga skemmta mat- argestum frá klukkan 19.00. Um kvöldið mun hljómsveitin SÍN leika fyrir dansi. Aldurstakmark er 20 ár. I Stapanum verður stórdansleikur með hljómsveitinni “I Svörtum fötum” og hefst ballið klukkan 23.00. Aldurstakmark er 18 ár. Á Café Duus verður boðið upp á blandað hlaðborð með harmon- ikkuundirspili frá 17.00 til 21.00. Mummi Hermanns leikur svo fyrir gesti Café Duus fram á rauða nótt. Hljómsveitin “Á móti Sól” skemmtir gestum á N1 Bar og á H38 verður boðið upp á Karokee frá 23.00-01.00. Halla með opna vinnustofu á Ljósanótt Halla Haraldsdóttir, myndlist- ar- og glcrlistakona verður með opna vinnustofu Ljósa- næturhelgina. Þar mun hún hafa til sýnis fjölda mynda og glcrlistaverka sem eru til sölu. Vinnustofa Höllu er að Heiðarbrún 14 í Keflavfk. BÍLAÞING HEKLU Nvm&r e-í'H' í no-fvZum tílumf 0 HEKLA •i'/ori/vtn ú ni/rri iilil! \ [ tilefni af Ljósanótt bjóðum við nokkrar bifreiðar á 100% láni til 48 mánaða. Með öllum bílunum gefum við vetrardekk og geisladiskinn Ljósanótt. Þessir bílar og margir fleiri verða í boði á 48 mánaða láni. 100% lán miðast við 2 fasteignatryggða ábyrgðamenn. Vw Transporter nýskr. 01/97, ekinn 105.000 km. Dyr 4,5 gíra, vél 2400 Diesel Verð 790.000,- 100% lán til 48 mánaða. Meðalgr. ca. 22.957.- á mánuði. VwPolo 1.4 nýskr. 04/98, ekinn 50.000 km. Dyr 3,5 gira, vél 1400 bensín. Verð 750.000,- 100% lán til 48 mánaða. Meðalgr. ca. 21.815,- á mánuði. Toyota Corolla nýskr. 06/99, ekinn 133.000 km. Dyr 3,6 gíra, vél 1300 bensín. Verð 890.000,- 100% lán til 48 mánaða. Meðalgr. ca. 25.810.- á mánuði. Peugeot 206 nýskr. 02/99, ekinn 58.000 km. Dyr 3,5 gíra, vél 1400 bensín. Verð 890.000,- 100% lán til 48 mánaða. Meðalgr. ca. 25.810,- á mánuði. Renault Megane nýskr. 01/00, ekinn 35.000 km. Dyr4,5 gíra, vél 1400 bensín. Verð 1.050.000,- 100% lán til 48 mánaða. Meðalgr. ca. 30.375,- á mánuði. Peugeot 206 nýskr. 04/99, ekinn 69.000 km. Dyr 3,5 gíra, vél 1400 bensín. Verð 850.000,- 100% lán til 48 mánaða. Meðalgr. ca. 24.669,- á mánuði. Daewoo Nubira nýskr. 06/98, ekinn 51.000 km. Dyr 5,5 gíra, vél 1600 bensín. Verð 800.000.- 100% lán til 48 mánaða. ca. 23.242,- á mánuði. Mmc Lancer Glxi nýskr. 11/98, ekinn 88.000 km. Dyr 4,5 gíra, vél 1300 bensin,. Verð 850.000,- 100% lán til 48 mánaða. Meðalgr. ca. 24.669,- á mánuði. nýskr. 04/91, ekinn 174.000 km. Dyr 5,5 gíra. vél 2400 bensín. Verð 450.000,- 100% lán til 48 mánaða. Meðalgr. ca. 13.255.- á mánuði. Peugeot 406 nýskr. 09/97, ekinn 61.000 km. Dyr 4,5 gíra vél 1600 bensín. Verð 730.000,- 100% lán til 48 mánaða. Meðalgr. ca. 21.245.- á mánuði. Ford Escort nýskr. 04/97, ekinn 76.000 km. Dyr 3,5 gíra vél, 1400 bensín Verð 580.000,- 100% lán til 48 mánaða. Meðalgr. ca. 16.965.- á mánuði. Toyota Corolla nýskr. 11/97, ekinn 78.000 km. Dyr4,5 gíra, vél 1300 bensín. Verð 790.000,- 100% lán til 48 mánaða. Meðalgr. ca. 22.957.- á mánuði. BMW316 ný skr. 08/95 ekinn 93.000 km Dyr 2, Sjálfsk, vél 1600, bensín. Verð 970.000,- 100% lán til 48 mánaða. Meðalgr. ca. 28.093,- á mánuði. Vw Polo 1.4 nýskr. 11/98, ekinn 86.000 km. Dyr3. Sjálfsk., vél 1400, bensín. Verð 900.000,- 100% lán til 48 mánaða. Meðalgr. ca. 26.095,- á mánuði. nýskr. 10/01, ekinn 10.000 km. Dyr 3,5 gira, vél 1000, bensín. Verð 1.050.000,- 100% lán til 48 mánaða. Meðalgr. ca. 30.375.- á mánuði. Hekla söluumboð, Njarðarbraut 13, 260 Njarðvík. Sími 4205000 - Fax 421 5946

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.