Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 05.09.2002, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 05.09.2002, Blaðsíða 16
■ Laugardagur Krakkarnir 12:00 -20:00 13:00 14:00 -18:00 14:00 -18:00 14:00 -18:00 Leikjaland - Sprelltæki. Trampólín, kastali, risabox, gladiators og risarennibraut. Café Duus býður hressum krökkum í ókeypis andlitsmálun, leiktæki og hoppkastala. Skátatorg. Skátar sýna starf sitt á grasflötinni við Vesturbraut og syngja skátalög. Árni Sigfússon bæjarstjóri mætir með gítarinn kl. 16:30. Víkingará hringtorginu við DUUS-húsin. Mini Gokart, týrir þau allra yngstu á mótum Tjarnargötu og Suðurgötu. Bílar og hjól frá Bara-Gaman. íþróttir og Leikir 8:00 9:00 9:00 -21:00 9:00-10:00 10:00 11:00-14:00 13:00 -22:00 12:00-18:00 13:00-19:00 15:00-18.00 12:00-24:00 16:00-17:00 Golfmót í Leiru í boði Hótel Keflavík. Sundmiðstöðin í Keflavík opin frá kl. 9-16. Frftt í sund. Ókeypis aðgangur að Lífstíl allan daginn. Frí leiðsögn 9-13. Kynningartími í Jóga hjá Eygló Alexanders., Iðavöllum 9a, Keflavík. Hvalaskoðun. Moby Dickferfrá Keflavíkurhöfn. Þriggja tíma sigling. FjölskyIdutiIboð. Suöurnesjamaraþon í umsjá Lífstíls. Ræstfrá Hótel Keflavíkfrá kl. 11. Allir þátttakendurfá frían bol og verðlaunapening. Gokart-brautin í Reykjanesbæ býður 2 fyrir 1 af öllum einstaklingsakstri. Sportköfunarskóli íslands. Opið hús og skemmtilegar frásagnir. Hestvagnaferðir Víkurhesta frá Upplýsingamiðstöðinni, Hafnargötu 8. Sætagjald kr. 200,- Sæþotukappar sýna listir sýnar fyrir utan smábátahöfnina. Teygjustökk á Keflavíkurtúni fyrir þá sem þora. Opið að minnsta kosti til miönættis. Óvæntur glaðningur fyrir ofurhuga á Café Duus. Mótorcross - Freestyle. Stórhugar sýna listir sínar á Ægisgötu við Miðbryggju. Myndlist og handverk 10:00-22:00 10:00-22:00 11.00-17:00 12:00-24:00 12:00-24:00 12:00-18:00 13:00-18:00 Ljósmyndasýning í Kóda, Hafnargötu 15. Hún og vinkonur hennar. Ólafur Arnar og Hilmir. Bagga sýnir myndir sínar I Blómasmiðju Ómars. Útsaumsverk sýnd í Innrömmun Suðurnesja Myndlistarsýning Einars Garibalda í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum. Sýningin stendur til 20. okt. og er opin kl. 13.00-17.00 Bátafloti Gríms Karlssonar í Duushúsum. Guðrún Karlsdóttir sýnir málverk í Betri stofu Bústoðar, Tjarnargötu 2. Handverk og hönnun í Framsóknarsalnum, 13:00 -24:00 Félag myndlistarmanna með samsýningu í Svarta pakkhúsinu, Hafnargötu 2. 13:00-22:00 Málverkasýning Júlíusar Samúelssonar, „Lífsins tré“, á efri hæð Svarta pakkhússins, Hafnargötu 2. Sýningin stendurtil 15. september. 13:00-18:00 Björn Björnsson sýnir tréskúlptúra og myndir í sal Bókasafns Reykjanesbæjar. 14:00-24:00 Myndlistarsýning Hermanns Árnasonar í Vetrarsal Golfklúbbs Suðurnesja að Hafnargötu 2. 13:00 -20:00 Baðstofan, 10 félagar úr upphafshópnum sýna myndir sínar að Hafnargötu 34. Kvennakórinn syngur kl. 14:00. 13:00-18:00 Fríða Rögnvalds, sýnir lágmyndir hjá Fjólu gullsmið, Hafnargötu 21. 13:00-18:00 í Ijósi tímans, Skúli Thoroddsen sýnir málverk í Húsgagnaversluninni í Kjarna. Kl. 16.00 les Skúli upp úr nýútkorminni Ijóðabók sinni. Sýningin stendur til 28. september. 13:00-22:00 Málverkasýning þriggja kvenna í Hringlist, Hafnargötu 16. Gulla Olsen, Hildur Harðardóttir og Elínrós Eyjólfsdóttir. 15.00 Laxnessfjöðrin eftir Erling Jónsson vígö að Skólavegi 1. Erlingur Jónsson og Kvennakórinn koma fram. 22.15 Uppboö við Svarta pakkhúsið á verkum félagsmanna í Félagi myndlistarmanna á verkum tengdum Ljósanótt. Leikfélag Keflavíkur verður með uppákomur. Karnivalstemmning. Opin gallery 10.00 -21.00 Halla Har, Heiðarbrún 14. Myndlistarsýning á vinnustofu listamannsins. 10:00 -22:00 Hringlist, Hafnargötu 10:00 -21:00 Gallery Tobbu. Rut Reginalds syngur fyrir gesti. 10:00 -20:00 Blómasmiðja Ómars. Myndlistarsýning Böggu og val á Suðurnesjarós. 10:00 -20:00 Veghús, Suðurgata 9 13:00 -20.00 Gallerý Björg, Hafnargata 2. Spákona spáir fyrir gestum. Kvikmyndir/leiklist o.fl. 13:00-17:00 Tvær stuttmyndir í Nýja bíó á klukkutíma fresti á heila tímanum. 1. Lífið í bænum (ný mynd) eftir Viðar Oddgeirsson 2. Listaverk og minnismerki í Reykjanesbæ, útgefendur: Heiðarskóli og Listasafn Reykjanesbæjar. 16, 18 og 20 Ástin og lífið. Sérstök sýning í Bíósal Duushúsa, tónlist, Ijós ogsögur. Allir velkomnir. 16:00 Og 17:00 í íslandsbanka verður sýnt örleikritið Norrænt samstarf eftir Kristján Þórð Hrafnsson sem unnið er í samvinnu við Guðlaug Valgarösson myndlistar- mann. Hver sýning tekur um 10 mínútur og spilar

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.