Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 05.09.2002, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 05.09.2002, Blaðsíða 15
LJÓSALAGIÐ imiiinin iooi Velkomin á Ljósanótt. Lag og texti: Ásmundur Valgeirsson. Ljósin kvikna allt er hljótt komið er að Ljósanótt. Eftirvænting í loftinu er lýsum upp myrkrið með gleðinni hér. Lúðrablástur um allan bæ söngur og gleði, við höldum nær hönd í hönd á vinafund niður Hafnargötuna létt í lund. Ljósin á Berginu skína skær kalla á okkur að koma nær. Velkomin á Ljósanótt tökum höndum saman njótum lífsins í kvöld. Þetta'er hátíðin okkar og því fögnum við vel. Velkomin á Ljósanótt. Hljómarnir berast um allan bæ þessi hátíð er okkur kær. Augu þín Ijóma og létt er þín lund hjartað hamast á slíkri stund. Ljósin á Berginu skína skær kalla á okkur að koma nær. Velkomin á Ljósanótt tökum höndum saman njótum lífsins í kvöld. Þetta'er hátíðin okkar og því fögnum við vel. Velkomin á Ljósanótt. UAÖSXjLA Z)j - O Uj rj r- EHfElVJíJEít Skreytum bæinn 5. september - 8. september. Hvít Ijós eða seríur í glugga, hvítar blöðrur og friðarkerti. Allir bæjarbúar og fyrirtæki hvött til að draga fána að húni. Verslanir - kvöldopnun: Föstudag og laugardag frá kl. 10:00 - 18:00 og flestar lengur eða til 21:00. Uppákomur í tilefni Ljósanætur, tískusýningar, tilboð og fl. Veitingastaðir: Tilboð og skemmtanir, hádegistilboð, kaffihlaðborð, kvöldverðir og ýmsar uppákomur. Fimmtudagur 5. september 13:00 Ljósanætur púttmót við Mánagötu í boði Toyota. Veitingar og verðlaunaafhending á Café Iðnó. 13:00 Mynd mánaðarins í Kjarna. 13:00 N1 —opið frá hádegi sportbar með 2 nýjum pool borðum og 2 píluspjöldum. Ljósanæturtilboð. 15:00-19:00 Ljósanótt 2002 sett með opnun myndlistarsýningar í Svarta pakkhúsinu. 21:00 -22:00 Landslag - Pláneturnar. Litskyggnusýning með tónlist í Stapanum. I Föstudagur 6. september Margar verslanir opnar til kl. 21:00 með myndlistarsýningum og tónlist. 13:00-17:00 13:00-18:00 13:00-22:00 15:00-16:00 16:00-20:00 16:30-18:00 17:30 18:00 - 24:00 19.00 - 23.00 20.30 19:30 22:00 22:00 Handverk og hönnun í Framsóknarhúsinu, Hafnargötu 62. Sýningin stendurtil 15. sept. Veghús, Suðurgötu 9. Sýning á handverki. Spegill-spegill. Ljósmyndasýning Gísla B. Gunnarssonar aö Hafnargötu 18. Lifandi tónlist í Landsbanka fslands í Kjarna. Félag myndlistarmanna með samsýningu í Svarta pakkhúsinu. Tónleikar í afgreiðslu Sparisjóðsins í Keflavík. Guitar Islancio spilar íslensk þjóðlög í nýlegum búningi. Vígsla nýrrar fimleikaaðstöðu í fþróttahúsinu við Sunnubraut. Opið hús. Teygjustökk á Keflavíkurtúni fyrir þá sem þora. Opið að minnsta kosti til miðnættis. Óvæntur glaðningur fyrir ofurhuga á Café Duus. Afsakið hlé. Stórtónleikar á útisviði við Hafnargötu. Hljómsveitirnar: Áreiti, Spik, Digital Joe, Silfurfálkinn, Fálkarfrá Keflavík, Rými, Tommy Gun Preachers, Leoncie, Gálan.Lone, Rúnar Júlíusson.Land ogsynir. Svartar Rósir. Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópran- sönkona með tónleika í Kirkjulundi. Undir- leikari er Lára Rafnsdóttir. Aðgangseyrir kr. 1.500. Ráin, Hljómsveitin SÍN og söngkonan Ester Ágústa leika fyrir matargesti og fyrir dansi. Nl-bar. Opinn. Frá Hólmavík til Keflavíkur. Tónleikar Gunnars Þórðarssonar í Stapa. Miðasala við innganginn.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.