Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 05.09.2002, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 05.09.2002, Blaðsíða 30
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is FRÉTTIR LJÓSALAGIÐ ER TILBÚIÐ Fyrsti diskurinn afhentur Á blaðamannafundi sem haldinn var sl. miðvikudag í bátasafni DUUS húsa, í tilefni af Ljósanótt 2002 afhenti Halldór Jóhannesson, framkvæmdastjóri Ljósalagskeppninnar, Steinþór Jónssyni formanni undirbúningsnefndar Ljósanætur fyrsta eintakið af Ljósalagsdisknum. í samtali við Víkurfréttir sagði Halldór að það yrði strax fariö að selja diskinn sem kostar 2.500 krónur: „íþróttafélögin í Reykja- nesbæ sjá um söluna á disknum og munu ganga í hús og selja hann, auk þess sem sölufólkið verður áberandi á götum Reykjanesbæjar á Ljósanótt- inni sjálfri. Allur ágóði af sölu disksins rennur beint og óskiptur til íþróttafélaganna, þannig að þetta er bæði mjög jákvætt og þeir sem kaupa diskinn fá tækifæri til að hlusta á frábær lög,“ sagði Halldór. Halldór Jóhannesson, framkvæmdastjóri Ljósalagskeppninnar, afhenti Steinþóri Jónssyni, formanni undirbúningsnefndar Ljósanætur fyrsta eintakið af Ljósalagsdisknum. Aðrir á myndinni eru Stefán Bjarkason, Valgerður Guðmundsdóttir og Johan D. Jónsson. Menningardagar - Ljósanótt - 2002 Munnl' s * (áagskrá rostudagur kl. 15:00 - 16:00 Lifandi tónlist í Keflavíkurútibúi kl. 20:00 - 24:00 Söngsveitin South River Band með tónleika og uppákomu í Austursal Duushúsa. AUir velkomnir! Má Landsbankinn Tilbod fimmtudag - laugardags JXJý\\ .i'r a J<r;;'r}£j r r j£j 9 ZjD%zíí3 L afsjampó, nœringu og sléttudropum frá Kérastase. Ádur kr. 5.680,- Forbered et stærkere hár til sommeren nu! Með háralit og klippingu fœrdu gjöf med upp- byggilegum efnum fyrir hárid frá Kérastase! STOFAN KÉRASTASE ans 1 VíJtiiíinejtorgi Hafnargötu 61 • 230 Reykjanesbæ Sími 421 4848 30

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.