Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 05.09.2002, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 05.09.2002, Blaðsíða 17
hljósmsveit Rúnars Júlíussonar milli sýninga. 18:30 Gesturinn, leiksýning á vegum Leikfélags Reykjavíkur og Þíbilju í Frumleikhúsinu, Vesturbraut 17. Gunnar Eyjólfsson, listamaður Reykjanesbæjar í aðalhlutverki. Forsala aðgöngumiða í síma 421 6750. Miðinn kostar kr. 2.500. Tónlist 14:00 -18:00 Útisviöiö á Hafnargötunni. Ýmsar hijómsveitir skemmta bæjarbúum. Óvæntar uppákomur. 14:00 Harmonikkuspilarar. 15:00 Lúðrasveit TR. 15:30 Bjartmar Guðlaugsson. 16:00 Kvennakór Suðurnesja. 16:30 South River Band. 17:00 Karlakór Keflavíkur. 20:00 Léttsveit TR. 16:00-17:00 Hljómsveit Rúnars Júlíussonar spilar í íslandsbanka. 17:00-19:00 Karaoke fyrir utan H-38 og frá 23 - 01 á staðnum sjálfum. 20:00-23:30 Söngsveitin South River Band með tónleika og uppákomu í Listasafni Reykjanesbæjar, Duushúsum í boði Landsbanka (slands. 21:00-22:00 Bryggjusöngur á bakkanum við minnismerki sjómanna. Lúðrasveit Tónlistarskólans og harmonikkuspilarar veröa á ferð um Hafnargötuna. Söfnin 10:00-18:00 12:00-24:00 12:00-24:00 14:00-17:00 Bókasafn Reykjanesbæjar. Myndlistarsýning Björns Björnssonar í salnum. Byggðasafn Suðurnesja. Sýningá bátalíkönum Gríms í Duushúsum. Listasafn Reykjanesbæjar. Sýning Einars Garibalda í Duushúsum. Stekkjarkot í nýjum búningi Kvölddagskrá: Á grasbakkanum við minnismerki sjómanna við Hafnargötu. 20:00 Léttsveit TR spilar nokkur lög. 20:40 Bæjarstjórnarbandið leikur nokkur lög. Árni, Böðvar, Guðbrandur, Kjartan og Sveindís. 21:00 Bryggjusöngur, Brói (Guðmundur Sigurðsson) og Jón Björn sjá um hópsöng og undirleik ásamt Karlakór Keflavíkur og Kvennakór Suðurnesja. 21:30 Kvöldsigling um Keflavík. Moby Dick fer í Ijósasiglingu frá Keflavíkurhöfn. Horft á lýsingu Bergsins og flugeldasýningu af sjó. 21:45 Víkingaskipið íslendingur siglir undir Bergið. 22:00 Lýsing Bergsins. 22:05 Flugeldasýning í boði Sparisjóðsins í Keflavík í umsjón Björgunarsveitarinnar Suðurnes. 22:15 Uppboð Myndlistarfélagsins og uppákomurvið Svarta pakkhúsið. Sæþotukappar sýna listir sínar fyrirframan Miðbryggju. 22:15-24:00 Tónleikar. Söngsveitin South River band meö tónleika og uppákomu í DUUS húsum. 24:00 Ráin: Stapinn: Café Duus: N1 BAR : H38: UÓSABÖLL UM ALLAN BÆ. Helga Braga skemmtir matargestum frá kl. 19:00. Dansleikur með hljómsveitinni SÍN. Aldurstakmark 20 ára. Stórdansleikur. Hljómsveitin í Svörtum Fötum. Ungir sem aldnir skemmta sér saman. Aldurstakmark 18 ár. Blandað hlaðborð með harmonikkuundirspili kl. 17:00 og 21:00. Mummi Hermanns leikur fyrir gesti fram á rauða Ljósanótt. Hljómsveitin Buttercup skemmtir. Karaoke fyrir utan H-38 frá 17:00-19:00 ogfrá 23:00 -01:00 á staðnum sjálfum GLEÐILEGA HÁTÍÐ! Á ferð um bæinn frá kl. 15:00-18:00. Brunavarnir Suðurnesja aka um og þeyta lúðra á gljáfægðum slökkvibílum kl. 15:00 og 18:00. Mótorhjólaklúbburinn Ernir rennir um bæinn. Fornbílum verður ekið um, fjöldi glæsivagna í fyrsta sinn í Reykjanesbæ. í framhaldi er sýning á fornbílum, mótorhjólum og vögnum frá Brunavörnum Suðurnesja á SBK planinu. Eldgleypar sýna listir sínar við minnismerki sjómanna. Götuleikarar Leikfélags Keflavíkur á Hafnargötunni - göngugata frá kl. 12:00-24:00. Þyrluflug. Nánari upplýsingar og miðasala í upplýsinga- og öryggismiðstöðinni, Hafnargötu 8. Fargjald kr. 2.500,- Sunnudagur 14:00-15:00 14:00-17:00 14:00 -18:00 15:30-16:30 tónlist 16:30-18:30 8. september Gleðistund í Kirkjulundi. Samkirkjulegstund trúfélaga í Reykjanesbæ. Andleg og veraldleg tónlist. Fróðleiksmolar. Vika símenntunará Suðumesjum hefet. Opiö hús hjá Miðstöð símenntunar, Skólavegi 1. Myndlistarsýningar opnar. Landslag - Pláneturnnar. Litskyggnusýning með í Stapanum. Bæjarbúum og gestum gefinn kostur á að skoða víkingaskipið íslending í smábátahöfninni eftir formlega móttöku með forsætisráðherra og styrkaraðilum verkefnisins.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.