Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 19.12.2002, Side 14

Víkurfréttir - 19.12.2002, Side 14
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is FRÉTTIR 18____________GLEÐILEGA HÁTÍÐ Örn KE er aflahæstur ■ ■ Orn KE cr þaö skip scm veitt hefur mest af loðnu frá því að vertíð- in liófst sl. sumar. Afli skips- ins er 13 þúsund tonn sam- kvaemt aflastööulista Fiski- stofu. Loðnuveiðar virðast vera að fara í gang að nýju eftir hlé frá því í sumar og hafa skipin verið að fá smá- vægilegan afla siöustu dag- ana. Heildaraflinn írá því að vertíð- in hófst er orðinn 132.920 tonn og er Örn KE sem fyrr segir aflahæsta skipið. Röð tiu efstu skipanna er annars sem hér segir: ÖmKE- 13.001 tonn Júpíter ÞH - 12.229 tonn Víkingur AK - 9476 tonn Antares VE - 7774 tonn Grindvíkingur GK - 7669 tonn ÍsleifurVE - 7661 tonn BeitirNK-7139tonn Guðmundur VE - 6182 tonn Björg Jónsdóttir ÞH - 5820 tonn Kap VE - 5814 tonn. af vefnum skip.is Óskum eftir vönu fólki í handflökun. Upplýsingar á staðnum eða í síma, Guðmundur 862 5325 og Kristinn 892 2234. Dregið í stimpilleik Aðalstöðvarinnar Aðalstöðin í Keflavik efndi í haust til stimpilleiks meðal við- skiptavina stöðvarinnar. Sá sem hlaut aðalvinninginn 100 þús. kr. ferðavinning hjá Terranova sól, heitir Halldór Pétursson. Aðal- stöðin þakkar viðskiptavinum góða þátttöku en u.þ.b. 1.500 þátttökuseðlar bárust í leiknum. 30 þús. kr. ferðavinninga hlutu: Jóhanna Hallgrímsdóttir Kross- holti 5, 230 Keflavík. Jón J Guðbrandsson Heiðargarði 17, 230 Keflavík. Þór Guðjónsson Vesturgata 21, 230 Keflavík. Bjöm H. Jónsson Heiðarhom 1, 230 Keflavik. 3.000 kr. eldsneytisvinninga hlutu eftirtaldir: Valur Björnsson Hringbraut 88, 230 Keflavík. Kristirin Pálsson Þórustígur 30, 260 Njarðvík. Valdimar Einarsson Túngötu 3, 245. Teitur Albertsson Heiðar- brún 2,230 Keflavík. Sigurlaug F. Sveinsdóttir Faxa- braut 42D, 230 Keflavík. Pálmi Guðmundsson Hringbraut 52, 230 Keflavik. Hörður Geirsson Bjamarvellir 14, 230 Keflavík . Rósa Sigurðardóttir Lágmói 11, 260 Reykjanesbær. Alexander Vilmarsson Heiðargarði 2, 230 Keflavík. Gísli Magnússon Faxabraut 63,230 Keflavík. 18 mánaða fangelsi Karlmuöur úr Keflavík var dæmdur í 18 ntán- aða fangelsi fyrir kyn- ferðisbrot gegn dóttur sinni í héraðsdómi Reykjaness í dag. Stúlkan var sextán ára þegar brotið var framiö. Framburður stúikunnar þótti trúverðugur. Auk fang- elsisrefsingarinnar er mann- inum gert að greiða stúlk- unni 700 þúsund krónur í miskabætur. Atvinnuleysi eykst Atvinnuleysi á Suöur- nesjum í nóvember mældist 3.8% en í októbermánuði mæidist at- vinnuleysið 3.1%. Sam- kvæmt upplýsingum frá Svæðisvinnumiðlun Suður- nesja eru alis 409 einstak- lingar skráðir atvinnulausir og eru langflestir atvinnu- iausra úr Reykjancsbæ eða 321.1 Sandgerði eru 36 at- vinnulausir og í Vogum eru 9 einstaklingar skráðir at- vinnulausir. I Garði eru 22 skráðir atvinnulausir en í Grindavík21. Konur á atvinnuleysisskrá em mun fleiri en karlar eða 229 á móti 180 körlum. átíðarsprenging I , » IStapa 26.des. Sálin Hans Jóns míns Forsala miða í Stapanum á Þorláksmessu frá kl 17:00-19:00 Húsið opnar kl 23:00 31.des. í svörtum fötum á stórdansleik á gamlárskvöld. Forsala miða verður í Stapanum 30.des. frá kl 17:00 -19:00. Húsið opnar kl 01:00 á nýju ári Tryggið ykkur miða í forsölu 20. des. Jólaball FM95.7 með hljómsveitunum Á möty>ónog írafár. Hringjurnjmmfcmll-jólin í Stapanum með FM95.7 stærstu hljomsveitum .. mlanclsins í dag. I^Húsið ópn'ar kl 23:30 t , (g/taijsjotk <JJtapam oskar ~ öffara pJhÓuniesjamömHaur ’ Æjtt gCeðiCegrajóCa, árs og fithr meófjöCCJyrir vifhCiptin á árina sem er aö Ciöa 14

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.