Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 19.12.2002, Page 25

Víkurfréttir - 19.12.2002, Page 25
r.fyrst og frems Damon Johnson er orðinn ís- lenskur ríkisborgari en tillaga þess eíhis var samþykkt af Alls- herjanefnd Alþingis í sl. viku. Kappinn getur því leikið með landsliði Islands í verkefnum þess sem eru framundan, þ.e.a.s. ef hann kemst í lið! Örvar Kristjánsson skoraði 19 stig þegar Reynir sigraði ÍS, 94:70, í 1. deild karla í körfuknattleik. Reynismenn eru efstir í deildinni með 14 stig eftir átta leiki en þeir eru komnir í jólafrí og næsti leikur ekki fyrr en 3. janúar. Hörður Sveinsson skoraði þren- nu þegar Keflvíkingar sigruðu FH, 5-1, í æfingaleik í Reykja- neshöllinni sl. sunnudagur. Hólmar Örn Rúnarsson og Magnús Þorsteinsson skoruðu sitt markið hvor. GJ. Hunter, bandaríski leikmað- urinn í liði Njarðvíkur, mun að öllum líkindum fá tyrkneskt vegabréf eftir áramót en hann er kvæntur þarlendri konu. Því geta Njarðvíkingar bætt við sig kana ef svo ber undir. Lee Sharpe, fyrrum leikmaður Manchester United, hefúr undan- farna daga verið orðaður við Grindavík og er hann í sam- ræðum við forsvarsmenn félagsins um að leika með þeim á næsta tímabili. Sharpe er 31 árs vinstri kantmaður og var hann ein skærasta stjama Englendinga um 1990 en svo fór að halla undan fæti hjá kappanum, jafnt innan vallar sem utan. Nýirpallar í Keflavík KörfuknattleiKsdeild Keflavíkur tók að sér að áBtjTCpp nýja áho Sunnubraut helgina 7. og 8. desember en um er að ræða palla sem Nýju áhorfendapallarnir taka 140 í sæti sem er40 sætum fleira en pallar aðir. Nýju pallana þarf ekki að hýfa upp og niður heldur eru þeir festir u hægt að færa þá upjijpg BÍur með einu ha ::skondin atvik ur sportinu Þegar vesturbæjarveldið komst ekki að hinu sanna Að segja jólasögu úr boltanum er erfitt því allur fótbolti liggur niðri yfir hátíð- amar, mönnum er einfaldlega gefið frí. Ég gæti hæglega sagt einhverja ófæm- sögu af Reykjanesbrautinni og endur- taka Svenna frá síðasta blaði. Másson í miklum blótsham yfir ökuhæfileikum Óla Péturs á leiðinni heim eftir árlegt nýjársmót Gróttu, það er ökuferð sem seint gleymist. Ég held þó að lesendur Víkurfrétta gætu haldið að um framhaldssögu væri að ræða. Hvað um það þá ætla ég að láta fylgja með eina sögu sem mér situr mjög sterkt i minningunni, en er samt ekki jólasaga, ekki nema þá ,jólasveina- saga”. Það hefur tíðkast í töluverðan tíma hjá knatt- spymuliðum á Islandi að lána leikmenn til liða í neðri deildum. Slikt hefúr komið öllum aðilum til góða ef rétt er að farið. Keflavíkurliðið hefúr tek- ið þátt í þessum dansi, þar sem óþreyjufullum leikmönnum hefúr leiðst biðin og neðrideildar liðin hafa leitast eftir liðsstyrk. Fyrir rúmum tveimur árum lánuðum við Keflvík- ingar einn bráðefnilegan pilt, dökkann á brá, til Borgarness. Dvaldi hann þar um hrið en kom fljótlega til baka og örlögin höguðu því þannig að keflvíski þjálfarinn þurfti á honum að halda. Framundan var stórleikur gegn vesturbæjar stór- veldinu KR. Til að gera langa sögu stutta unnu okkar menn leikinn með glans og pilturinn átti fínan leik. Það að vinna KR var nú kannski engin nýlunda hjá okkur í Bítlabænum, en menn vom sammála um að yfir þessu sunnudagskvöldi var ákveðinn glæsi- bragur. Daginn eftir var komið annað hljóð í strokkinn hjá innsta kjama knattspymu- deildarinnar. Gleymst hafði að tilkynna félagskiptin til baka hjá piltinum efni- lega og Ijóst var að ólöglegur leikmaður hafði verið notaður. Við tók mikil og löng þögn því KR-ingar höfðu viku til að kæra og ná til baka dýrmætum stigum í baráttunni um tit- ilinn. Undirritaður upplifði margar andvökunætur þessa viku, en ákvað þó á fimmtudeginum að skella sér á landsleik i Laugardalnum. Varla er hann stiginn inn á völlinn þegar Bjami Jóhanns- son þáverandi þjálfari Fylkis vindur sér undirrit- uðum og spyr „hvaða gróusögur þetta séu að Keflavík hafi spilað með ólöglegan leikmann gegn KR”, það gæti bara ekki verið, segir Bjami, blöðin væm löngu komin í þetta. Undirritaður tók í hvívetna undir þetta með Bjama og kvað þetta tóma þvælu. Þetta var ekki gæfúlegt orðrómurinn um ólöglegan leikmann kominn á fúllt í Reykja- vík og þrír dagar þanngað til kæmfrestur myndi renna út. Vikan leið án þess að vesturbæjarveldið kæmist að hinu sanna, þrátt fyrir að eiga hauka í homi víða. Keflavíkurliðið hélt stigunum þremur og þegar uppi var staðið héldu þau liðinu uppi. Spennan þessa viku var eitthvað sem gleymist aldrei, ég held að allir sem upplifðu þetta geti tek- ið undir það... með jólakveðju... Gunnar Oddsson Þeim sem áramótabrennur á Suðurnesjum, bei að sækja um leyfi til lögreglunnar í Keflavík, Hringbraut 130 Keflaví Skilyrði fyrir leyfisveitin ábyrgðarmaður sé fyrir brenn Brennur sem hlaðnar verða upp hafa verið veitt leyfi fyrir verða Umsóknir berist fyrir 23. desember 2002. Umsóknareyðublöð eru afhent á lögreglustöðinni í Keflavík, Grindavík og hjá Brunavörnum Suðurnesja. Lögreglan í Keflavík Brunavarnir Suðurnesja SKÖTU- l 'iiiir, ( mri)i HLAÐBORÐ unglingaráðs Víclis í Garði vcrður á moiíun lösliitlaginn 20. dcsenilier í banil-eonuiliiisinu í Garði. I lú=iá opiá Ll. 11-14 oc 18-21. MaUcáill: Slcala, SallliáLmr 5i£inn IisLur o.lI. Kalli Irá Kallilári o£ LonfeL’l i eltirréll. \ll ir wlLomnir, j>au Ivrirta-Li scm oru nieá litipa lial ið =aml)aiul \ iá 5i£urjón i síma 422 7 I 52/867 5081 eða I Ironn í ,ima 422 7269 864 9169. flliHfjjjjþ I Iwtjmn alla til að m.vta I 'ii^liiijíaráð V í<)i?. Galopið í golfherminum alla daga - öll kvöld - frábær aöstaða í „HF" Púttvöllur og góð inniaðstaða, ^ fF 'x \ ■■ ■ f f : y, ■Æ snóker. Allir velkomnir, ekki bara GS-félagar. Tímapantanir í síma 421 4103 og 898 1009. Hafnargötu 2 • Keflavík* Gamla «hf" 25

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.