Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 19.12.2002, Side 30

Víkurfréttir - 19.12.2002, Side 30
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vt.is hjjá okkur íslensku jólaveinarnir og Crýla (ólasveinn -| .460,- 1.155,- Grýla Kertastjakar~ Verð frá kr. /r Opið til kl. 22 alla daga til jóla % Z STAPAFELL HAFNARGÖTU 29 • SÍMI 421 2300 Gjlbduhíg jJÓIJ! Fjölskyldutilboð vikunnar Enki 16" m 2 álegg, 10 brauðstangir fótbo\tinn og 2L Coca Cola kr. 1450.- íbeinní útsendingn Vikutilboðið 12" pizza 3 álegg Sent Sótt kr. 1.050,- kr. 900,- 16" pizza 3 álegg Sent Sótt kr. 1.250,- kr. 1.100,- Krúsin á einstöku tilboði til áramóta! Pizzastaðurinn hcéfíCi /vtÁöfrirM' Símar 421 7888 og 421 8900 GLEÐILEGA HÁTÍÐ Pabbi, sjáðu... oj! Sorpeyðingarstöð Suðurnesja var ekki árennileg síðdegis á föstu- dag. Upp úr strompi stöðvarinnar kom sótsvartur reykjarmökkur og rúmlega tveggja ára sonur Ijósmyndarans benti út um bílglugg- ann hjá föður sínum og sagði: Pabbi, sjáðu... oj! Barninu þótti þessi sorpbrennsla Suðurnesjamanna greinilega vera það tæki sem býr til nóttina, því hann bætti við: Myrkur! Það má taka undir það með barninu að reykjarmökkurinn var þykkur og dauniliur þegar nær var komið. Án efa hafa starfsmenn sorpeyðingarstöðvarinnar verið að brenna það sem Suðurnesja- menn hafa hent í tunnurnar í jólahreingemingum sínum. Desem- ber er líka sá mánuður þar sem mikið fellur til af sorpi, enda mik- il innkaup og neysla sem á sér stað í kringum jói og áramót. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja er líka barn síns tíma og brátt mun hún heyra sögunni til í þessari mynd og ný og fullkomnari stöð mun opna í Helguvík. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson Hugum að eldvörn- um fyrir hátíðarnar! Agœtu Suðurnesjabúar. A aðventunni eru slökkviliðs- menn oft minntir á hve skammt er milli gleði og sorgar, gleði þegar jólin og áramótin ganga í garð með allri sinni ljósadýrð og eflirvæntingu sem fýlgir undir- búningi jólanna og þeirri soig og örvæntingu sem hellist yftr fólk þegar eldur hefur kviknað á heimili þeirra. Til að lágmarka hættu af elds- voða og koma í veg fyrir þá sorg sem eldsvoða fylgir er nauðsyn- legt að huga að eldvörnum heima við og á vinnustaðnum t.d með því að endumýja rafhlöður í reykskynjurum athuga með eld- vamarteppið og slökkvitækið en það þarf að yfirfara á hveiju ári. Þegar kertaskreytingar eru búnar til þarf kertið að standa á óbrennanlegu undirlagi og þann- ig um skreytinguna búið að hún brenni ekki þó að kertið brenni niður, þá skiptir staðsetning kertaskreytinga miklu máli og þarf að varast að þær séu of ná- lægt auðbrennanlegum efnum s.s gluggatjöldum, gæta þess vel að ekki séu logandi kerti þegar heimili eða vinnustaður er yfir- geftn. Athuga þarf rafmagnssnúrur hvort þær séu í lagi og varast að tengja of mörg tæki við sömu innstungu, skynsamlegt er að slökkva á jólaskreytingum yfir nóttu því hafa þarf i huga að eng- in jólaljós eða rafmagnstæki em svo ömgg að hægt sé að útiloka íkveikju af þeirra völdum. Um áramót þarf að huga að þeirri hættu sem er samfara ára- mótabrennum og flugeldum, tryggilega þarf að ganga ffá und- irstöðum þegar flugeldum er skotið upp, ávallt þarf að nota hlífðargleraugu og hanska og fylgja þeim leiðbeiningum sem á skoteldunum standa i hvívetna. Þurfi fólk á ráðleggingum að halda um brunavamir em starfs- menn B.S. ávallt reiðubúnir til að aðstoða og ráðleggja fólki, hægt er að hafa samband í síma 421- 4749 allan sólarhringinn. Starfsmenn Brunavama Suður- nesja hvetja alla Suðumesjamenn til að sýna aðgát um jól og ára- mót,um leið óskum við ykkur gleðilegra jóla og gæfuriks kom- andi árs með þökk fyrir árið sem er að liða. Jón Guölaugsson vara slökkviliðsstjóri Brunavarna Suðurnesja r ^ Fréttir alla daga á netsíðunni vf.is yfir hátíðirnar. Gleðilega hátíð! L. J 30

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.