Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 19.12.2002, Síða 42

Víkurfréttir - 19.12.2002, Síða 42
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is Það var áriö 1988 þegar ég var sjómaður á togara að ég fór að kenna mér meins. Þunglyndi og vanlíðan ásóttu mig. Ég áttaði mig ckki á þessu fyrirbæri lengi vel. Ég þraukaði á sjó áfram, enda lík- aði mér vel sjómennskan og var aldrei sjóvcikur. En þung- lyndiö jókst og ég fór að upp- lifa allskonar liugmyndir og ÞAÐ ERALLTAF LJÓS í MYRKRINUOG EF MAÐUR SÉR SMÁ GLÆTU ER MANNIBORGIÐ sýnir ásóttu mig. Ég hætti að Skipstjórinn sigldi með mig í geta sofið og hvílst. Allt fór í land. Ég var fluttur á Land- rugling og endaöi með maníu. spítalann í rannsókn og þaöan á gcðdcild að Kleppi. Þar voru mér gefin geölyf og varð ég að vera þar í margar vikur. Þegar ég náði mér aftur fór ég á sjó- inn. Þannig gekk þetta í nokk- ur skipti alltaf sótti í sama far- ið. Eftir tveggja ára rannsóknir og lyfjanotkun var ég greindur með geðhvarfasýki. Var þar með sjómennsku minni lokið og var ég óvinnufær um árabil. Þctta var mikið áfall fyrir ung- an mann og fjölskyldu ntína. Alltaf náöi ég ákveðnum bata cftir innlagnir og lyfjameðferð aö vissu marki. Þcssi köst koma mcð vissu millibili við árstíöaskipti og við ýmis áfoll, svo scm höfnun í vinnu. En það virðast vera miklir fordómar uppi aö fólk með ýmis geð- vandamál sé ekki æskilcgur vinnukraftur þegar þessu fólki er hvarvctna hafnað um vinnu. Þá brcstur sálarlif þessa fólks, þaö fer að hugsa að það sé einskis nýtt í þjóðfélaginu, sekkur niður í þunglyndi, sér allt svart, missir löngun til að lifa, tilgangurinn er enginn. Þessu þarf að breyta. Það verð- ur aö vakna upp skilningur á þessum málum. Þetta fólk get- ur vcrið ágætis vinnukraftur þó svo aö um skerta vinnuorku sé að ræöa. Hálfs dags vinna getur bjargað þcssum aðiluni út í lífið og gcfið þeim sjálfs- traust og styrk til að sjá Ijósið i myrkrinu og halda mannlegri reisn. Hver og einn getur lagt sitt að mörkum til að létta þessu fólki lifið þó ekki væri nema í þakklætisskyni fyrir að fá að vera heilbrigður sjálfur. Ég er Suðumesjamaður og það er sorglegt hve margir hafa tekið sitt líf hér. Ef sú hugsun kemur upp hjá mér þá leita ég ráða hjá geð- lækni. Mörgum þykir orðið geð- læknir agalegt en orðið sálfræð- ingur flottara. Geðlæknir hjálpar öllum sem leita til hans og fær svo tima hjá sálfræðingi ef þarf. Viss hræðsla er hjá fólki að hitta geðlækni en hér á landi eru þeir mjög færir. Þunglyndi er einn erfiðasti sjúkdómur sem hægt er að fá og oft endar hann líf mar- gra. Fyrir kom að ég fór ekki út úr húsi, lá undir sæng og klæddi mig ekki. Foreldrar mínir og bróðir reyndu hvað þau gátu til að hjálpa mér úr þessu svartnætti. Arið 1990 haíði ég samband við geðlækni sem lét mig fá þung- lyndislyf sem ég er á enn og hef ekki farið svona langt niður síð- an. Léttleiki og lífsvilji hefur bjargað mér. Það er alltaf Ijós í myrkrinu og ef maður sér smá glætu er manni borgið. LEITIÐ EFTIR HJÁLP, TALIÐ VIÐ LÆK.NI EÐA PREST OG MUNIÐ EFTIR LJÓSINU í MYRKRINU. Grein cftir sjúkling með geðhvarfasýki JoB ii vmnustofu HoJlu Har að Heiðarbrún 14 í Keflavík Vantar þig jólagjafir? • Viltu hlýja jólastemmningu? Er með gott úrval af litlum ^og stórum myndum sem Itfj, henta vel til gjafa. Allir velkomnir i kaffi, jólate og piparkökur Ath. laugardaginn 21. des. er opið kl. 14-19 Simi421 2838 Veistu. aö þú þarft ekki aö safna bjúg um jólin........... www.love.topdiet.is Lovísa Ósk s: 699-3661 Opið hús -Kakó og vöfflur Laugardaginn 21. des. verður opið hús hjá Ökuleiðum svf. að Hafnargötu 56 í Keflavík! Viðskiptavinum, gestum og gangandi er boðið að líta inn og þiggja heitt súkkulaði og vöfflur í boði Ökuleiða frá kl. 14.00. Tilvalið að líta inn um leið og verslað er fyrir jólin og njóta góðra veitinga sem starfsfólk Ökuleiða galdrar fram á staðnum. Velkomin 21. desember að Hafnargötu 56, beint á móti Landsbankanum. Með jóla- og nýárskveðju til allra §*£--................-...........-................1 | Enn fremur veitum við þeim sem framvísar þessum ■ i úrklippumiða 20% afslátt af akstri helgina 21 .-22. des. | i_______________ __________________________________j Ökuleiðir er gamalgróin leigubifreiðastöð er bæjarbúar hafa getað treyst á síðan 1975. 17 leigubifreiðar, fjögurra og átta farþega. Kappkostum að veita góða og heiðarlega þjónustu. Nýir bilar, vel við haldið, hreinir og góðir fyrir þig - viðskiptavinurinn skiptir öllu máli. Okkar er ánægjan að aka þér og þínum, hvert sem er -hvenær sem er. Opið 24 tíma sólarhrings alla daga ársins Ökuleiðir svf. 421-4141 Hafnargötu 56 42

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.