Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 19.12.2002, Side 47

Víkurfréttir - 19.12.2002, Side 47
51. tölublað • fimmtudagurinn 19. desember 2002 Hljóðbók Bróðurþel Lalla og Birgis Ut er kominn geisladiskur sem ber nafhið „Bróðurþel Lalla og Birgis" en það er Konráð K. Björgólfsson sem gefur hann út. Diskurinn eða hljóðbókin inni- heldur 5 sögur, en að sögn Kon- ráðs eru sögurnar tilkomnar vegna þess að hann og sonur hans ákváðu að flétta saman sög- ur af æsku þeirra beggja: „Ég tók mig til og rifjaði upp gamla tíma og inn í þær sögur fléttaði sonur minn nútímanum. Sögumar eru því blanda af nýjum og gömlum sögum og útkoman er ansi skemmtileg," sagði Konráð í samtali við Víkurfréttir. Konráð hefur gefið leikskólum og Fjöl- brautaskóla Suðumesja eintök af hljóðbókinni, en hún er til sölu í verslunum og kostar 1.078 krón- ur. Kmmm ístiwraFsm tíf Ferskar fréttir daglega á fimmtu stærstu frétta-vefsíðu landsins vf.is 0 ökkum viðdkípiín og damókípiín á árínu éem er að tíða Þorbjörn - Fiskanes hf, Grindavík. Hársnyrtistofan Kamilla Garði. Myndarfólk Pípulagningaþjónusta Benna Jóns Nesprýði ehf, Rekan Hafsúlan Ægisgarði, Reykjavík. hafsulan@hafsulan.is Tæknivík ehf, Grófinni 14b. Hafnasamlag Suðurnesja Sólning 47

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.