Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 19.12.2002, Side 62

Víkurfréttir - 19.12.2002, Side 62
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is Fjáröflunar- skemmtun Lions- klúbbs Keflavíkur Þann 28. desember verður hin árlega íjáröflunarskemmtun Lionsklúbbs Keflavíkur haldin á veitingastaðnum Bláa Lóninu og kemur skemmtunin í stað árlegrar perusölu sem Lions- klúbburinn hefur staðið fyrir síðustu áratugi. Húsið opnar kl. 19.00 og veröur boðið upp á Fordrykk að liætti Bláa lóns- ins, ásamt fimm rétta glæsileg- um matseðli með hvítvíni og rauðvíni og á eftir verður kafli, koníak eða líkjör. Hinn landskunni söngvari Bergþór Pálsson mun syngja fyrir mat- argcsti og á eftir mun hljóm- sveitin Saga Class ásamt söng- konunni Sigrúnu Evu lcika fyrir dansi til klukkan 03:00. Veislustjóri er Ágústa Jóhanns- dóttir og rennur allur ágóði til líknarmála. Boðið verður uppá rútuferðir frá Matarlyst kl. 18.30 og heim til baka að dans- leik loknum. Nánari upplýsing- ar veita: Jón Ólafur (698- 1613), A\el (892-3376) og Þor- steinn Erlings (892-2245). á drirn sem em aó Ciða. 1 Jólamarkaður IiðFNARGÖTU 39, KEFLAy.ÍK., SÍMI 481-1320 JÓLAMARKAÐUR OPINN ALLA DAGA-FRÁ Kl. 10.00 - 23.00 * Glæsilegt kertaúrval, gjafavara, handverk, j- skártgripir, fatnaður,- sælgæti o.m.fl. Nýjar vörur dagl’ega, heitt á könnunni™ ík °é næé bílastæði. , Verið velkomin. # 7lÁ .u iU it*. Allur ágóði af iólamarkaðnum rennur til.-. víniuefnaforvarna Líknarfélagsins Sporsins , og Byrgisins í Rockville.'*' Þökkum stuðningin og óskum ykkur Silegra jóla og farsældar á ivnuTanj 20% afsláttur af öllum kvenfatnaði til ióla. Troðfull búð af dömu- og herrafatnað GAS|aME^CAF |JUS D0RANge|SINÉQUANCNEl^^olK^^lTO^olœlScTON THE LA parK ■ keflavík Hafnargötu 32 - S ími 421 7111 Sjómenn í láglaunastörfum í samtali við Víkurfréttir i síðustu viku sagði Jóhannes Jóhannesson formaður Vísis að samkvæmt upplýsingum frá Svæðisvinnu- miðiun Suðumesja þá hefði fjöl- di atvinnulausra sjómanna aldrei farið yfir 20 einstaklinga, en hann sagði þetta í tilefni af því að Grétar Mar Jónsson skipstjóri fullyrti í viðtali við Fréttablaðið að 200 sjómenn væru atvinnu- lausir á Suðumesjum. Grétar seg- ir að hann hafi aldrei haldið því fram að allir sjómenn sem misst hefðu atvinnuna, þ.e. sjómennsk- una væru á atvinnuleysisskrá: „Eg veit um tvo skipstjóra úr Sanderði sem em hásetar á tog- ara út í Vestmannaeyjum. Síðan em skipstjórar í töskuburði upp á velli og í ýmsum lágiaunastörf- um og hafa ekkert fengið annað að gera. Þeir reyna að bjarga sér, en fá ekki störf á sjó því atvinnu- tækifærum í greininni hefur fækkað svo gríðarlega," segir Grétar og er ósáttur við ummæli Jóhannesar: „Eg stend harður á því að það voru 200 sjómenn sem misstu atvinnu sína eftir páska í fyrra. Ég vil telja skipin upp svo menn átti sig á því sem ég er að tala um, en þessum bát- um og skipum hefur verið lagt eða þau seid annað. Þetta eru skipin Hraunsvík, ÓIi á Stað, Kópurinn, Siggi Magg, Eldham- ar, Marta úr Grindavík og fleiri smábátar sem lagt hefur verið. Áhöfnum á Sturlu og Þuríði Halldórsdóttur var sagt upp, en endurráðnir aftur sem betur fer. Síðan erum við að tala um í Keflavík og Njarðvík skipin Gunnþór, Svaninn og fleiri smærri báta. í Sandgerði eru það Guðfinnur, Kristinn Lárusson, Sæljós, Gullboig, Ólafur Magn- ússon, Reynir og fleiri bátar sem hætt var að gera út. Áhöfnum á Sigurfara og Jóni Gunnlaugssyni hefur verið sagt upp sem Nes- fiskur gerði út.“ Grétar er ekki bjartsýnn á framtíð sjávarútvegsins á Suðurnesjum. „Staðan er verri en hún hefur nokkurn tíma verið og ég spái því að innan 5-10 ára leggist sjávarútvegur og fiskvinnsla af hér á svæðinu ef ekkert verður að gert og þessu fiskveiðistjómun- arkerfi verður ekki breytt," sagði Grétar Mar í samtali við Víkur- fréttir. Verslunarmannafélag Suðurnesja 62

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.