Orð og tunga - 01.06.2007, Blaðsíða 58
48
Orð og tunga
Ef hvetja ætti fræðimenn og aðra til að leggja efni sem þeir safna
inn í slíkan gagnabanka þyrftu að liggja fyrir skýrar og aðgengileg-
ar reglur um frágang gagnanna og formið sem þau þurfa að vera í til
að þau nýtist innan málheildarinnar. Avinningur einstakra „viðskipta-
vina" gæti falist í því að þeir fengju gögnin sín greind með þeim tólum
sem þróuð hefðu verið í tengslum við bankann þannig að þau nýttust
þeim sjálfum betur. Samvinna MÍM og tilbrigðaverkefnisins um öflun
og úrvinnslu talmálsefnis er einmitt á þessum nótum.
Heimildir
Ásta Svavarsdóttir. 2003. Ordbogen og den daglige tale. Om den islandske talesprogs-
bank (ISTAL) og dens betydning i ordbogsredaktion. í: Hansen, Zakaris Svabo,
og Anfinnur Johansen (ritstj.). Nordiske studier i leksikografi 6, bls. 43-48. Tórshavn:
Nordisk forening i leksikografi, Nordisk sprográd og Fróðskaparsetur Föroya.
Biber, Douglas. 1988. Variation across speech and writing. Cambridge: Cambridge Uni-
versity Press.
Biber, Douglas, Susan Conrad & Randi Reppen. 1998. Corpus Linguistics. lnvestigating
Language Structure and Use. Cambridge: Cambridge University Press.
Biber, Douglas, Stig Johansson, Geoffrey Leech, Susan Conrad & Edward Finegan.
1999. Longman Grammar ofSpoken and Written English. London: Longman.
BNC = British National Corpus. Vefsetur: http://www.natcorp.ox.ac.uk (10. nóvember
2006).
Bumard, Lou (ritstj.). 2000. Reference Guide for the British National Corpus (World Ed-
ition). http://www.natcorp.ox.ac.uk/docs/userManual (10. nóvember 2006).
Eiríkur Rögnvaldsson. 1990. Orðstöðulykill íslendinga sagna. Skáldskaparmál 1:54-61.
Eiríkur Rögnvaldsson 1994-5. Breytileg orðaröð í sagnlið. íslenskt mál og almenn tnál-
fræði 16-17:27-66.
Eiríkur Rögnvaldsson. 1996. Brugen af et gammelislandsk tekstkorpus i leksikogra-
fisk arbejde. LexicoNordica 3:19-34.
Eiríkur Rögnvaldsson. 2002. ÞAÐ í fornu máli — og síðar. íslenskt mál og almenn mál-
fræði 24:7-30.
Eiríkur Rögnvaldsson. 2007. Textasöfn og setningagerð: Greining og leit. Orð og tunga
9 (þetta hefti).
Feagin, Crawford. 2002. Entering the Community: Fieldwork. í: Chambers, J.K., Peter
Trudgill & Natalie Schilling-Estes (ritstj.), The Handbook of Language Variation and
Change, bls. 20-39. Oxford: Blackwell Publishing.
Finegan, Edward, & Douglas Biber. 2001. Register variation and social dialect vari-
ation: the Register Axiom. í: Eckert, Penelope, & John R. Rickford (ritstj.), Style
and Sociolinguistic Variation, bls. 235-267.
Gagnasafn Morgunblaðsins. Vefsetur: http://www.mbl.is/mm/gagnasafn (12. janúar 2007).
Helga Hilmisdóttir & Camilla Wide. 1999. sko — en mángfunktionell diskursparti-
kel i islandskt ungdomssprák. í: Kotsinas, Ulla-Britt, Anna-Brita Stenström & Eli-