Orð og tunga - 01.06.2007, Blaðsíða 136

Orð og tunga - 01.06.2007, Blaðsíða 136
126 Orð og tunga Meðal orða sem tekin voru upp í norræn mál voru fjölmörg for- skeytt og viðskeytt orð. Frumnorræna hafði haft yfir að ráða ýms- um aðskeytum til orðmyndunar en með tímanum hurfu mörg þeirra (Seip 1934:29-30; Haugen 1976:159,221). Meðal annars misstu norræn mál forskeytin *be- og *ga- (leifar hins síðara eru varðveittar í fáeinum orðum eins og glíkr og granni). Þau héldust hins vegar betur í vest- urgermönsku. Forskeyti voru því heldur færri í norrænu en í vestur- germönskum málum og virkni þeirra nokkuð takmörkuð (Seip s.st.; Haugen 1976:381). Hið sama á að nokkru leyti við um norræn við- skeyti. Smám saman urðu mörg aðskeytin, sem tökuorðunum fylgdu, virk í orðmyndun í viðtökumálunum og er víst að aðskeytafátækt nor- rænna mála auðveldaði hinum þýsku leið sína inn í viðtökumálin. Nokkur helstu miðlágþýsku forskeytin voru an-, be-, bi-/bl-, vor-, over-, um- og unt- sem í norsku, dönsku og sænsku urðu an-, be-, bi-,for(e)- /för-, over-/över-, om- og und-/unn-. Af viðskeytum (eða endingum sem fengu hlutverk viðskeyta í norrænum málum) má nefna -achtich, -ent, -bar, -heit/-het, -heftich, -inne/-in, -isch, -llk, -schap. Sömu eða sam- bærileg aðskeyti er að finna í háþýsku og orð af þessi tagi héldu áfram að berast inn í norræn mál eftir siðaskipti; er oft erfitt að greina á milli eldri og yngri áhrifanna.3 I sumum tilfellum féllu þessi aðskeyti að einhverju leyti saman við norræn aðskeyti sem fyrir voru (-lik, sbr. físl. -leg, -lig, -lík; -schap, sbr. físl. -skap; vor-, sbr. físl.for-). Sum þeirra aðskeyta sem eru af þýskum uppruna eru enn virk í viðtökumálunum, svo sem (da., no., sæ.) -aktig/-agtig, -bar, -hed/-het, om-, over-/över-, en önnur eru ekki lengur virk eða virkni þeirra hefur minnkað mikið, t.d. an-, be-/bi-, for(e)-/för- og und-/unn-. Mun færri þýskættuð tökuorð bárust inn í íslensku í tímans rás en í frændmálin á meginlandinu. Öfugt við frændmálin bárust orðin ekki beint inn í íslensku úr lágþýsku eða háþýsku heldur í gegnum norsku talsvert fram á 15. öld og síðan mestmegnis um dönsku.4 Og öfugt við hin málin má segja að „miðlágþýsk" áhrif á íslensku hafi staðið mun 3Guðrún Kvaran (2000:175) tekur nokkur dæmi um mun á miðlágþýskum og há- þýskum forskeytum með hliðsjón af ritum Westergárd-Nielsens (1946) og Jóns Helga- sonar (1929). 4Þýskættuð tökuorð í íslenskum prentuðum ritum 16. aldar eru reyndar flest úr miðlágþýsku og sum þeirra hafa borist inn úr þýðingum án danskra milliliða; t.d. kann Oddur Gottskálksson að hafa nýtt sér lágþýska þýðingu á biblíu Lúthers, auk hinnar háþýsku útgáfu (og annarra verka), þegar hann sneri Nýja testamentinu á íslensku (Jón Helgason 1929:179-180; Westergárd-Nielsen 1946:lxxiv, lxxvii).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.