Orð og tunga - 01.06.2007, Blaðsíða 148

Orð og tunga - 01.06.2007, Blaðsíða 148
138 Orð og tunga 1 Nucleus Latinitatis, latneskri orðabók Jóns Ámasonar (1665-1743) frá 1738, er eitt an-orð notað í íslenskum skýringum hans, anleiðing („Causa ... Ordsok, Anleiding, Tilefni, Tilstille" bls. 28; „Materia ... Orsok, Anleiding" bls. 159). Telja má að einhver hefð hafi verið komin á þetta orð í máli lærdómsmanna úr því að það er tvívegis notað á þennan hátt. í orðabók Jóns Ólafssonar úr Grunnavík (1705-1779), í handritinu AM 433 fol., er einungis að finna orðin anstalt og antigna og ekkert orð af þessu tagi er í riti hans HagþenkiP í hugleiðingum sínum árið 1759 um sótt og dauða íslenskrar tungu gagnrýnir Jón notkun á erlendum orðum í íslensku og segir m.a. að til séu þeir sem ekki viti „hvad i Islendsku skylldi heita Ordit Ansögning (ummbeidni, edur Eptirleitni); og enn sijdur Ordit Anstalt, sem ymist er Undirbwtijjigr, edur Ræda gjðrd, eptir þvi sem Efninu vid-hagar" (Jón Ólafsson 1998:152) og eru þetta fyrstu merkin, mér kunn, um andóf gegn orðum af þessu tagi. I bréfum séra Gunnars Pálssonar (1714-1791) er nokkur ati-orð að finna: angefa (Bréf 1:407), anmerkning (208, 275), ajiordnmg (12), anstalt (163, 267, 436), anseelse 'álit, virðing' („med hðfudanseelse", 386; da. anseelse < anse; mlþ. ansen) og ansögning (27), en anordning er þar eigin- lega notað sem stytting á titli reglugerðar, „Anordning om de latinske skoler pá Island, 1743".14 Séra Gunnar var skólameistari á Hólum og prestur í Hjarðarholti og hefur verið talinn með lærðustu mönnum sinnar tíðar (Bréf 11:11 o.áfr.). Varðveitt bréf frá honum eru tæplega 200 talsins, rúmar 500 blaðsíður í útgáfu. Tökuorð eru mörg, bæði af dönskum og latneskum uppruna.15 Til samanburðar má geta þess að tökuorð sem hefjast á be- í bréfum hans eru tíu (begera, benægtelses- eiður, beski/ldning, bestilla, bestilling, besværing, betala, betient, bevísa og yfirbevísa, bevísing og yfirbevísing) og tökuorð með forskeytinu for- eru á milli 30 og 40. - Þess má geta að í stafsetningarkennslubók Gunnars frá árinu 1782, Lijtid Wngt Stofunar Barn, eru sárafá ung tökuorð og má væntanlega skýra mikinn fjölda tökuorða og erlendra slettna í bréfun- 13Ég þakka útgefanda Hagþenkis fyrir veittan aðgang að tölvutækum texta. 14 Að auki kemur orðið anseeligt fyrir í einu bréfa Gunnars: „Mer virdiz ej miðg anseeligt, hvorki fyrir þá ... ne mig" (Bréf 1:291); líklega er rétt að líta á það sem hreina danska glósu. 15Orð af erlendum toga eru vel yfir 1000 í bréfum hans (stök orð og samsetningar). Latínuglósur, sem margar eru beygðar að íslenskum hætti, merkir Gunnar sérstak- lega (skrifar með latínuletri) en tökuorð sem hann merkir ekki á þennan hátt, og eru yngri en frá um 1500, skipta hundruðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.