Orð og tunga - 01.06.2007, Blaðsíða 13

Orð og tunga - 01.06.2007, Blaðsíða 13
Aldarminning 3 Vinátta okkar var hafin og stóð hún þar til Jakob lést háaldraður. Eftir drykklanga stund vísaði hann mér í herbergi Ásgeirs Blöndals en þar átti ég að sitja og raða seðlum í bunka eftir upphafsstaf orðanna. Þessi fyrsti vetur minn á orðabókinni líður mér seint úr minni. Á hverjum degi mætti ég til vinnu eftir hádegi og sátum við Ásgeir bæði stein- þegjandi við vinnu okkar fram undir vor að hann einn daginn yrti allt í einu á mig og þar eignaðist ég annan náinn vin á Orðabókinni til fjölmargra ára. Klukkan þrjú hringdi Jón Aðalsteinn Jónsson bjöllu og kominn var kaffitími. Hver maður var með sitt neskaffi, vatn var hitað í heldur laslegum katli og hver settist í sitt sæti í örlitla kaffikrókn- um. Gestir af ganginum komu nær daglega til að rabba, kennarar í íslensku, sagnfræði, lögfræði. Ófáir erlendir gestir, sem áttu erindi til landsins, litu inn einkum til að hitta Jakob. Hann var ávallt hrókur alls fagnaðar, tók öllum jafnvel, gerði ekki mannamun. Fjárhagur stofnunarinnar hafði aðeins rýmkast, unnt var að ráða fólk til þess að skrifa upp úr orðteknum bókum og létti það talsvert á starfsmönnum. Jakob sinnti þessu fólki öllu allt til starfsloka, taldi seðlana, reiknaði út launin, spjallaði og lét það fá nýjar bækur til að vinna með. Sjálfur valdi Jakob sér mörg tímafrek og erfið verkefni. Hann las og orðtók t.d. Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar og bar saman við orðalista í bók Jóns Helgasonar um Nýja testamentisþýðingu Odds. Guðbrandsbiblíu las hann og bar biblíuútgáfu Þorláks Skúlasonar að henni og skráði lesbrigði. Erfiðasta og tímafrekasta verk Jakobs var þó án efa uppskriftir hans úr orðabókarhandriti Jóns Ólafssonar úr Grunnavík (AM 433 fol.). Það var þá varðveitt í níu bindum í Árnasafni í Kaupmannahöfn en Orðabókin hafði eignast ljósmyndir af handritinu og eftír þeim vann Jakob. Um er að ræða íslenskt orðabókarhandrit með skýring- um að mestu á latínu en Jón greip tíl dönsku og jafnvel íslensku ef latínan ein nægði honum ekki. Handrit Jóns er ekki árennilegt. Hann hafði valið þá leið að skrifa á blöð en ekki seðla og komst fljótt í þrot með rúm innan stafrófsraðarinnar. Þá tók hann að skrifa á spássíur og jafnvel milli lína, hvar sem auðan blett var að finna. Jakob vann það þrekvirki að fara yfir allt handritíð, skrá orð og orðskýringar á seðla og raða þeim í stafrófsröð í fjórtán kassa. Alls munu seðlarnir vera um 50.000 en einstök orð eru rúmlega 40.300. Að auki skráði Jakob kvæði, vísur, gátur, tílvísanir í þjóðtrú og tílvitnanir í nafngreinda menn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.