Orð og tunga - 01.06.2007, Blaðsíða 144
134
Orð og tunga
• anstæður lo. 'hneykslanlegur' (da. anst0delig; myndað af da.
st0de (ísl. steyta) og þý. an-): „anstödelig; kerling sú hefur
leingi anstæð verið" Sch (seðlasafn)
• antegnelse kv. 'athugasemd, ummæli' (da. antegnelse < an-
tegne; þý. anzeichnen): „Antegnelser og vanþökk hef eg
fengid" Sonurgull, 203 (1854)
• antegnelsespóstur kk. 'athugasemdagrein': „ýmislegt á ég eft-
ir, sem mér sýnist minna liggja á svo sem antegnelsespósta
besvarelse" Ársrísf 1968,142 (1843)
Um 1875:
• anbefalning kv. 'meðmæli' (da. anbefaling, anbefalning (f ODS)
< anbefale; þý. anbefehlen): „Eg lét Goos gefa mér anbefaling"
JGuðnSkTh I, 82 (1884)
• anlegg hk. 'verstöðvarbygging(ar), mannvirki í verstöð' (da.
anlæg; sbr. þý. Anlag, mhþ. anláge; sjá anleggja, um 1725):
„ómögulegt var að halda þessari reglu nema í aðalkaupstöð-
um, en ekki á þeim svokölluðu „anleggjum"" Víkv 1874, 70
Um 1900:
• anleggshús hk. 'verstöðvarbygging' (sjá hér ofar): „Þegar
komið var undir miðgóu, var von á að inntökumennirnir
kæmu suður á „anleggshúsin", sem þeir lágu við í ár eftir
ár" Amma, 299
• anmelda so. 'ritdæma' (da. anmelde; þý. anmelden): „Þú vilt
náttúrlega ekki vinna til að senda mér exemplar af Páli
Vídalín til þess að eg anmeldi hann í Stefni, [... ]?"
Margtsend, 263 (1898)
• anretningsborð hk. 'framreiðsluborð' (da. anrette; mlþ., þý. an-
richten): „Borð alls konar smá og stór af öllum gerðum, þ. á.
m. Anretningsborð" ísaf 1904, 88
Um 1925:
• anleiðning kv. (sjá anleiðing, um 1700, anleðning, um 1775):
„og [Kristrún gamla] reyndi að taka sér það til anleiðning-
ar" GHagalKH, 180
• anretterborð hk. (sjá anretningsborð, um 1900): „anretterborð
með kaffistelli" Skírn 1928