Morgunblaðið - 11.06.2016, Qupperneq 36
36 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 2016
4 2 6 7 5 8 9 1 3
5 7 1 4 9 3 8 2 6
3 8 9 2 6 1 4 7 5
6 5 4 3 8 2 7 9 1
9 3 8 1 7 6 5 4 2
7 1 2 5 4 9 3 6 8
8 6 5 9 2 4 1 3 7
1 9 7 6 3 5 2 8 4
2 4 3 8 1 7 6 5 9
8 5 6 9 7 4 3 1 2
4 7 9 1 2 3 6 8 5
3 2 1 5 6 8 7 4 9
1 8 7 2 4 6 9 5 3
6 9 5 3 1 7 4 2 8
2 3 4 8 5 9 1 7 6
9 6 2 4 8 1 5 3 7
5 4 3 7 9 2 8 6 1
7 1 8 6 3 5 2 9 4
3 4 7 1 9 8 6 2 5
9 1 2 5 4 6 7 8 3
8 5 6 7 2 3 9 1 4
5 3 8 4 6 9 1 7 2
2 7 4 8 5 1 3 9 6
1 6 9 2 3 7 4 5 8
7 2 1 6 8 4 5 3 9
6 8 3 9 1 5 2 4 7
4 9 5 3 7 2 8 6 1
Lausn sudoku
Dul er m.a. leynd og að draga dul á e-ð merkir að leyna e-u. Reyndar er orðtakið algengast með ekki eða
enga: „Hún dró enga dul á stjórnmálaskoðun sína – og hann dró ekki dul á að hann væri annarrar skoð-
unar.“ En þeir sem vilja draga, eða ekki draga, dulur á e-ð geta jafnvel vitnað í sjálfan Fjölni.
Málið
11. júní 1928
Flugfélag Íslands fór í fyrsta
áætlunarflug sitt milli
Reykjavíkur og Akureyrar á
Súlunni, sem var sjóflugvél.
Farþegar voru þrír og tók
ferðin rúmar þrjár klukku-
stundir. „Eins og ævintýri,“
sagði einn farþeganna. Hon-
um fannst flugvélin „þýðari
en bifreið á sléttustu götunni
í Reykjavík“ og hægt var að
horfa „niður á landabréf
náttúrunnar sjálfrar“.
11. júní 1935
Auður Auðuns lauk lögfræði-
prófi frá Háskóla Íslands,
fyrst kvenna. Hún varð síðar
fyrst kvenna borgarstjóri í
Reykjavík og ráðherra.
11. júní 1994
Jón Baldvin Hannibalsson
sigraði Jóhönnu Sigurðar-
dóttur í formannskjöri á
flokksþingi Alþýðuflokksins
með 60% atkvæða. Þegar úr-
slitin lágu fyrir sagði Jó-
hanna í ræðu: „Ósigur er
ekki endalok alls, því í sigri
geta rætur ósigurs leynst en
í ósigri rætur velgengni.
Minn tími mun koma.“
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
2 8 1
5 7 9 2
3 9 5
6 3
1 7 2
2 1 3
6 5 8
1 7 6 9
6 7 4 3 1
6 5
5 4
1 7 2 4
6 4 2
3 9 6
2 5 7
1
2 9
3 4 1 2
1 2 6 8
5 3
6 2
4 5 1 3
7
7 4 5
6 3
3 7
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
G E N E X L E Y N I L E G R A R K W
W E V A L V A R L E G S L A Z T O Y
Z W E N Z K V X I F J N Q V E H I E
N Á T T Ú R U R É T T U B G L S L S
K A E X T V T E J F W U N K E T M R
U Ð C S H I I D J A V V C Z C S N A
N X A P A M Y Ð H R Y G G U M M N M
N N E J A P P A T R E L G J N Á I A
U Z N K R U M I Q Æ L S K K C L S H
S F R I C Y T U J L K J A S A E Á B
T X R M R S K X N R T I I C V S L Y
U A D U B U P N Á U M K S W G T I D
D Y W S M N B S N R R U O I L A G Q
C V N D N L H M V A Z E M L N N N V
B W O R U Ó E Z A Z N L K C Y S E Q
P H U R P C M G R K H Á K U I I H A
Y Z X I L P L H A X B O M F A I P N
P X P E L G V U U P T T F X A T Y D
Alvarlegs
Frumlega
Glertappa
Hamarsey
Hengilásinn
Hryggum
Kamburinn
Kerunum
Kunnustu
Kyrjað
Leynilegrar
Mánann
Náttúrurétt
Ráshópi
Smálesta
Viðtækisins
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 skinn, 4 bein-
ið, 7 blómið, 8 glufur, 9
op, 11 mannsnafn, 13
baun, 14 hefur í hyggju,
15 gegnsær, 17 víða, 20
fljót, 22 fugl, 23 kirtill,
24 híma, 25 hinar.
Lóðrétt | 1 syrgja, 2
guðshús, 3 skökk, 4
tæplega, 5 hrósar, 6
gabba, 10 kjánar, 12
stúlka, 13 bókstafur, 15
flennan, 16 húsdýrin, 18
rándýr, 19 peningar, 20
mör, 21 haka.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hrekkvísa, 8 kámug, 9 sætið, 10 góa, 11 tarfa, 13 Nýall, 15 hafís, 18 sauða,
21 kát, 22 slota, 23 andar, 24 skaflanna.
Lóðrétt: 2 rómar, 3 kagga, 4 vísan, 5 sötra, 6 skot, 7 óðal, 12 frí, 14 ýsa, 15 hosa, 16
flokk, 17 skalf, 18 staka, 19 undin, 20 akra.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 Rc6 4. d4
cxd4 5. Rxd4 Dc7 6. Be2 a6 7. O-O
Rf6 8. Be3 Be7 9. f4 d6 10. Kh1 O-O
11. De1 Bd7 12. Dg3 Rxd4 13. Bxd4
Bc6 14. Hae1 b5 15. a3 Hae8 16. Bf3
Hd8 17. He3 Db7 18. Hfe1 g6 19. Dh3
Hfe8 20. Dh6 Bf8 21. Dg5 Rd7 22.
Rd5 Db8 23. Rf6+ Rxf6 24. Bxf6 Hc8
25. Bg4 Ba8 26. Hh3 Hc5 27. Dh4
h5
Staðan kom upp á kínverska
meistaramótinu sem lauk fyrir
skömmu í Xinghua. Sigurvegari
mótsins, stórmeistarinn Yi Wei
(2700), hafði hvítt gegn alþjóðlega
meistaranum Chen Wang (2514).
28. b4! og svartur gafst upp enda
taflið gjörtapað eftir t.d. 28…Hxc2
29. Bxh5 gxh5 30. Dxh5. Í dag, laug-
ardaginn 11. júní, fer fram loka-
umferð Íslandsmótsins í skák, lands-
liðsflokki, í Tónlistarskóla
Seltjarnarness. Umferðin hefst kl.
13:00, sjá nánar á skak.is.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Þrátt fyrir allt. A-Allir
Norður
♠102
♥Á42
♦ÁD105
♣G532
Vestur Austur
♠D84 ♠KG9753
♥7 ♥D963
♦KG986 ♦4
♣Á984 ♣107
Suður
♠Á6
♥KG1085
♦732
♣KD6
Suður spilar 5♥.
Kerri Sanborn túlkaði sagnir full
bókstaflega. Hún var í norður, síðust
á mælendaskrá. Fyrsti málshefjandi
var Lynn Deas í austur og hún opnaði
á veikum 2♠, þrátt fyrir fjórlitinn í
hjarta til hliðar. Irina Levitina sté
næst í pontu og sagði 3♥, þrátt fyrir
að eiga bara fimmlit. Þriðja í ræðustól
var Juanita Chambers, sem stökk í
4♠, þrátt fyrir veikan stuðning. Loks-
ins var komið að Sanborn. Hvað gerði
hún?
Hún sagði 5♥. Sá fyrir sér tíu-spila
fitt í spaða í AV og alla vega sexlit í
hjarta hjá makker. Þannig ætti það
kannski að vera, strangt tekið, en
þannig var það alls ekki. Útspilið var
spaði. Levitina tók á ásinn, spilaði ♥G
og lét hann renna til austurs. Einn
niður í hvelli.
Á hinu borðinu var meiri bók-
arbragur á sögnum. Austur passaði í
byrjun og NS fengu frítt spil upp í 4♥,
sem unnust með yfirslag.
www.versdagsins.is
Því að Guðs
ríki er ekki
fólgið í
orðum
heldur í
krafti.