Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.06.2016, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.06.2016, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.6. 2016 ÚTVARP OG SJÓNVARP SkjárEinn ANIMAL PLANET 12.35 Biggest and Baddest 13.30 Killer IQ 14.25 Wild Ex- pectations 15.20 Restoration Wild 16.15 Backcountry Justice 17.10 Austin Stevens 18.05 Vil- lage Vets 19.00 Restoration Wild 19.55 Snake Crusader with Bruce George 20.50 Gator Boys 22.40 Bahama Blue 23.35 Wil- dest Middle East BBC ENTERTAINMENT 13.50 Top Gear 16.30 Rude (ish) Tube 18.35 The Indestructibles 19.00 Top Gear 20.00 The Gra- ham Norton Show 20.45 QI 21.45 Rude (ish) Tube 23.10 The Graham Norton Show DISCOVERY CHANNEL 15.30 You Have Been Warned 16.30 How Things Work 17.30 How Do They Do It? 18.30 Aga- inst the Odds 19.30 Alcatraz 20.30 Deadliest Catch 21.30 Yu- kon Men 22.30 Marooned with Ed Stafford 23.30 Alaska EUROSPORT 13.15 Live: Tennis 15.00 Athle- tics 17.00 Tennis 18.30 Tennis 19.45 Cycling 21.15 Euro Fans 21.25 Tennis 22.30 Tennis 23.20 Euro Fans 23.30 Watts NATIONAL GEOGRAPHIC 13.37 Predator Fails 14.20 Wic- ked Tuna 15.15 Big Fix Alaska 16.10 Science Of Stupid 16.48 Wild Islands 17.05 The Great Human Race 17.37 Wild Ant- arctica 18.00 Drain the Titanic 18.26 Extraordinary Africa 19.00 Drain the Bermuda Triangle 19.15 Wild Islands 20.03 Amaz- ing Animal Selfies 21.00 Banged Up Abroad 21.41 Extraordinary Africa 22.00 Big Fix Alaska 22.30 Wild Islands 22.55 Mine Kings 23.18 Predator Fails 23.50 The Yard ARD 15.08 UEFA EURO 2016: Polen – Nordirland 18.00 Tagesschau 18.15 UEFA EURO 2016: Deutsc- hland – Ukraine 19.57 UEFA EURO 2016: Deutschland – Uk- raine 21.30 Beckmanns Sportsc- hule 22.20 Looking for Eric DR1 15.30 UEFA EM 2016 – EM på Bryggen 16.00 UEFA EM 2016: Polen – Nordirland, direkte 16.45 TV AVISEN med Sporten 16.55 UEFA EM 2016: Polen – Nordir- land, direkte 18.00 Gintberg på Kanten – Rødovre 18.30 UEFA EM 2016 – EM på Bryggen 19.00 UEFA EM 2016: Tyskland – Uk- raine, direkte 19.45 21 Søndag 19.55 UEFA EM 2016: Tyskland – Ukraine, direkte 21.30 Komm- issær George Gently 23.00 30 grader i februar 23.55 Taggart: Dødsdømt DR2 14.45 Vi vandt vesten 17.10 24 timer vi aldrig glemmer: Årtus- indeskiftet 18.00 Hvordan finder man kærligheden på nettet? 18.50 River Cottage – frugtlikører 19.00 Nak & Æd – en alligator 19.45 Vi ses hos Clement 20.30 Deadline 21.05 Islamisk Stats danske soldater 22.05 JERSILD minus SPIN 22.50 Den hvide dronning 23.55 Øjenvidnet NRK1 13.00 UEFA Fotball-EM 2016: Tyrkia – Kroatia 15.00 Oslo Grand Prix 15.30 Tidsbonanza 16.10 Sverre M. Fjelstad 16.30 Hygge i hagen 17.00 Søndagsrevyen 17.45 Glimt av Norge: Fuglefolket på Utsira 18.00 EM-studio 19.00 UEFA Fotball-EM 2016: Tyskland – Ukraina 21.05 Kveldsnytt 21.20 Side om side 21.45 Mord uten grenser 22.40 Grantchester 23.25 A little bit of heaven NRK2 14.00 Elvis fra innsiden 16.00 Norge rundt og rundt 16.35 Kunst i mellomalderen 17.35 Fantastisk forvandling 18.05 Angkor Wat – tempelbyens fall 19.10 Hovedscenen: Unge topp- solister med Bergen Filharm- oniske orkester 20.50 Korres- pondentane 21.20 Dronning Elizabeth 90 år 22.50 Burlesk- dans og glade veteranar 23.50 Korrespondentane SVT1 12.00 UEFA Fotbolls-EM 2016: EM-studion 12.50 UEFA Fotbolls- EM 2016: Turkiet-Kroatien 14.55 UEFA Fotbolls-EM 2016: EM- studion 15.30 Mexiko 1986 – När Maradona briljerade 16.15 Landet runt 17.00 Sportspegeln 17.30 Rapport 18.00 Grease live! 20.10 Kygo: nyckeln till framgång 21.00 Hjalmars dröm- revy 22.30 Peter Flack – mitt liv som Hjalmar 23.30 Luther SVT2 15.00 Fais pas ci, fais pas ça 16.00 Nya perspektiv 17.00 Värl- dens natur: Det vilda Brasilien 18.00 Livets stora stunder 18.45 Aldrig för sent – gympagrupp 90+ 19.00 Aktuellt 19.15 Mannen med oxpiskan 20.55 Dag 21.20 Gudstjänst 22.05 I brandbil till Mongoliet 22.35 24 Vision 23.05 Sportspegeln 23.35 In- side/offside RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 sport Omega N4 Krakkastöðin Stöð 2 Hringbraut Bíóstöðin 18.00 Að norðan 18.30 Mótorhaus 19.00 Uppsk. að g. degi 19.30 Að austan 20.00 Skeifnasprettur 20.30 Að Norðan 21.00 Skeifnasprettur 21.30 Hundaráð (e) 22.00 Skeifnasprettur 22.30 Hvítir mávar Endurt. allan sólarhringinn. 15.00 Joel Osteen 15.30 Cha. Stanley 16.00 S. of t. L. Way 16.30 Kall arnarins 20.00 B. útsending 21.00 Fíladelfía 22.00 Kvikmynd 23.30 Ýmsir þættir 17.00 T. Square Ch. 18.00 K. með Chris 18.30 Ísrael í dag 19.30 Ýmsir þættir 07.00 Barnaefni 16.00 Dóra könnuður 16.24 Mörg. frá Madag. 16.47 Víkingurinn Viggó 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Lalli 17.55 UKI 18.00 Ljóti andaru. og ég 18.25 Latibær 18.48 Hvellur keppnisbíll 19.00 Ævintýri herra Píbo- dýs og Sérmanns 07.20 Bandar. – Paragvæ 09.00 Kólumbía – K. Ríka 10.40 Md Evrópu – fréttir 11.30 Víkingur R. – Valur 13.15 Borgunarbikarmörkin 14.25 Leiknir R. – KA 16.40 Sumarmessan 17.30 Formúla 1 Keppni 20.20 Bandar. – Paragvæ 22.00 Sumarmessan 22.50 Kólumbía – K. Ríka 00.40 Brasilía – Perú 06.55/14.25 A Walk In the Clouds 08.40/16.10 Get Low 10.25/17.55 When the Game Stands Tall 12.20/19.50 42 23.20 Haywire 00.55 Little Ashes 07.00 Barnaefni 12.00 Nágrannar 13.45 Mannshvörf á Ísl. 14.15 Lóa Pind: Battlað í borginni 15.00 Það er leikur að elda 15.25 Restaurant Startup 16.10 Brother vs. Brother 17.00 Landnemarnir 17.40 60 mínútur 18.30 Fréttir 18.53 Sportpakkinn 19.10 Stelpurnar Stelp- urnar eru snúnar aftur í þriðja sinn og hafa aldrei verið fyndnari. 19.35 Feðgar á ferð Önnur þáttaröð þar sem feðgarnir Magnús Hlynur og Fannar Freyr ferðast um landið sunnanvert og taka hús á skemmtilegu fólki sem á það sameiginlegt að hafa einstaklega jákvæða sýn á lífið. 20.00 Britain’s Got Talent 21.40 Mr Selfridge 22.30 X-Company 23.15 60 mínútur 24.00 Outlander 01.00 Game Of Thrones 02.00 Vice 4 02.30 Don Jon 04.00 Death Row Stories 04.45 Gotham 05.35 Rizzoli & Isles 20.00 Heimilið Fjölbreyttur þáttur um neytendamál. 21.00 Okkar fólk Spurt hvort gamla fólkið sé ekki lengur gamalt. 21.30 Kokkasögur spjall- þáttur með sögum úr veit- ingageiranum. Endurt. allan sólarhringinn. 08.45 Dr. Phil 10.05 The Tonight Show 11.25 EM á 30 mínútum 12.00 EM 2016 dagurinn: 12.50 Tyrkland – Króatía BEINT Útsending frá leik á EM. Liðin eru í D-riðli ásamt Spáni og Tékk- landi. 15.05 About A Boy 15.30 Growing Up Fisher 16.35 Life is Wild 16.50 Growing Up Fisher 17.15 Parenthood 18.00 EM 2016 svítan: Þýskaland – Úkraína Út- sending frá EM svítunni í Gamla bíói. 18.50 Secret Solstice: Fólkið í Dalnum 19.30 Top Gear: Patagonia Special Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May halda í stór- fenglegt ferðalag. 20.30 Chasing Life Banda- rísk þáttaröð um unga konu sem fær þær fréttir að hún sé með krabba- mein. Með stuðningi tekst hún á við stærsta verkefni lífs síns. 21.15 EM 30 mínútum Farið er yfir allt það helsta á EM 2016. 21.50 The Family Drama- tísk þáttaröð með frábær- um leikurum. Drengur sem hvarf sporlaust fyrir áratug snýr óvænt aftur til fjölskyldu sinnar. 22.35 American Crime 23.20 Penny Dreadful 00.05 Billions 00.50 Limitless 01.35 Heroes Reborn 02.20 The Family 03.05 American Crime 03.50 Penny Dreadful 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Sigurjón Árni Eyj- ólfsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Endurómur úr Evrópu. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. (e) 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. List hins mögulega – samtal um pólitík. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. Gæðkonur eftir Steinunni Sigurð- ardóttur. 11.00 Guðsþjónusta í Neskirkju. Séra Skúli Sigurður Ólafs- son predikar. Organisti: Steingrímur Þórhallsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið: Tordýfillinn flýgur í rökkrinu. eftir Mariu Gripe og Kay Pollak. Þýðandi: Olga Guðrún Árna- dóttir. Snorri Sigfús Birgisson samdi lagið Emilíu. 14.00 Víðsjá. (e) 15.00 Maður á mann. Íþróttir í sögu og samtíð. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Listahátíð í Reykjavík 2016: Terri Lyne Carrington. Hljóðritun frá lokaviðburði hátíðarinnar, tónleikum Terri Lyne Carrington 17.25 Orð af orði. Þáttur um íslenskt mál og önnur mál. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Vits er þörf. Ingjaldur Hannibalsson prófessor í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands fór 25 sinnum til Kína og þekkti þar vel til. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. (e) 19.45 Fólk og fræði. Þáttur í umsjón háskólanema. 20.15 Bergmál. Kjartan Guðmundsson kafar ofan í tónlist- arsöguna og kemur upp á yfirborðið með ýmsar kræs- ingar. 20.55 Á sunnudögum. Bryndís Schram ræðir við fimm kon- ur um veru sína í Landakotsskóla. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Raddir Afríku. (e) 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 20.00 Landsbyggðin 21.00 Sjónvarp landbún- aðarins 21.30 Sjónvarp Víkurfrétta 22.00 Hrafnaþing 23.00 Hvíta tjaldið 23.30 Eldhús meistaranna Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 KrakkaRÚV 10.15 Áramótaskaup 2004 (e) 11.10 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps (e) 11.25 Brynhildur Þorgeirs- dóttir e) 12.10 1+31 dagur á sjó (e) 13.05 Orðbragð II (e) 13.35 Danskt háhýsi í New York (e) 14.05 Njónsnararnir sem blekktu umheiminn (e) 15.05 Eyðibýli (Heiði) (e) 15.45 Eplin okkar: Magn á kostnað gæða? (e) 16.35 Táknmálsfréttir 16.45 Ísland – Portúgal Bein útsending frá fyrri leik Íslands og Portúgals í umspili um sæti á HM í handbolta karla 2017. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Eyðibýli (Vatnshorn) Ný þáttaröð um eyðibýli á Íslandi. Þar sem á árum áður voru reisulegir sveitabæir með iðandi mannlífi standa nú húsin tóm. Rætt er um byggingu bæjanna og talað við fólk sem tengist stöðunum á einn eða annan hátt. 20.25 Saga Stuðmanna Heimildarmynd frá 2015 um sögu Stuðmanna, eina ástsælustu hljómsveit Ís- landsögunar. Hljómsveitin hefur starfað hátt í fjóra áratugi. 21.50 Indian Summers (Indversku sumrin) Ný þáttaröð frá BBC sem gerist við rætur Himala- yafjalla sumarið 1932. Hópur Breta af yfirstétt dvelur í bænum Simla á meðan indverskt samfélag berst fyrir sjálfstæði. Bannað börnum. 22.40 Big Bad Wolves (Grimmir úlfar) Marg- verðlaunuð ísraelsk spennumynd þar sem röð morða leiðir til áreksturs þriggja manna. Bannað börnum. 00.25 Útvarpsfréttir í Dag- skrárlok Erlendar stöðvar 17.45 Raising Hope 18.10 The Big Bang Theory 18.30 Modern Family 18.55 Fóstbræður 19.25 Sjálfstætt fólk 20.00 Um land allt 20.20 Bob’s Burgers 20.45 American Dad 21.10 Out There 21.35 South Park 22.00 Réttur 22.45 The Originals 23.30 Fóstbræður 24.00 Sjálfstætt fólk 00.35 Um land allt 00.55 Bob’s Burgers 01.20 American Dad 01.45 Out There Stöð 3 Nú þegar erlendir ferðamenn flykkjast til landsins í tonna-tali fara landsmenn að velta fyrir sér þeim kostum oggöllum sem fylgja auknum ferðamannastraumi. Kost- irnir eru óteljandi en gallarnir eru líka nokkrir, svo sem gætu allar þær lundabúðir sem hafa sprottið upp í miðbænum talist sem galli og sömuleiðis þau hótel og gistiheimili sem ryðja burtu annarri meira spennandi starfsemi. En einn sá galli sem kemur helst upp í hugann á mér er fjand- ans klæðaburðurinn á hinum týpíska túrista. Ég er að tala um hólkvíðar vindbuxur, anorakk, buff, dýrari týpuna af göngu- skóm, fimm hæða bak- poka, göngustaf og átta- vita í buxnastrengnum. Svona klæðir hinn klass- íski ferðamaður sig á Ís- landi. Og þetta er dressið sem verður ekki aðeins fyrir valinu þegar haldið er í krefjandi göngur upp á jökla, heldur er sama dressið líka brúkað þegar túristinn fer út að borða og tríta sig á fínustu veit- ingahúsum Reykjavíkur. Það er eins og hann búist alveg eins við snjóflóði á Skólavörðustígnum í júní. Þetta getur verið svekkjandi fyrir lítinn Ís- lending sem er að reyna að vera í sumarskapi, og eins þegar hann fer fínt út að borða. Þá skiptir maturinn og þjónustan ekki bara máli heldur hefur öll heildarupplifunin mikið að segja. Þegar maður er kominn í sitt fín- asta púss og mögulega með kokteil í annarri hendinni … mögu- lega, þá er ansi niðurdrepandi að heyra vindbuxurnar nálgast. Það getur hreinlega drepið alla stemningu. En allt kemur þetta úr hörðustu átt frá mér því þannig er mál með vexti að ég og 99,9% þjóðarinnar erum þekkt fyrir að rífa af okkur eins mikið af fötum og við komumst upp með án þess að hringt sé á lögregluna um leið og við sjáum sólargeisla og plús 7° á hitamælinum. Ég tala nú ekki um þegar Íslendingurinn fer í sum- arfrí til útlanda. Þá er eins og allt tískuvit fjúki út í veður og vind og skyndilega verða „cut-off“ stuttbuxur og æpandi chiffon-blússa aðalmálið. Bóndabrúnka verður meira að segja næstum því í lagi. Það er til dæmis bara ekkert heilbrigt við það hvernig undir- rituð klæddi sig á Benidorm og Mallorca „back in the day“, 11 til 12 ára. Flip-flop-sandalar, skræpóttir stuttermabolir með kögri og pallíettum, tyggjó-tattú (í andlitið), fléttað hár með perlum í end- ann, skaðbrennd húð með hvítri slikju af after sun-kremi og stutt- buxur þótti hið prýðilegast dress við öll tilefni. Á ströndinni, á flugvellinum og á ágætis veitingahúsi, allt þóttu þetta við- eigandi staðir til að klæða sig eins og gangandi sum- arfrí. Og enn þá blundar þetta í manni, þetta túr- istaeinkenni sem veldur því að einhvern veginn verður hið furðulegasta dress gjaldgengt um leið og maður fer út fyrir landstein- ana. Gæti verið að um leið og mannskepnan ferðast á nýja staði þá fær hún útrás fyrir að vera með gjörning í formi hörmu- legs klæðnaðar? Gjörningur í formi hörmu- legs klæðnaðar Pistill Guðný Hrönn gudnyhronn@mbl.is ’Heyri ég mögulegavindbuxur nálgast? Er þessi búnaður bara í lagi inni á Grillmarkaðinum? Getty Images/iStockphoto Ég hef gerst sek um að klæðast svona skóm á fínu veitingahúsi á Spáni.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.