Morgunblaðið - 11.07.2016, Síða 27

Morgunblaðið - 11.07.2016, Síða 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2016 » Kvartett munn-hörpuleikarans Þorleifs Gauks Davíðs- sonar hélt tónleika á Jómfrúartorginu sl. laugardag. Kvart- ettinn skipa auk Þor- leifs Gauks þeir Eyþór Gunnarsson á píanó, Colescott Rubin á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Flutningur þeirra á hinum ýmsu djassslög- urum féll í góðan jarð- veg viðstaddra sem nutu tónanna undir berum himni. Djassað á Jómfrúartorginu undir berum himni Tónleikar Kvartett Þorleifs Gauks Davíðssonar skemmti á Jómfrúartorginu í góða veðrinu á laugardag og mátti vart á milli sjá hvort tónlistarmennirnir eða gestirnir nutu veislunnar betur. Leikur Colescott Rubin lék við hvern sinn fingur á kontrabassann. Gestir Viðstaddir voru á öllum aldri og að sjálfsögðu var hundur í hópnum. Morgunblaðið/Eggert Kammerhópurinn Tríó Fókus heldur tónleika í Grindavík- urkirkju í kvöld kl. 20. Hópinn skipa Ingveldur Ýr Jónsdóttir mezzosópran söngkona, Margrét Th. Hjaltested víóluleikari og Guðríður St. Sigurðardóttir pí- anóleikari. Á efnisskránni eru verk eftir Loeffler, Brahms, Bernstein, Caccini og þekkt ís- lensk sönglög. Tónleikarnir eru klukkustundarlangir. Tónleikarn- ir verða endurteknir í Bláu kirkj- unni á Seyðisfirði nk. miðvikudag kl. 20:30. Almennt miðaverð er 2.000 krónur. Tríó Fókus með tvenna tónleika Ljósmynd/Kristín Hauksdóttir Tríó Ingveldur, Guðríður og Margrét. HAGI ehf Stórhöfða 37 • 110 Reykjavík • S. 414-3700 • hagi@hagi.is • Hagi ehf HILTI Hágæða vinnuföt í miklu úrvali Sérmerkjum fyrir fyrirtæki Verkfæri og festingar Mikið úrval af öryggisvörum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.