Morgunblaðið - 11.07.2016, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 11.07.2016, Qupperneq 28
28 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2016 „Jú, jú, ég er pönkari, ég ætla ekki að þræta fyrir uppruna minn. Það væri óðs manns æði að kalla mig diskó. Það má segja að þessar teikningar mínar séu framhald af því sem ég hef verið að gera í tónlist- inni,“ segir Einar Örn Benediktsson sem opnar sýningu í Berlín hinn 14. júlí klukkan 19.00 á Holzmarktstrasse 19-25 ásamt Ingvari Birni, Odee og Hjalta Parelius á listahátíð sem nefnist Pop up art festival. Hátíðin hefst hinn 12. júlí en þeir félagarnir opna sína sýningu tveimur dögum seinna. „Ég er búinn að vera að teikna í nokkur ár en svo var ég með mína fyrstu sýningu árið 2014. Tvær sýningar árið 2015 og var önnur þeirra í Stokk- hólmi,“ segir Einar Örn. „Þetta eru mest teikningar og svo er ég að búa til skúlptúra sem ég hef ekki sýnt ennþá. Þessir aðilar sem ég er að teikna, þetta eru miklir vinir mínir. Það er gaman að teikna vini sína og vinkonur. Ég hef alltaf verið í sögugerð og núna er ég í sögugerð í teikningum.“ Ertu þá hættur í tónlistinni? „Nei, nei, alls ekki. Þetta er bara framhald af því. Ég og Curver Thor- oddsen erum svarnir vinir og ætlum að halda áfram að semja tónlist.“ bork- ur@mbl.is Pönkaðar teikningar Einar Örn Benediktsson Gult brjálæði Ein- ar Örn teiknar að- allega vini sína og er á því að teikning- arnar séu mjög svipaðar því sem hann hefur verið að gera í tónlistinni. Myndin segir frá BFG sem sýnir hinni 10 ára gömlu Sophie Draumalandið, staðinn þar sem hann safnar saman töfradraumum sem rata svo inn í huga krakka á meðan þeir sofa. En þegar aðrir risar, ekki eins vinsam- legir, frétta af komu Sophie, þá verða þeir allt annað en ánægðir. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 65/100 IMDb 7.3/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.40, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 The BFG 12 Þrestir Bíó Paradís 20.00 Fúsi Bíó Paradís 22.00 Síðan geimverur komu fyrir tuttugu árum hefur mannkynið tekið höndum saman. En ekkert getur undirbúið okkur fyrir hinn háþróaða styrk geimveranna. Metacritic 46/100 IMDb 7.4/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.30 Smárabíó 20.00, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.10 Borgarbíó Akureyri 22.10 Independence Day: Resurgence 12 The Legend of Tarzan 12 Það eru mörg ár liðin frá því að John Clayton, öðru nafni Tarzan, kom til Lundúna þar sem hann býr nú ásamt sinni heittelskuðu Jane Porter. Metacritic 43/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 15.00, 17.30, 17.30, 18.35, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.10, 22.20, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Mike and Dave need Wedding Dates 12 Foreldrar bræðranna Mike og Dave hafa fengið nóg af partístandi þeirra. Nú skulu þeir finna almennilegar dömur fyrir brúðkaup systur þeirra í Hawaii. Metacritic 50/100 IMDb 6.7/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Smárabíó 15.30, 17.15, 17.45, 19.30, 20.00, 22.00, 22.15 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00, 22.10 Leitin að Dóru Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Laugarásbíó 15.50, 17.50 Sambíóin Álfabakka 15.20, 16.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.40 Me Before You 12 Louisa Clark býr í litlu þorpi í Englandi. Dag einn býðst henni að annast ungan mann sem lamaðist eftir mótorhjólaslys og það á eftir að breyta lífi þeirra beggja. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 21.00 Sambíóin Kringlunni 20.00 Sambíóin Akureyri 22.30 Central Intelligence12 Metacritic 48/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Smárabíó 17.30, 20.10, 22.40 Háskólabíó 18.10, 21.10 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00 TMNT: Out of the Shadows 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,4/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30 The Conjuring 2 16 Myndiner byggð á einu þekktasta máli Ed og Lor- raine Warren, en það er draugagangur sem einstæða móðirin Peggy Hodgson upplifði árið 1977. Metacritic 8,1/10 IMDb 65/100 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 19.40, 22.20 The Nice Guys 16 Metacritic 70/100 IMDb 7,9/10 Smárabíó 17.30, 20.10, 22.50 Háskólabíó 18.10 Warcraft 16 Í heimi Azeroth er sam- félagið á barmi stríðs. Metacritic 32/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 20.00 Goodnight Mommy 16 Í einmanalegu húsi úti í sveit bíða tvíburarnir Lukas og Eli- as eftir móður sinni. Þegar hún kemur heim, plástruð og bundin eftir aðgerð verður ekkert eins og fyrr. Dreng- irnir fara að efast um að konan sé í raun móðir þeirra. Metacritic 81/100 IMDb 6,7/10 Háskólabíó 21.00 Angry Birds Metacritic 49/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 15.50 Smárabíó 15.30, 17.45 The Witch 16 Metacritic 83/100 IMDb 6,8/10 Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.00 The Other Side 16 Metacritic 68/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 22.00 Arabian Nights: Vol. 2: Desolate one 16 Metacritic 80/100 IMDb7,2/10 Bíó Paradís 17.30 Anomalisa 12 Metacritic88/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 20.00 The Treasure Costi hjálpar nágranna sín- um að leigja málmleitartæki til að leita að fjársjóði. Bíó Paradís 20.00 Marguerite Bíó Paradís 17.30 Hrútar 12 bræðurnir Gummi og Kiddi búa hlið við hlið í af- skekktum dal á Norðurlandi. IMDb 7,4/10 Morgunblaðið bbbbm Bíó Paradís 18.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio -Viðhaldsfríir gluggar Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Viðhaldsfríir sólskálar og svalalokanir Yfir 40 litir í boði! Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími 554 4300 • Fax 564 1187 Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.