Fréttablaðið - 30.01.2017, Blaðsíða 38
Leirlistakonan Ingibjörg Ósk
Þorvaldsdóttir hannar og starfar
undir vörumerkinu inosk design
samhliða því að sinna aðalstarfi
sínu sem umsjónar- og smíðakenn-
ari. Hún útskrifaðist sem textíl-
kennari frá KHÍ árið 1981 auk
þess sem hún bætti við sig smíða-
kennaranámi.
Eftir að hafa starfað sem kenn-
ari í mörg ár lét hún gamlan
draum rætast, fór í námsleyfi og
kláraði tveggja ára diplómanám í
mótun frá Myndlistaskóla Reykja-
víkur. „Áhuginn á hönnun og leir-
list kviknaði svo sannarlega fyrir
alvöru þegar náminu vatt fram.
Ég ákvað fljótlega að elta draum-
inn, fara alla leið og gera leirlist
að aukastarfi mínu og vonandi
fullu starfi þegar fram líða stund-
ir.“ Eftir útskrift tók hún, ásamt
fleirum, þátt í að stofna Íshús
Hafnarfjarðar þar sem hún hefur
verið með vinnustofu síðan.
Frá útskrift hefur Ingibjörg
einbeitt sér að hönnun nytja-
hluta og vinnur mest með post-
ulín. „Fyrsta verkið sem ég sýndi
var Kaffikannan Uppáklædd en
síðan hannaði ég kryddjurtapott-
inn Lífæð. Kryddjurtapotturinn
er samsettur úr tveimur pottum,
í þann efri fer jurtin ásamt mold-
inni en í þann neðri vatn, nær-
ing og hampsnæri sem sér um að
flytja vatnið á milli pottanna. Á
síðasta ári hannaði ég glasa- og
staupalínuna Uppáhald og tekönn-
una Uppáklædd.“
Skammdegið kveikjan
Þessa dagana vinnur hún að nýrri
hönnunarlínu sem heitir UM en
verk úr þeirri línu verða til sýnis
á næsta HönnunarMars. „Línan
byggist á samspili tveggja efna,
leirs og viðar. Í línunni er kerta-
stjakinn KringUM og skálasett-
ið UtanUM. Í skálasettinu er ein
stór skál þar sem krossviður geng-
ur inn í rönd á miðju stóru skál-
arinnar og þjónar bæði hlutverki
skrauts og handfangs.“
Hún segir kveikjuna að nýju
línunni vera þetta mikla skamm-
degi sem stundum nær alveg yfir-
höndinni og þann yl og birtu sem
þá vantar um leið. „Úr varð því
súpuskál, skálar og kertaljós til
að leggja á matarborð á dimmasta
tíma ársins. Fleiri hlutir geta bæst
í línuna þegar fram líða stundir
sem hægt er tengja við árstíðirn-
ar og matarborðið með einhverj-
um hætti.“
Nýja hönnunarlínan hennar,
UM, á hug hennar allan þessa dag-
ana og stefnir hún á að bæta við
fleiri vörum í línuna síðar á árinu.
„Helstu verkefnin á næstunni
eru að setja myndir og texta um
vörulínuna UM á heimasíðu mína
www.inosk.is og uppfæra hana og
jafnframt að setja á Facebook-
síðuna inosk design. Síðan er ég
á fullu við að undirbúa sýninguna
á línunni UM á HönnunarMars.“
Kerta-
stjakinn
KringUM
er hluti af
UM-línunni
en Ingibjörg
stefnir að
því að bæta
við fleiri
vörum í
línuna síðar
á árinu.
Fæst í FK, Hagkaupum, Byko, Nettó, Krónunni, Kjarval og Húsasmiðjunni
...ómissandi í eldhúsið!
Jólagjöfin í ár - Algör snilld!
Hlaða Draga út og vefja Þrýsta og skera Geyma
• Klippir plastfilmur og ál
• 35% sparnaður
• Ódýrari áfyllingar
• Má setja í uppþvottavél
Engar flæk
jur
Ekkert vese
n
www.danco.is
Heildsöludreifing
Fæst í FK, Hagkaupum, Byko, Nettó, Krónunni, Kjarval og Húsasmiðjunni
...ómissandi í eldhúsið!
Jólagjöfin í ár - Algör snilld!
Hlaða Draga út og vefja Þrýsta og skera Geyma
• Klippir plastfilmur og ál
• 35% sparnaður
• Ódýrari áfyllingar
• Má setja í uppþvottavél
Engar flæk
jur
Ekkert vese
n
www.danco.is
Heildsöludreifing
Fæst í FK, Hagkaupum, Byko, Nettó, Krónunni, Kjarval og Húsasmiðjunni
...ómissandi í eldhúsið!
Jólagjöfin í ár - Algör snilld!
Hlaða Draga út og vefja Þrýsta og skera Geyma
• Klippir plastfilmur og ál
• 35% sparnaður
• Ódýrari áfyllingar
• Má setj í ppþvottavél
Engar flæk
jur
Ekkert vese
n
www.danco.is
Heildsöludreifing
Fæst í FK, Hagkaupum, Byko, Nettó, Krónunni, Kjarval og Húsasmiðjunni.
• Klippir álfilmur og plast
• 35% sparnaður
• Ódýrari áfyllingar
• Má setj í up vottavél
• Afar auðvelt í notkun
...ómissandi í eldhúsið!
Flísabúðin
Stórhöfða 21 | s: 545 5500 | flis.is
Gæði og
glæsileik
i
endalaus
t úrval af
hágæða
flísum
Finndu okkur
á facebook
OPIÐ MÁN TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 | LAUGARDAGA 11 - 16
BÆJARLIND 16 | 201 KÓPAVOGUR | SÍMI 553 7100 | LINAN.IS
Leirlistakonan og kennarinn Ingibjörg Ósk Þorvaldsdóttir hannar og starfar undir vörumerkinu inosk design. Nýja línan
hennar, UM, verður til sýnis á næsta HönnunarMars. MYND/ANTON BRINK
Nýja línan heitir UM og verður til sýnis á næsta HönnunarMars. Hún byggir á
samspili tveggja efna, leirs og viðar, og inniheldur kertastjakann KringUM og
skálasettið UtanUM.
Einblínir á nytjahluti
Áhuginn á hönnun og leirlist kviknaði fyrir alvöru hjá Ingibjörgu Ósk
Þorvaldsdóttur í námi hennar í Myndlistaskóla Reykjavíkur. Í dag hannar hún
undir vörumerkinu inosk design og mun m.a. sýna nýjar vörur á HönnunarMars.
Starri Freyr
Jónsson
starri@365.is
MÚR- OG STEYPUVIÐGERÐIR
Hafðu samband
info@husavidgerdir.is
Sími 565-7070
Finndu okkur á
ALHLIÐA MÚRVERK
ÞAKVIÐGERÐIR
GLUGGASKIPTI
ALLT FYRIR HEIMILIð Kynningarblað
30. janúar 20176
3
0
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:3
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
1
8
-1
E
A
4
1
C
1
8
-1
D
6
8
1
C
1
8
-1
C
2
C
1
C
1
8
-1
A
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
5
6
s
_
2
9
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K